Morgunblaðið - 01.06.1985, Qupperneq 55
MOBOUWLADiP,fiAVfiARPAGDR,L Jfoff 1985
Leikur tækifæranna
„ÉG ER sæmilega ánægöur meö
leik minna manna nema hvaö
þeir heföu mátt gera mun fleírí
mörk, fjögur til fimm mörk í fyrri
hálfleik heföi ekki veriö ósann-
gjarnt miöaö viö gang leiksins.
Það vorum vió sem áttum ailt spil
í þessum leik, FH-ingar böróust
vel en þaö bar einfaldlega ekki
árangur,“ sagði lan Ross, þjálfari
Vala, eftir að hans menn höföu
sigraö nýliöa FH í 1. deildinni (
knattspyrnu ( gærkvöldi. Þrjú
mörk gegn engu uröu úrslit leiks-
ins eftir aö staðan haföi veriö 1:0
í leikhléi.
Já, Valsmenn heföu svo sann-
arlega mátt gera mun fleiri mörk í
þessum leik, nóg fengu þeir af fær-
unum til þess. Eina mark fyrri hálf-
leiks kom á 10. minútu og var þaö
hálf klaufalegt af hálfu varnar FH.
Valur Valsson komst þá í gegnum
vörnina hjá FH á vinstri kantinum,
lék upp aö endamörkum og gaf
laust fyrir markiö. Halldór mark-
vöröur geröi heiöarlega tilraun til
þess aö ná til knattarins en tókst
ekki og hann barst til Sævars
Jónssonar sem renndl honum í
tómt markið.
Valur — FH
3:0
kom inn á sem varamaður
skömmu áöur fyrir Val sem meidd-
ist og átti Hilmar í nokkrum erfiö-
leikum fyrst i staö aö komast inn í
leikinn, en eftir aö þaö tókst hjá
honum stóö hann sig vel.
Hilmar Sighvatsson skoraöi
annaö mark Vals á 83. mín. leiks-
ins meö ágætu skoti frá vítateig.
Hann var meö knöttinn á víta-
teigslínunni og skaut þaöan en
Halldór haföi komið vel út úr marki
sínu og varöi. Knötturinn fór aftur
til Hilmars sem sendi hann
viöstööulaust i tómt markiö,
hverjum öldudal, leikur ekki eins
vel í ár og i fyrra, Magni lék aö
þessu sinni í vinstri bakveröinum
þar sem Grímur Sæmundsen hefur
ieikiö og ég tel aö Grímur veröi
ekki lengi aö ná þeirri stööu aftur.
Magni er alls ekki slakur i stöö-
unni, en þaö kemur meira út úr
Grími í sókninni. Miöjan hjá Val var
einnig nokkuö sterk, Örn var
traustur og Sævar vann mjög vel
svo og Guömundur. Ingvar óvenju
daufur nema hvaö hann átti ágætis
skot. Frammi voru þeir Valur og
Hilmar Sighvatsson og var sá fyrr-
nefndi betri. Hilmar viröist vinna
sér hlutina of erfiöa. Nafni hans
Haröarson stóö sig vel eftir aö
hann kom inná.
FH liðið veröur aö taka sig á ef
þaö ætlar ekki aö falla beint niöur
í 2. deild aftur. Halldór virkaöi óör-
uggur i markinu og þaö sama má
segja um vörnina, þó átti Henning
þokkalegan leik. Á miöjunni eru
léttleikandi strákar en þaö er bara
einfaldlega ekki nóg, þaö veröur
aö koma eitthvaö meira út úr henni
og gerir þaö eflaust meö tímanum.
Frammi eru þeir Jón Erling og
Höröur og fór frekar lítiö fyrir
Morgunbladid/ Bjarni
• Guöni Bergs, Val, reynir aó skalla knöttinn. Halldór Halldórsson, markvöröur FH, er meö hendur á
knettinum, en missir hann. Boltinn fór í markið, en dómari leiksins dæmdi markiö róttilega af.
