Morgunblaðið - 09.06.1985, Page 24

Morgunblaðið - 09.06.1985, Page 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ, SUKN.UDAGUR 9. JÚNÍ 19& Listasafn íslands 1884—1984 athafna hjá Reykjavíkurborg, sem á mikið og gott safn málverka, og loks á útgáfu ítarlegrar íslenzkrar nútímalistasögu. Þegar þetta þrennt er komið í gagnið, munu innlendir sem er- lendir fyrst uppgötva styrk ís- lenzkrar myndlistar, en hér erum við engir eftirbátar frænda vorra á Norðurlöndum og eigum lista- menn á heimsmælikvarða. Það, sem máli skiptir, er að gefa fólki tækifæri til eigin rannsókna og sjálfstæðrar skoðunarmyndun- ar og þvi fleiri sem fá áhuga á að kynna sér svið íslenzkrar mynd- listar því farsælla. — A ferðum mínum erlendis hefur fjöldi áhrifamanna um myndlist spurt mig um bækur um íslenzka nútímalist ásamt al- mennum uppsláttarritum, en fátt hefur orðið um svör. Viðkomandi hafa þá átt við bækur í líku formi og hér er fjallað um, en síður um einstaklinga. Bók Björns Th. Björnssonar er að vísu ágætt heimildarrit innanlands, en ekki í hendur útlendinga, og nær að auki ekki nema fram yfir seinni heims- styrjöldina. Fyrir slíka er þessi bók mikili hvalreki, og ég er viss um, að hún á eftir að lenda á söfn- Ásmundur Sveinsson/ Ráðskonan (Gólfþvottur, 1950/H-127) Víðsýn miðlun, er byggist á þekkingu og þróuðu listmati, er farsælasta leiðin til að veita ís- lenzkri myndlist brautargengi og tryggja henni rétt vaxtarskilyrði. Að því ber að stefna á tímum, er fár veit, hvað í raun snýr upp og hvað niður á íslenzkum myndlist- arvettvangi. Slík upplýsingamiðl- un er öflugasta vopnið gegn hvers konar fáfræði og rangtúlkunum. Útlendingar, sem óska eftir kynn- um við íslenzka myndlist, munu í gegnum þessa bók og aðrar hlið- stæðar, er eftir fylgja, fá mikils- verðar upplýsingar. Hér er komið yfirlit yfir innkaup safnsins og gjafir í máli og myndum, sem gef- ur góða hugmynd um það, sem hefur prýtt sali safnsins á undan- förnum áratugum. Ég er sannfærður um, að réttar og umbúðalausar upplýsingar um íslenzka myndlist munu treysta stöðu hennar og eru því styrkur hennar og aðal. Því fleiri upplýs- ingar og þeim mun magnaðra upp- lýsingastreymi, — því betra. Sigurjón Ólafsson/ Kona meö kött, 1946/H-71 um víða um heim, auk þess sem fjöldi einstaklinga mun falast eft- ir henni. Er því mikilvægt að ritið hljóti góða kynningu erlendis. Jó- hannes Jóhannesson listmálari hannaði bókina og hefur farist það vel úr hendi, lengi má þó deiia um val og uppsetningu mynda. Ljós- myndirnar eru flestar teknar af Kristjáni Pétri Guðnasyni en einnig koma hér við sögu Leifur Þorsteinsson og Mogens S. Koch. Taka myndirnar sig mjög vel út í bókinni og litgreiningin, sem unn- in er af Kassagerð Reykjavíkur, virðist í flestum tilvikum vera mjög góð. Filmuvinna, prentun og frágangur allur hefur tekist vel en þó virðist sem sumar svart-hvítu myndirnar skorti dýpt og blæ- brigði. — Sem fyrr segir þá mark- ar útgáfa þessa heimildar- og upp- sláttarrits mikil þáttaskil á kynn- ingu íslenzkrar myndlistar og er mikilsvert, að frumkvæðið skuli koma frá Listasafni fslands. Ber að þakka öllum þeim er hér lögðu hönd að. \ Plasthúðun fasteigna: ÞOK VEGGIR SVALAGÓLF Sérhæfdir verktakar: Samskeytingalausir þakdúkar. Sjálfútjafnandi ílagnarefni fyrir gólf. EPOXY kvarts gólf. h— Garöabær: Þétting h/f 54410 Sprunguviðgerðarefni (akryl). Isafjöröur: Davlö Höskuldsson 94-3036 Húsavik: Samplast 96- 41617 Grmdavik: Luövik Joelsson 92-8106 Seyóisfjö'öur: Magnús Pálsson 97- 2177 Fillcoat með fibertrefjum. Gúmmíteygjanlegt plastefni, til að leggja yfir naglahausa og samskeytí á báruþökum, tit að gera við og koma í veg fyrlr leka. 1300% teygjuþol. Nú komíð á 5 kg. ásamt 20 kg dunkum. l1?! S'MAR 52723'54766 EINARSREIT. REYKJAVIKURVEGI26-28 220 HAFNARFIROI, • Munsturnieðferð utanhúss með vatnsheldum sement/ akryl efnum í lit. • KEMPEROL þakdúkar samskeytalausir, 10 ára ábyrgð. • NOXYDE til að mála málmþök, 1 umferð með ryðvörn. Gúmmiteygjanlegt. • Ljósherðandi kíttí í túpum. • SILAN, til úðunar á raka steinsteypu. • Blöndunarefni fyrir steypu og múrblöndur. Útigrill og ofnar úr potti nýkomnir Potturinn hitnar ekki í gegn eins og stálofnar, en gefur jafnan og þægilegan hita. Góö ending. Jafnvel útigrill- iö getur veriö í garðinum allt áriö án þess aö láta á sjá. Lítið viö og sjáiö sýningu Nýborgar á útigrillum og ofnum í sumarbústaöi aö Ármúla 23. Nýborg;# Ármúla 23 > Sími 86755

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.