Morgunblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1985 „Þjóðarsorg á Ítalíu“ segir Brynja Tomer sem býr í Torino „ÞAO MÁ segja aö þaö sé þjóöar- sorg á Ítalíu eftir þessa hörmu- legu atburði sem áttu sár staö á Heysel-leikvanginum í Brtlssel á miövikdagskvöld,“ sagði Brynja Tomer, sem býr í Torino, heima- bæ Juventus á ítalíu. .Mikil spenna var fyrir leikinn, fólk safnaöist saman fyrir framan sjónvarpstækin í heimahúsum og voru búnir aö kaupa kampavín og höföu undirbúiö skemmtilega kvöldstund. En þegar þessi hörmulegu atburöir blöstu viö sjónvarpsáhorfendum, breyttist stemmningin í sorg og horföu menn á leikinn meö hálfum huga. Margir áttu kunningja sem fóru á leikinn í Brussel og var fólk á milli vonar og ótta um aö vinirnir heföu lent í þessu hörmulega slysi. Eftir leikinn var fólk niðurbrotið og kampavíniö sem keypt haföi verið var óhreyft. Eftir leikinn safnaöist fólk sam- an á torginu í Torino og reyndi aö fagna sigri Juventus, en þaö hvíldi skuggi yfir öllu. Þaö voru aöeins Leikir helgarinnar TVEIR leikir fara fram í 1. deildar keppninni f knatt- spyrnu í dag, laugardag. Fram og Þör Ak. leika á aöalleik- vanginum í Laugardal og er þetta fyrati leikurinn í fa- landsmótinu sem fram fer þar í sumar. Keflavík og KR leika I Keflavík. Báöir þessir leikir hefjast kl. 14.00. Síðasti leikurinn í fjóröu umferö veröur á morgun, sunnudag. Þaö er leikur Vík- ings og Víöis sem veröur á Laugardalsvelli og hefst kl. 20.00. Mikiö veröur sparkaö um helgina og eru margir leikir á dagskrá í 1., 2., 3. og 4. deild. Laugardagur 1. júní: 1. DEH.D: Keflavíkurvöllur ÍBK-KR kl. 14.00 LauganMtvðHur Fram-Þór kl. 14.00 2. D£ILD: Borgamesv.: Skallagrímur-ÍBV kl. 14.00 Húsavíkurvöllur Völtungur-KA kl. 14.00 Kópavogsvöllur UBK-Leiftur kl. 16.00 LauganMsvöllur Fylkir-KS kl. 17.00 3. DEILD A: Ólaftvikurv.: Víkingur Ó.-HV kl. 16.00 Sandgaróisv.: Raynír S.-Ármann kl. 16.00 3. DEILD B: Etkifjaröarv.: Austri-Þróttur N. kl. 14.00 Krossmúlav.: HSÞ-Leiknir F. kl. 14.00 Sauóérkr.v.: Tindastóll-Magni kl. 14.00 Soyðisfiaróarv.: Huginn-Valur kl. 14.00 4. DEILD A: FaNavðDur Leiknir-Grótta kl. 14.00 4. DEILD B: Hverag.v.: Hveragerói-Hafnir kl. 14.00 Varmórv.: Aftureld.-Stokkseyri kl. 14.00 Vfturv. Mýrdalingur-Þór Þ. kl. 14.00 4. DEILD C: Hvaleyrarfi.v.: Haukar-Snafell kl. 14.00 Kópav.v.: Augnablik-Reynir Hn. kl. 13.00 4. DEILD D: Hofsóev.: Höfóstr.-Skytturnar kl. 14.00 4. DEILD E: Bjarmavöllur Bjarmi-IEskan kl. 14.00 Húsavikurvöllur Tjómet-Vaskurkl. 17.00 Lundarvöllur UNÞ-Árroóinn kl. 14.00 4.DEILDF: Neskauptt.vöilur Egill-Neisti kl. 14.00 4. DEILD F: Homafj.völlur: Sindri-Hrafnkell kl. 14.00 Stðóvarfj.völlur Súlan-Höttur kl. 14.00 Sunnudagur 2. júní: 1. DEILD: Laugardalsvöllur: Víkingur-Víóir kl. 20.00 2. DEILD: Njarövikurvóllur: Njaróvík-ÍBÍ kl. 14.00 3. DEILD A: Kópavogtvöilur: ÍK-Stjarnan kl. 14.00 4. DEILD C: Laugardalsv : Árvakur-Snæfell kl. 17.00 4. DEILD D: Hólmavikurv: Geitlinn-Svarfd. kl. 14.00 10.000 manns sem voru mættir á torginu eftir leikinn, en ef allt heföi veriö eölilegt heföu safnast saman milli 100 og 200 þúsund manns. Þaö var búiö aö undirbúa hátíöa- höldin, útibarir og skreytingar voru settar upp og fánar Juventus-liös- ins blöktu viö hún. Þaö var sorg- legur endir á annars skemmtilegri stemmningu sem blasti viö sjón- varpsáhorfendum í byrjun útsend- ingarinnar frá Brussel. Fólk var mjög niöurbrotiö og mikil reiöi var meöal áhangenda þvi þeir gátu ekki fagnaö sigri eins og þeir heföu annars gert,“ sagöi Brynja. Platini sagöi er hann kom til ít- alíu aö þaö heföi veriö eina lausnin aö láta leikinn