Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 01.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR L JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Blaöberar óskast. Uppl. í síma 1164. Sölumaður — fasteignasala Ein af eldri fasteignasölum í miöborginni óskar eftir hæfum sölumanni. Æskilegt að viökomandi hafi bifreiö til umráöa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. júní merkt: „SÖ -1589“. Stýrimenn Vantar stýrimenn á togara sem geröur er út frá Austfjöröum strax. Uppl. í síma 97-3227. Matreiðslumaður eða kjötiönaðarmaður óskast í matvöruversl- un í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50291. Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráða meiraprófsbílstjóra á vörubíl. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. júní merkt: „V — 3573“. Frá menntamálaráöuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Umsóknarfrestur til 21. júní. Viö Menntaskólann við Hamrahlíð. Kenn- arastaöa í dönsku, efnafræöi, stæröfræöi og tölvufræði og hlutastaöa í íþróttum. Við Menntaskólann viö Sund. Kennarastaöa í efnafræöi, stæröfræöi og tölvufræöi. Viö Hússtjórnarskólann á Laugum. Kenn- arastaða í handavinnu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. Kennara vantar Kennara vantar aö Heppuskóla, Höfn (7.-9. bekkur). Kennslugreinar: íslenska, samfélagsfræöi eöa líffræði. í skólanum er góö aðstaða fyrir kenn- ara. Góö íbúö fylgir. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-8321 og formaöur skólanefndar í síma 97-8181. Skólastjóri. Grundarfjöröur Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. fttotgsutÞliifrUt Hjúkrunarfræðing- arathugið Óskum eftir aö ráöa hjúkrunarfræöinga í eftir- taldar stööur: 1. Staöa hjúkrunarfræöings á lyflækninga- deild. 2. Tvær stööur hjúkrunarfræöinga á hjúkr- unar- og endurhæfingardeild. 3. Staöa hjúkrunarfræöings á handlækninga- og kvensjúkdómadeild. Dagheimili og húsnæöi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri á staðnum í síma 93 2311. Sjúkrahús Akraness. Kennarar Kennara vantar viö grunnskólann á Hellu. Æskilegar kennslugreinar: íslenska, raun- greinar, íþróttir og handmennt. íbúöir eru fyrir hendi. Uppl. hjá skólastjóra í síma 99-5943. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Óla Má Arasyni, Heiövangi 11, Hellu, sími 99-5954 og 99-5100 fyrir 20. júní nk. Reiknistofnun Háskólans óskar aö ráða tölvara á VAX-tölvu. Stúd- entspróf eöa starfsreynsla viö tölvur æskileg. Umsóknir sendist til Reiknistofnunar Háskól- ans, Hjaröarhaga 2-6, 107 Reykjavík, fyrir 5. júní nk. Upplýsingar fást í síma 25088. Lausar kennarastöður Viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastöður: í starffræði, íslensku, viðskiptagreinum, tölvufræöum og sérgreinum rafiöna. Stööurnar eru veittar frá 1. ágúst 1985. Umsóknum sé skilað til menntamálaráöu- neytisins fyrir 11. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 92-3100 og 92-4160. Skólameistari. Fjölbrautaskóli Suðumesja Keflavik - KJarðvik PtttíMI 100 Slmi 93-3100 Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar óskast nú þegar og einnig 1. sept. Uppl. í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Hjúkrunarfræð ingar — 3. árs hjúkr- unarfræðinemar. Okkur bráövantar hjúkrunarfræöinga til sum- arafleysinga: 1. A handlækningadeild frá 22. júlí-1. sept- ember. 2. A hjúkrunar- og endurhæfingardeild frá 1. ágúst. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 93 2311. Sjúkrahús Akraness. Skrifstofustarf Þjónustufyrirtæki í örum vexti á mótum Garðabæjar og Hafnarfjaröar, óskar eftir starfsmanni meö reynslu á sviöi almennra skrifstofustarfa. Umsóknum skal skila á augld. Mbl. fyrir 6. júní, merkt: „H — 8786“. Hárgreiðslusveinar óskast Hér er um hlutastarf að ræöa. Upplýsingar í símum 43700 á daginn og 44686 á kvöldin. Vélstjórar I. og II. vélstjóra vantar á m/b Kóp GK-175 frá Grindavík sem er aö fara á djúprækjuveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-8008 eða í síma 92-8139. Lyfjatæknir óskast sem fyrst til starfa í lyfjabúri. Fullt starf. Uppl. í síma 26266 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Apótek Starfsmaöur óskast eftir hádegi frá 1. júlí í Laugarnesapótek. Uppl. í síma 31431. Líf og fjör í Kram húsinu í sumar NÚ UM HELGINA verður rekinn endahnúturinn á vetrar- og vor- dagskrá Kramhússins meö vor- fagnaði, og strax að honum loknum hefst fjölskrúðug sumardagskrá. A vorfagnaðinum munu hinir ýmsu hópar troða upp og sýna afrakstur vetrarins, en einnig verður „listtískusýning", þar sem nemendur Kramhússins leika og dansa í handmáluðum silkiflík- um. Sumarstarfið hefst í júníbyrj- un með svokallaðri leiksmiðju (workshop) og er ætlunin að það starf standi frá föstudegi til sunnudags. Stjórnendur verða Hafdís Arnadóttir, sem einkum mun leggja áherslu á dans og dansspuna, og Sigríður Eyþórs- dóttir með leikræna tjáningu. Þarna verður ekki síst höfðað til kennara, þótt allir geti haft gagn og gaman af. (ílr rréttatilkynninfoi.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.