Um miöjan hálfleikinn áttí Ingvar
hörku gott skot af um 25 metra
færi en i stöngina, þaöan barst
knötturinn til Vals sem skaut góöu
skoti frá vitateig en Halldór varöi i
horn. Úr hornspyrnunni skoraöi
Guöni Bergs með skalla en Þor-
varöur dómari Björnsson dæmdi
markið af, eftir aö hafa fyrst dæmt
þaö löglegt.
Þegar um stundarfjóröungur var
eftir af síöari hálfleik átti Hilmar
Haröarson góöan skalla aö marki
FH en Halldór varöl í horn. Hilmar
Knattspyrnu-
skóli Vals
Knattspyrnuskóli Vals tekur til
starfa mánudaginn 3. júní. Fyrir
hádegi frá 9—12 verða námskeið
ætluö yngri nemendum, fæddum
1976, 1977, 1978 og 1979.
Eftir hádegi frá 12.30 tii 15.30
veröa námskeiö ætluö eldri nem-
endum fæddum 1973, 1974 oq
1975.
Námskeiöin veröa sem hér seq-
ir:
1 3. júní—14. júní
2. 18. júní—28. júní
3. 1. júlí—12. júlí
4. 15. júlf—26. júlí
5. 29. júlí— 9. ágúst
Innritun fer fram t félagsheimili
Vals, s. 11134 eða s. 687704, laug-
ardag kl. 12.00—13.00.
Frittatilkynning
klaufalegt hjá Halldóri aö hlaupa
þannig úr markinu, sérstaklega
þegar þaö er haft í huga aö nóg
var af varnarmönnum á vítateigs-
línunni.
Aöeins fjórum mínútum seinna
bætti Guömundur Þorbjörnsson
þriöja marki Vals viö eftir
skemmtilegan undirbúning Hilm-
ars Haröarsonar. Hilmar lék fal-
lega á einn varnarmann FH út viö
endalínu, gaf út á Guömund sem
þurfti ekki annaö en þruma knett-
inum í netiö.
Valsmenn höföu mikla yfirburöi
á öllum sviöum í þessum leik og
heföi hann allt eins getaö endaö
meö mun stærri sigri. Stefán haföi
ekki mikiö aö gera í markinu en
þaö sem hann þurfti aö gera geröi
hann vel. Vörnin er nokkuö traust,
meö Guöna sem yfirburöar mann,
Þorgrímur virðist mér vera í ein-
VERÐUR Pétur Pétursson ( leik-
banni á móti Spánverjum hér
heima 12. jún(7 Svo gæti fariö.
Pétur fékk gult spjald (leiknum á
móti Wales ytra og svo fékk hann
einnig gult spjald ( leiknum á
móti Skotum á þriójudagskvöld.
Leikmenn fara sjálfkrafa í leik-
bann eftir aö hafa fengiö aö sjá tvö
gul spjöld. Þaö er svo bara spurn-
ingin hversu sovésku dómararnir
þeim, enda fengu þeir ekki mörg
tækifæri til aö sýna hvaö í þeim
býr.
I STUTTU MÁL1:
Hliöarendl 1. deild
VaJur — FH 3:0 (1:0)
Mflrk Vatm: Sævar Jónsson (10. mín.). Hilmar
Sighvatsson (83. min.) og Guömundur Þor-
björnsson (87. mín.).
Dómari: Þorvaröur Björnsson og stóö hann
sig vel.
Áhorfendun 240.
EINKUNNAGJÖFIN:
Valur. Stefán Arnarson 2, öm Guömundsson
3, Magnl Pétursson 2, Guömundur Kjartans-
son 3, Snvar Jónsson 3, Þorgrlmur Þrálnsson
2. Guöni Bergsson 4, Hilmar Slghvatsson 3.
Valur Valsson 3. Guömundur Þorbjðrnsson 3,
Ingvar Guömundsson 2, Hilmar Haröarson
(vm. á 65. min.) 3.
