Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 28

Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNt 1985 TJALDSYNING veröur haldin í Seglageröinni Ægi helgina 7.-9. júní. HÚSTJÖLD, ÆGISTJÖLD, GÖNGUTJÖLD 5 manna tjald, verö kr. 7.668,- fleygahiminn, verð kr. 8.688,- APOLLO 2ja manna, verö kr. 3.564,- 3ja manna, verö kr. 4.374,- DALLAS 4ra manna, verö kr. 11.550,- 6 manna, verö kr. 15.995,- Viöleguútbúnaöur og garöhúsgögn í miklu úrvali. Hagstætt verö. c^\agertfy Eyjaslóð 7, Reykjavík - Pósthólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879 -1698 ísfirðingar og Akureyringar vilja fá Byggða- stofnunina Aknreyri, 7. júní. „ÉG FYRIR mitt leyti mun ekki leggjast gegn því að Byggðastofnun verði staðsett á Akureyri, eins og óskir hafa komið fram um, en það mun verða i valdi stjórnar Byggða- stofnunar að ákveða staðsetningu hennar,“ sagði Steingrímur Her- mannsson, forsætisráðherra, á ráð- stefnu um atvinnumál í dreifbýli, sem haldin var í Laugaborg í Eyja- firði í dag á vegum Fjórðungssam- bands Norðlendinga, í samvinnu við Stéttarsamband bænda og Byggða- deild Framkvæmdastofnunar ríkis ins. Fleiri dauöa- slys á gang- andi veg- farendum eftir aö notkun örygg- isbelta var lögleidd Dauðaslysum hefur fjölgað meðal gangandi vegfarenda síðan öku- menn voru skyldaðir til að nota ör- yggisbelti, að því er fram kemur í breska blaðinu New Scientist. Þessari þróun spáði John Adams, sem er landfræðingur og Bæjarstjórn Akureyrar hefur sent áskorun til Alþingis um að Byggðastofnun verði valinn staður á Akureyri, en Steingrímur gat þess í ræðu sinni á ráðstefnunni, að búast mætti við togstreitu á milli sveitarfélaga ef velja ætti stofnuninni stað utan höfuðborg- arsvæðisins, og af því tilefni gat hann þess að forystumenn á Isa- firði hefðu haft samband við sig og spurt, hví Akureyri ætti að verða fyrir valinu en ekki ísa- fjörður. G.Berg. kennari við University College í London, að sögn blaðsins. Hann hélt fram, að ökumenn yrðu öruggari með sig ef þeir yrðu skyldaðir til að spenna á sig ör- yggisbelti. í krafti þess mundu þeir svo aka gáleysislegar en ella, á nákvæmlega sama hátt og fim- leikamaður leyfði sér fífldjarfari æfingar en ella, þegar hann vissi af öryggisnetinu fyrir neðan sig. Afleiðingarnar yrðu fleiri dauðaslys meðal gangandi vegfar- enda og hjólreiðamanna en annars hefðu orðið. Og John Adams spáði, að fjölgunin yrði „ógnvekjandi". Á áratugnum fyrir lögleiðingu öryggisbeltanna fækkaði dauða- slysum á gangandi fólki talsvert. Sú þróun snerist við árið 1983 er lögin tóku gildi. AIMDRÉSÍIMA OG PALL UPPGÖTVA Andrésína og Páll eru ágœtis fólk hér í bœ, strekkt á stundum eins og fleiri . . . Dag einn í hádeginu voru þau á vappi við Hlemm og lögðu leið sína á veitingastað ALEXað nafni. . OG ERU UPPGOTVUÐ A Alfl Uu °S hiZ'fhtZr hVen þau eiS“ “ MATUR ALLAINf DAGIIMfNÍ FRÁ KL 10.00-23.30 ■ ALLA DAGA V/HLEMM, sími 24631

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.