Morgunblaðið - 09.06.1985, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985
B 27
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bikarkeppni 1985:
Metþátttaka er í Bikarkeppni
1985. Alls eru 40 sveitir sem taka
þátt í keppninni að þessu sinni.
Þar af 16 sveitir frá Reykjavík
og 24 utan Reykjavíkur. Dregið
hefur verið í 1. umferð Bikar-
keppni. Sú sveit sem talin er upp
á undan, á heimaleik og skal sjá
um framkvæmd leiksins. Spiluð
eru 40 spil milli sveita, í 4x10
spila lotum.
Jón Hauksson Vestm.eyjum/
Friðrik Sigurðsson Reykjavík
Eiríkur Jónsson Akranesi/
Þórarinn Sófuss. Hafnarf.
Einar Sigurðsson Hveragerði/
Zarioh Akureyri
Karl Logason Reykjavík/
Örn Einarsson Akureyri
Jón Stefánsson Akureyri/
Sigmundur Stefánss. Reykjav.
Úrval Reykjavík/
Jón Ingi Ragnarsson Kópavogi
Þórarinn Sigþórsson Reykjavík/
Sigtryggur Sigurðss. Reykjav.
Heimir Hjartarson Suðurn./
Bjarki Tryggvason Sauðárkr.
Þessum leikjum skal vera lok-
ið fyrir 26. júní.
Einnig hefur verið dregið í 2.
umferð Bikarkeppni. Eftirtaldar
sveitir leika saman:
Unnar A. Guðm.ss. Hvammst./
Jón Gunnar Gunnarss. Hornaf.
Arnar Geir Hinriksson ísafirði/
Stefán Pálsson Reykjavík
Heimir/Bjarki/
Þórarinn B. Jónsson Akureyri
Karl L./ Örn E./
Jón Baldursson Reykjavík
Jón Hjaltason Reykjavík/
Geirarður Geirarðss. Rvk.
Eggert Sigurðss. Stykkish./
Urval/Jón Ingi
Myndband h/f Reykjavík/
Grímur Thorarensen Kópav.
Aðalsteinn Jónsson Eskifirði/
Suðurgarður hf. Selfossi
Þorvaldur Pálmas. Borgarf./
Brynjólfur Gestsson Selfossi
Bragi Jónsson Reykjavík/
Sigurður B. Þorsteinss. Rvk.
ísak Ö. Sigurðsson Reykjavík/
Einar Sig./Zarioh
Þórarinn S./Sigtryggur/
Gísli Torfason Suðurnesjum
Jón Stef./Sigmundur/
Eiríkur J./Þórarinn Sóf.
Eggert Karlsson Hvammstanga/
Eðvarð Hallgrímss. Skagastr.
Jón Haukss./ Friðrik Sig./
Anton R. Gunnarss. Reykjav.
Kristján Jónsson Blönduósi/
Þórður Sigfússon Reykjavík
2. umferð skal vera lokið fyrir
17. júlí og 3. umferð skal vera
lokið fyrir 14. ágúst.
Sumarbridge
Skagfirðinga
Sl. þriðjudag hófst sumar-
bridge hjá Skagfirðingum í
Reykjavík. Spilað var í 2x14 para
riðlum (28 pðr) og urðu úrslit
þessi:
A) stig
Matthías Þorvaldsson —
Rögnvaldur Möller 195
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesdóttir 191
Árni Már Björnsson —
Guðmundur Grétarsson 179
Dröfn Guðmundsdóttir —
Einar Sigurðsson 177
B)
Haraldur Arnljótsson —
Sveinn Þorvaldsson 209
Jón Viðar Jónmunsson —
Óskar Guðjónsson 165
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 165
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 162
Sumarbridge á þriðjudögum
verður framhaldið í allt sumar.
Spilað er í Drangey v/Síðumúla
:15. Spilamennska hefst kl. 19.30.
Ailir velkomnir meðan húsrúm
leyfir. Keppnisstjóri er ólafur
Lárusson.
Sumarbridge
Það vantaði ekki mikið uppá
að húsfyllir væri á síðasta spila-
kvöldi í Sumarbridge. 67 pör (134
spilarar) mættu til leiks og var
spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu
þessi (efstu pör):
A-riðill stig
Ingunn Hoffmann —
Ólafía Jónsdóttir 243
Rósa Þorsteinsdóttir —
Sigrún Pétursdóttir 241
Júlíana Isebarn —
Margrét Margeirsdóttir 231
Alda Hansen —
Nanna Ágústsdóttir 226
B-riðill
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 190
Birgir Sigurðsson —
Óskar Karlsson 179
Ásgeir Sigurðsson —
Gylfi Guðnason 176
Björn Arnórsson —
Kristín Guðbjörnsdóttir 173
C-riðill
Hrólfur Hjaltason —
Kristján Blöndal 185
Gróa Eiðsdóttir —
Júlíus Snorrason 184
Alfreð Alfreðsson —
Björn Þorvaldsson 176
Ragnar Magnússon —
Valgarð Blöndal 168
D-riðill
Jónas P. Erlingsson —
Oddur Hjaltason 194
Sigurður B. Þorsteinsson —
Páll Valdimarsson 186
Edda Thorlacius —
Sigurður ísaksson 173
Sigurður Sigurjónsson —
Þorfinnur Karlsson 171
E-riðill
Meðalskor í A var 210, í B-, C-,
D-156 og 108 í E-riðlum. Og eftir
3 kvöld í Sumarbridge er staða
efstu manna orðin þessi:
stig
Óskar Karlsson 7
Baldur Ásgeirsson 6
Magnús Halldórsson 6
Stefán Oddsson 5
Ragnar Ragnarsson 5
Það skal enn ítrekað að húsið
er opnað fyrir kl. 18 hvern
fimmtudag í Sumarbridge,
þannig að spilamennska í fyrstu
riðlum (A- og B-) getur hafist
fyrir kl. 18.30. Ekki er tryggt að
spilarar geti verið með þó þeir
mæti fyrir kl. 19.30 vegna takm-
örkunar á fjölda þátttakenda
(einfaldlega húsfyllir). Spilað er
í Borgartúni 18, húsi Sparisjóðs
vélstjóra.
