Morgunblaðið - 09.06.1985, Page 23

Morgunblaðið - 09.06.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 B 23 i íslands -1984 írka í eigu safnsins sér merkilegt, að þetta langþráða rit skuli ekki hafa séð dagsins ljós fyrr. Ástæðan fyrir því er skil- merkilega útlistuð í ágripi safn- stjórans, og vísa ég fróðleiksfús- um til hennar. Skyld rit eru gjarnan í ársrita- formi meðal meiriháttar safna er- lendis, og hefur greinarhöfundur blaðað í mörgum þeirra um dag- ana, svo að hann hefur hér nokk- urn samanburð. Þetta eru allt frá þurrum og einföldum ársskýrslum og upp í stór og vegleg rit, sem prýdd eru mörgum litmyndum auk svart-hvítra mynda. Iðulega er eitthvert afmarkað tímaskeið i söfu safnanna tekið sérstaklega til meðferðar auk ársskýrslunnar, til uppfyllingar og til að auka heim- ildargildið. Rit Listasafns íslands stenzt hér allan samanburð, og það mun reynast íslenzkri myndlist ótrú- lega mikill styrkur, að þegar fyrst er ráðizt i slíka útgáfu, skuli það vera gert með jafn veglegum hætti. Það skapar möguleika á reglulegu áframhaldi t.d. i formi útgáfu heftaðra rita i sama broti, sem taka til meðferðar ákveðin tímabil, fylla upp í gloppur og auka við þær upplýsingar, sem þegar eru komnar fram. Siðan er möguleiki að binda þessi hefti inn í bókarform og skapa þar staðlað- an grundvöll fyrir framtíðina. Utgáfa ritsins í hinu gefna formi skapar þannig mikla mögu- leika til að gera hinum aðskiljan- legustu þáttum i starfsemi safns- ins vegleg og itarleg skil og á al- þjóðamælikvarða. Þetta er eitt- hvað annað og meira en ef safnið hefði tekið þá stefnu löngu fyrr að fullnægja þessari þörf með útgáfu litlausra smápésa i samræmi við efnahag og opinbera fyrirgreiðslu. ★ Loksins, loksins, var fyrirsögn á frægum ritdómi um skáldverk, er boðaði mikla tíma i íslenzkri rit- list og sem upp hafa gengið, svo sem þjóðin veit. Freistandi var að nota einnig þessa fyrirsögn, er ég hóf ritsmíð þessa, því að þessi útgáfa bætir úr mikilli og brýnni þörf á kynningu á Listasafni íslands og íslenzkri myndlist í heild. Hún er rétta sporið til að kynna íslenzka myndlist á breiðum grundvelli og til að eyða misskilningi og van- þekkingu. Þá hvetur útgáfan til hliðstæðra Framtíöarhúsnæði Listasafnsins. OMA SÉR UPP ÞAKIYFIR HÖFUDID ÁN ÞESS AD REISA SÉR HURDARÁS UM ÖXL? Útvegsbankinn leysir ekki allan vanda húsbyggjenda, EN getur þó komið þeim til hjólpar. D Rdðgjafinn í Útvégsbankanum getur reiknað út mónaðarlega greiðslu- byrði hinna ýmsu valkosta sem hús- byggjanda eða kaupanda bjóðast. B Róðgjafinn getur kynnt þér hvernig Plúslón með Ábót léttir undir greiðslu- þungann. Q Endurgreiðslutími getur orðið allt að fjórum órum, jafnvel sex. □ Fróvik fró óœtluðum sparnaði þurfa ekki að skerða lónsréttinn. Við erum greinilega þín megin í barótt- unni - Ekki sattT? PLÚSLÁN MEÐ ABOT ÚTVEGSBANKINN í ÐNNBANKI*ÖU.WÓHUSTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.