fara fram. Leikmenn heföu ekki áttaö sig á því hvaö heföi í rauninni skeö fyrr en eftir leikinn. ítalir sem horföu á þetta í sjónvarpinu kenna Englendingum um, en Italir sem fóru á leikinn vilja kenna belgísku lögreglunni um slaka vörslu. — VBJ • Janus Guölaugsson Janusá heimleiö? JANUS Guölaugsson, landsliös- maöur í knattspyrnu, hefur sótt um starf æskulýös- og tómstundafulltrúa Hafnarfjarðar. Janus er einn af sex umsækjend- um um þetta starf sem bæjar- stjórn Hafnarfjaröar veitir. „Ég hef áhuga á þessu starfi og er aö sækja um þaö í annaö sinn,“ sagöi Janus Guölaugsson í samtali viö Morgunblaöiö í gærkvöldi. Janus hefur áhuga á aö koma heim, samningar hans viö Köln renna út eftir hálfan mánuö og er hann þá frjáls. Hann getur því komið heim og jafnvel fariö aö leika með íslensku liöi seinni part- inn í sumar ef honum sýnist svo. Janus vildi ekkert tjá sig frekar um málið, sagöi aö þaö væri ekki búiö aö veita starfiö og yröi þaö bara aö koma í Ijós hvort hann fengi þaö eöa einhver annar. Knattspyrnuskóli Breiðabliks Knattspyrnuskóli Breiðabliks tekur til starfa mánudaginn 3. júní nk. Kennt veröur í 6 vikur, eða fram til miös júlí, og stendur hvert námskeið yfir í tvær vikur. Hverjum hópi er kennt fimm daga vikunnar í u.þ.b. tvær klukkustundir á dag. Innritun í knattspyrnuskólann, sem opinn er drengjum og stúlkum á u.þ.b. 5—10 ára aldri, fer fram í dag, laugardag, frá kl. 13.00—16.00 í síma 43699. Nám- skeiðsgjald er kr. 900,-. Kennari Knattspyrnuskóla Breiöabliks er Kristján Halldórsson (Sissi), sem þjálfað hefur yngri flokka félagsins í mörg ár. Simamynd/ Morgunblaöið Friðþjófur • Höröur Jóhannesson er hár í dauðafæri í leiknum gegn Þrótti í gærkvöldi. Honum tókst ekki aö skora aö þessu sinni. Karl fékk góða afmælisgjöf — skoraði sigurmark leiksins gegn Þrótti „ÉG ER ánægður yfir aö hafa skorað þetta mark og vona aö þaö gangi betur á fertugsaldrin- um, því þaö hefur ekki veriö mín sterkasta hliö aö skora hingaö til. Um leikinn verö ág aö segja þaö aö viö verðum aö nýta betur tækifærin okkar, því í fyrri hálf- leik fengum viö urmul af þeim og áttum því að hafa gert út um leik- inn strax,“ sagði Karl Þóröarson, sem hált upp á þrítugsafmælis- daginn í gær, og skoraði eina mark leiksins í sigri Akurnesinga á Þrótturum í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu á Akranesi í gær- kvöldi. Fyrri hálfleikurinn var nær ein- stefna aö marki Þróttar. Sköpuöu Skagamenn sér mörg góö færi, mark Karls kom á 8. mínútu, eftir góöa sókn. Sveinbjörn hóf sókn- ina, sendi boltann út til vinstri á Hörö Jóhannesson, sem komst upp aö endamörkum og gaf fyrir og Karl skoraöi meö góöu skoti. Skagamenn héldu uppi stans- lausri sókn þaö sem eftir var hálf- leiksins, sem byggöist upp á góö- um leik þeirra Árna og Karls á köntunum, en Skagamenn voru ekki á skotskónum og fóru flest tækifæranna forgöröum. Meöal annars átti Höröur Jó- ÍA — Þróttur 1s0 Texti: Jón Gunnlaugsson Mynd: Friðþjófur Helgason hannesson tvö dauöafæri sem ekki tókst aö nýta. f síöari hálfleik skeöi fátt mark- vert, Þróttarar sóttu í sig veöriö, en Skagamenn vöröust vel og áttu ööru hverju til skyndisóknir. Þrótt- arar komust næst þvj aö skora, er Páll Ólafsson tók aukaspyrnu á vitateigslínu, en Birkir varöi glæsi- lega. Akurnesingar unnu veröskuld- aðan sigur, léku betur úti á vellin- um, sérstaklega í fyrri hálfleik. Bestu leikmenn Skagamanna voru þeir Karl og Árni og eins áttu varn- arleikmennirnir góöan leik og Birk- ir markvöröur stóö vel fyrir sínu. Hjá Þrótti byggöist þetta meira ísland sigraði Austurríki 72:63 ÍSLENDINGAR unnu sinn