Morgunblaðið - 01.06.1985, Side 37

Morgunblaðið - 01.06.1985, Side 37
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. jUNl 1985 37 öCJCRnu- ípá w HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APRÍL Sinntu störfum þínum vel í dag. Foróastu fólk sem þú þekkir ekki. Þér hættir til aA vera of tunguhvass. Reyndu aó taka til- lit til annarra. Ef þér Ifkar ekki lífió skaltu þegja um það. NAUTIÐ TáVfl 20. APRÍL-20. MAl Dagurinn kemur til með að líkj- ast gærdeginum. En ef eitthvað er þi verða erfiðleikarnir meiri. Reyndu að tala við einhvern sem þú treystir um þín mil. Þi mun þér líða betur. Vd TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þú gætir fundið fyrir þunglyndi í dag. En littu það ekki bitna i óðrum. Þó að þig langi til að hætta f vinnunni skaltu ekki lita það eftir þér að sinni. krabbinn 21. JÚNl—22. JÚLÍ Þú ættir að treysta eigin dóm- greind f dag. Littu ekki hugfall ast þó að sum mil virðist ætla að fara illa. Það mun allt bjarg- ast fyrir horn ef þú ert þolin- ^ariuóNiÐ ^i||23. JÚLl-22. ÁGÚST Littu fjölskylduna ekki fara f taugarnar i þér. Fjölskyldumeð- limir eiga sfna slæmu daga eins og aðrir. Vertu rólegur og reyndu að miðla milum ef allt fer í hialoft. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. í dig er ekkert öruggt Reyndu því ad fordmst ákvardanir og láttu adra ráda ferðinni. Farðu sérstaklega gætilega med pen- ingana þína. FarÓu í kvik- myndahús í kvöld. | VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Viljirðu losna vió klandur ættir þú að vera mjög varkir og hlýða riðum reyndari manna. Haltu þig við skyldustörfin og littu ekki glepjast af gylliboðum ann- arra. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Hugaðu vel að umhverfi þfnu iður en þú tekur ikvarðanir. Mundu að oft veltir Iftil þúfa þungu hlassi. Taktu hlutunum með mikilli ró og þi mun allt bjargasL Vertu heima f kvöld. fiÍM BOGMAÐURINN 11X2! 22. NÓV.-21. DES. Það er kominn tími til að þú farir að aga þig. Það þýðir ekki að sóa öllu f vitleysu. Littu ekki freistast til að eyða f dag jafnvel þó vinir þínir hvetji þig til þess. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Forðastu að skrifa undir samn- inga í dag. Þvf ekki er ólíklegt að brögð séu í tafli. Kynntu þér fjirmil þfn rækilega. Gerðu framtfðariætlanir í sambandi við fjirmilin. |g VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vertu iðinn f dag og sinntu skyldustörfum þínum eins vel og þú mögulega getur. Það er nóg að gera hjá þér svo að dag- urinn líður fljótt. Notaðu kvöld- ið til skemmtunar. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þó aó þér finnist sjálfsagt aó Ijúka verkefnum sem hvíla á þér þá flýttu þér hægt. !>aó er betra aó vanda sig heldur en aó flýta sér og gera allt vitlaust. :::::::::::::::::::::::::::: iiiiíHiiiii X-S :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: iiiililiiiii £r av /Ata r " 1“■ Sf* HANN hafi ím 7 AW HAWAAB bmsst/<?a/0í/t? HvrRSXOMX 'Opvnwue/x ftitt* þw aoU£/KA? ©1984 King FaaturM Syndicf. Inc Wortd nght* raMrvad DYRAGLENS , (7E.TTA EK LANA, É6 ER EKKl \/IPl'/RJ6NA0UK.INL).< EN SKILPU EFTIK SKILA- 309,06 É6 HftNÓI TIL1?^ LJÓSKA TOMMI OG JENNI r~ .X r - „i r......... \ :::::::::::::::::::: FERDINAND SEt SMÁFÓLK Við vinnum aldrei leik! Við töpum hverjum einasta leik það sem eftir er ævinnar! Fyrirgefðu, stjóri, ég fékk framtíðina í augun! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Þetta er spurning um sekt — hvor ber ábyrgðina á því að gefa sagnhafa fimm lauf í spil- inu hér að neðan, austur eða vestur? Norður ♦ 104 VD82 ♦ ÁDG5 ♦ D854 Vestur Austur ♦ Á963 ... 4 DG8752 VKG953 |1| VÁ74 ♦ 1072 ♦ 863 ♦ 9 ♦ 7 Suður ♦ K V 106 ♦ K94 ♦ ÁKG10632 Suður opnaði á einu eðlilegu laufi, norður stökk í þrjú lauf og suður skellti sér í fimm. Vestur spilaði út hjarta- þristinum, þriðja eða fimmta hæsta. Austur fékk fyrsta slaginn á hjartaás, en skipti síðan yfir í spaðadrottningu, kóngur, ás. Og vestur hélt áfram með spaðann, sem sagn- hafi trompaði og gat nú losnað við hjartataparann niður f tíg- ul. Austur og vestur hnakkrif- ust auðvitað eftir spilið, því báðir töldu að makker ætti sökina. Sem er nú ekki nema mannlegt en ekki að sama skapi málefnalegt. En hvað segir lesandinn um málið? Skoðum dæmið fyrst frá sjónarhóli vesturs. Hann veit að makker á spaðagosann, svo hann þarf að velja milli þess að reyna aö taka slag á spaða eða hjarta. Og ef hann á annað borð treystir makker sínum á hann að spila spaða, einfald- lega vegna þess að austur veit hvort mögulegt er að taka slag á hjarta eða ekki. Sökin er því öll austurs. Hann sér á útspilinu að suður á eitt hjarta í viðbót, svo vörn- in þarf aðeins einn slag á spaða — miðað við það auðvit- að að vestur eigi hjartakóng- inn sem verður að teljast lík- legt og raunar nokkurn veginn öruggt ef suður hefur sett hjartasexuna hugsunarlaust i fyrsta slaginn. Ef suður á K6 i hjarta þá hefur makker valið að spila þristinum frá G10953 sem er fráleitt. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmóti, sem júgóslavn- esku borgirnar Zagreb og Rij- eka skiptu bróðurlega á milli sín í vor, kom þessi staða upp f úrslitaskák mótsins. Hollenski stórmeistarinn Jan Timman hafði hvítt og átti leik gegn kollega sínum, Júgóslavanum Krunoslav Hulak. Svartur lék síðast 29. — Da3 — c5? 30. Dxf6+! — Kxf6, 31. Rxe4+ — Ke5, 32. Rxc5 — Hxc5, 33. Hdl og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.