FH: Halldór Halldórsson 1. Vlöar Halldórsson
1, Henning Henningsson 2, Sigurþór Þórólls-
son 2, Dýri Guömundsson 2, Guömundur
Hilmarsson 1, Ingl Björn Albertsson 2, Höröur
Magnússon 1. Jón Erling Ragnarsson 2.
Magnús Pálsson 2. Kristján Hilmarsson 2.
Kristján Gálason (vm. á 69. min.) 1, Ólatur
Kristjánsson (vm. á 84. mín.) lék of stutt.
sem dæmdu leikinn á móti Skot-
um, eru lengi aö koma frá sér
leikskýrslum. Senda þarf skýrsl-
urnar til aöalstöðva knattspyrnu-
sambandsins í Sviss og síöan þarf
aganefnd FIFA aö halda fund um
máliö og senda úrskuröinn til fs-
lands. Ef Pétur veröur ekki í banni
á móti Spánverjum hér heima,
veröur hann örugglega í banni í
seinni leiknum í haust, sem fram
fer á Spáni.
Pétur í leikbann
55
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S 52193 og 52194
INNRITUN
Innritun í Fjölbrautaskólann í Garöabæ fyrir
haustönn 1985 stendur nú yfir. Boöiö er upp á
kennslu á eftirtöldum brautum:
ED - Eólisfræóibraut
FÉ - Félagafræöabraut
F1 - Fiakvinnalubraut
F2 - Fiakvinnalubraut
(4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi.
(1 árs nám) Bókleg undirbúningsmenntun
fyrir nám i fiskiön.
(2 ára nám) Bókleg undirbúningsmenntun
fyrir nám i fisktækni.
FJ - Fjölmiðlabraut (4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófl.
H2 - Heilaugnalubraut 2 (2 ára nám) Bóklegt nám sjúkraliða.
Heilaugæalubraut 4 (4 ára nám) Námi lýkur með stúdentsprófi.
(2 ára nám) Undlrbúningur undir frekara
Í2 - jþróttabraut 2
Í4 - iþróttabraut 4
LS - Latínu- og
aögubraut
MA - Málabraut
NÁ - Néttúrufræöabraut
TÓ - Tónliatarbraut
Tl - Tæknibraut
TÆ - Tæknitræóibraut
iþróttanám.
(4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meó stúdentsprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meó stúdentsprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi.
(2 ára nám) Aöfararnám aö námsbrautum i
tæknifraaði í tækniskólum.
T4 - Töhrufræöi -
viöskiptabraut 4
U2 - Uppeidisbraut 2
U4 - Uppeldiabraut 4
V2 - ViAskiptabraut 2
V4 - Vióakiptabraut 4
(4 ára nám) Námi lýkur meö stúdentsprófi.
(2 ára nám) Undirbúningur fyrir fósturnám.
(4 ára nám) Náml lýkur með stúdentsprófi.
(2 ára nám) Námi týkur meö verslunarprófi.
(4 ára nám) Námi lýkur meó stúdentsprófi.
Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garöabæ,
Lyngási 7—9, 210 Garöabœ.
Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00—
16.00, simi 52193 og 52194. Þeir sem óska geta fengið
send umsóknareyðublöð. Innritun stendur til 6. júní nk.
Skólamelstari er til viötals alla virka daga kl. 9.00—
12.00.
Skólameistari
- ÚTVEGUR 1984 -
ER KOMINN ÚT
ERT ÞÚ
KAUPANDI?
Vilt þú vita um afla og aflaverömæti allra
báta og togara á sl. ári?
O
Vilt þú vita hvað hvert fiskvinnslufyrir-
tæki á landinu tók á móti miklu fisk-
magni á sl. ári, svo og aflaverömæti
þess fisks?
O
Vilt þú vita hve mikið fiskmagn var unniö
í hverri verstöö landsins á sl. ári, svo og
sl. 10 ár?
O
Allar þessar upplýsingar auk fjöl-
margra annarra er aö finna í
Útvegi ’84.
Sendum gegn póstkröfu
Fiskifélag
íslands
Sími 10500
Pósthólf 20 — 121 Reykjavík
IboiíOOOÖOOÖÖOíSOOOOOQÖf