fyrsta sigur á Austurríkismönnum, 72—63, í landsleik í körfuknatt- leik sem fram fór í Austurríki í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 42—37 fyrir ísland. „Þetta var sætur sigur og sigur liðsheildarinnar," sagöi Einar Bollason, þjálfari íslenska liðsins, eftir leikinn í gær. Austurríkismennirnir náöu yfir- höndinni í byrjun leiksins, en fljót- lega komst íslenska liðið vel inn í leikinn og spilaöi mjög vel, sér- staklega varnarleikinn og náöu yf- irhöndinni og höföu fimm stig yfir í hálfleik, 42—37. f síöari hálfleik hélst þessi mun- ur og vel þaö. íslendingarnir gáfu aldrei eftir og unnu sanngjarnan sigur í Austurríki. Stigahæstu leikmenn voru Valur Ingimundarson 22, Pálmar Sig- urðsson 12, Guöni Guönason 12, Matthías Matthíasson 10, og Torfi Magnússon 8. Einnig léku Tyrkir og Ungverjar og sigruöu Tyrkir, 83—80, í mjög jöfnum og spennandi leik. Ensk lið í bann ENSKA knattspyrnusambandiö hefur ákveöið aö banna öllum 16- lagsliöum í Englandi aö taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári vegna hörmunganna sem áttu sár stað á Heysel-leikvanginum í Brdssel. Taliö er aö ef enska knatt- spyrnusambandiö heföi ekki riöiö á vaöiö meö aö banna liöum frá Bretlandi aö leika í Evrópukeppni á næsta ári, heföi Knattspyrnu- samband Evrópu gert þaö og þá jafnvel haft banniö enn lengra. á einstaklingsframtakinu. Pótur Arnþórsson var virkur á miöjunni meöan hans naut viö, en hann varö aö yfirgefa völlinn vegna meiösla. Aörir sem vert er aö nefna eru Páll Ólafsson, Kristján Jónsson og Guömundur mark- vöröur. „Akurnesingarnir voru heppnari, aö vísu spiluöu þeir betur í fyrri hálfleik og sköpuöu sér fieiri marktækifæri, sigurinn heföi getaö lent hvorum megin sem var. Viö getum vel unniö þetta liö, en til þess þarf viljinn aö vera til allan ieikinn," sagöi Jóhannes Eövalds- son, þjálfari Þróttar eftir leikinn. „Ég er mjög ánægöur meö aö vinna þennan leik. Það var fyrir mestu. Þaö sem ég er óánægöur meö er aö þaö var ekki hægt aö fylgja eftir markinu og skora fleiri er tækifærin voru til staöar í fyrri hálfleik. Þegar viö náum ekki aö skora fleiri mörk skapar þaö þrýst- ing á leikmennina og sennilega hafa leikmenn haft í huga leikinn viö KR um daginn,“ sagöi Höröur Helgason, þjálfari Akurnesinga, eftir leikinn. „Mér fannst liöin sýna skemmti- legan fótbolta og mun betri en á síöasta sumri. Mér fannst vanta herslumuninn hjá Skagamönnum aö gera út um leikinn, en það er sérstaklega gaman aö því hvernig ungu leikmennirnir hjá liöunum koma út hjá liöunum, sérstaklega Ólafur Þóröarson og Heimir hjá Akranesi og Pótur Arnþórsson hjá Þrótti. Sigur Akurnesinga var mjög sanngjarn," sagöi Pétur Péturs- son, landsliösmaöur í knattspyrnu, sem horföi á leikinn í gær. í STUTTU MÁLI: Akranesvöllur 31. maí 1. deild ÍA — Þróttur 1—0 (1—0). MARK ÍA: Karl Þóröarson á 8. mín. ÁHORFENDUR: 842. DÓMARI: Sveinn Sveinsson dæmdi þarna sinn fyrsta leik í 1. deild og dæmdi hann mjög vel. Einkunnagjöfin: Þróttur: Guö- mundur Erlingsson 3, Arnar Friö- riksson 2, Kristján Jónsson 3, Loft- ur Ólafsson 2. Ársæll Kristjánsson 2, Pétur Arnþórsson 3, Daöi Harö- arson 2, Páll Ólafsson 3, Siguröur Hallvarösson 1, Theodór Jóhanns- son 2, Björgvin Björgvinsson 2, Birgir Pétursson (vm) 1, Birgir Sig- urðsson (vm) 1. ÍA: Birkir Kristinsson 3, Guöjón Þóröarson 3, Heimir Guömunds- son 2, Siguröur Lárusson 3, Jón Askelsson 3, Höröur Jóhannesson 2, Karl Þóröarson 3, Árni Sveins- son 3, Ólafur Þórðarson 3, Svein- björn Hákonarson 2, Júlíus Ingólfsson 2, Lúövík Bergvinsson (vm) 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.