Frá Bridgesambandi
íslands
Fréttatilkynning varðandi
þátttöku Islands á erlendum
vettvangi sumarið 1985:
fsland sendir tvö lið til keppni
á Evrópumótinu í sveitakeppni,
sem haldið verður á ftalíu dag-
ana 22. júní til 6. júlí. Það eru lið
í Opnum flokki og Kvennaflokki.
í Opnum flokki keppa eftir-
taldir aðilar: Aðalsteinn Jörg-
ensen, Jón Ásbjörnsson, Símon
Símonarson og Valur Sigurðs-
son. Þeir sigruðu í landsliðsein-
vígi Bridgesambands fslands.
Þriðja parið í hópinn var svo val-
ið af Bridgesambandi íslands, í
samráði við fyrrnefnda spilara.
Það eru þeir Jón Baldursson og
Sigurður Sverrisson. Fyrirliði
þessa liðs verður Björn Theo-
dórsson. Auk þess mun Jakob R.
Möller verða fulltrúi BSf á móts-
stað.
f Kvennaflokki keppa eftir-
taldir aðilar: Esther Jakobsdótt-
ir, Halla Bergþórsdóttir, Krist-
jana Steingrímsdóttir og Val-
gerður Kristjónsdóttir. Þær
sigruðu í landsliðseinvígi
Bridgesambands fslands. Þriðja
parið í hópinn var svo valið af
Bridgesambandi íslands, í sam-
ráði við fyrrnefnda spilara. Það
eru þær Dísa Pétursdóttir og
Soffía Guðmundsdóttir frá Ak-
ureyri. Fyrirliði þessa liðs hefur
ekki verið ákveðinn.
Einnig mun Bridgesamband
íslands senda lið á Norðurlanda-
mót yngri spilara (f. eftir 1960)
sem haldið verður í Danmörku,
dagana 15.—20. júlí.
Frá Bridgefélagi
Stykkishólms
Úrslit í keppnum sem fram
fóru á vegum félagsins
1984—1985.
Einmenningur:
1. Jón Steinar Kristins. 399 stig
2. Páll Aðalsteinsson 398 stig
3. Þorsteinn Ólafsson 382 stig
4. Viggó Þorvarðarson 380 stig
Bikarinn fór til Stykkis-
hólmshrepps.
Aðaltvímenningur, 14 pör:
Gísli Kristjánsson —
1. Ellert Kristinsson —
Kristinn Friðriksson 198
2. Þorsteinn Ólafsson —
Jón Steinar 97
3. Sigurbjörg Jóhannsd. —
íris Jóhannesd. 52
4. Guðni Friðriksson —
Sigfús Sigurðsson 47
Aðalsveitakeppni, 7 sveitir:
1. Ellert — Kristinn —
Guðni — Sigfús 125
2. fsleifur — Halldór —
Sigurbjörg — íris 99
3. Eggert — Erlar —
Þorsteinn — Jón Steinar 94
/ a'ííf
Viðskiptavinir Heklu!
Vid bendum á hagstætt
verð á dempurum.
Komið og gerið góð kaup.
Dempararí:
Golffr. ...........
Jetta fr. .........
Pajero fr. ........
Coltfr. ...........
Galantfr. .........
Galantaft. ........
Range Rover.......
VIÐURKENND VARA
MEÐ ÁBYRGÐ
Verðkr.:
.. 1.390
.. 1.390
.. 1.250
.. 1.550
.. 1.550
990
.. 1.220
3?
SAMA VERÐ
UM LAND ALLT!
C
RAIMGE ROVER
Rowenta FB 10
# UTU SÆLKERAOFNINN
Vörumarkaðurinn hl.
J Heimilistækjadeild, Ármúla 1a, s: 91-686117.
Tilvalinn, þegar matbúa þarf fyrir 1,2 eða fleiri.
Þú bakar, eldar, steikir «gratinerar», þíöir, hit-
ar upp, grillar, o.fl. o.fl. í sælkeraofninum
snjalla. Sjálfhreinsandi ofn ffyrír heimilið,
sumarbústaöinn eöa feröalagiö.
Margur er knár þótt hann só smárl
Mál: 29x26,5x37,5 sm.