Morgunblaðið - 09.06.1985, Síða 29
MORGUNBLAÐIO, gUNNUDAGUR,9> JÚNl ljtöð
B £9
Jersey Sumarleyfísparadís í Ermasundi
Jersey-eyja er í miðjum
Golfstrauminum.Hún ersannkölluð
Paradís allra þeirra sem kunna að
meta góðan mat, íþróttir og leiki,
dásamlegt veður og lágt verðlag.
Þá er kjörið að koma við í London
og njóta fjölbreytileika
stórborgarinnar.
Leitið frekari upplýsinga hjá
Ferðaskrifstofu Kjartans Helgasonar
eða Ferðaskrifstofunni Urval eða
klippið út miðann og sendið hann
til: Dept. CX2, States of Jersey
Tourism, Weighbridge, Jersey,
Channel Islands.
Sendið mér upplýsingar um ferðir
tiljerseyog gistingu þar
Nafn_____________________________
Heimilisfang_____________________
Póstnr
SAMA VERÐ
UM LAND ALLT!
Ef þú býrð utan Reykjavíkur og pantar í
póstkröfu einhvern af eftirtöldum vara-
hlutum, greiðum við pökkunarkostnað,
akstur í Reykjavík og póstburðargjald
hvert á land sem er.
Þannig færð þú varahlutina á sama verði
og viðskiptavinir í varahlutaverslun okkar
í Reykjavík.
Hringdu og pantaðu og við sendum
varahlutina samdægurs.
Varahlutir án flutningskostnaðar
Kerti
Platínur
Kveikjulok
• Bremsuklossar
• Bremsuborðar
• Bremsuslöngur
Þurrkublöð
Viftureimar
Tímareimar
• Loftsíur
• Olíusíur
• Bensínsíur
Stýrisendar
Spindilkúlur
Stýrishöggdeyfar
Kúplingsdiskar
Kúplingslegur
Kúplingspressur
Aurhlífar
Höggdeyfar - aftan'
Höggdeyf ar - f raman
• Flautur
• Bensíndælur
• Vatnsdælur
Un*rsít
n'ar:
toi)si25°
VIDURKENND VARA MED ÁBYRGD
OTKXVTUC
FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstigl.Simar 28388 og 28580
í fyrsta skipti gefst okkur kostur á að
sigla með lúxusskipi frá íslandi til
Vesturheims. Farkosturinn er ekki af
smærri geröinni — um er aö ræöa
skemmtifleyiö Maxim Gorki — 25.000
tonn að stærð, búið öllum hugsanleg-
um þægindum. Skipið tekur milli 6 og
7 hundruð farþega og er áhöfn þess
um 450 manns.
Ferðatilhögun er þannig að stigið veröur um borð í Maxim Gorki í Reykjavík 19. ágúst. Siglingin hefst
svo klukkan 7 um kvöldið þann sama dag. Fyrstu 3 dagarnir fara í siglingu og að morgni 4. dagsins er
stigið á land í St. John’s á Nýfundnalandi. Daginn eftir er svo komiö til St. Pierre. Síðan til Gaspé þann
25. ágúst Quebec 26. og 27. ágúst og loks til Montreal 28. ágúst þar sem farþegar yfirgefa skipið.
Um hádegi þennan dag hefst svo ferðin til New York. Fyrstu nóttina verður gist í Ottawa. Daginn eftir
verður svo haldið til Toronto eftir stutta skoðunarferð um Ottawa. Gist veröur í Toronto þá nótt.
Þann 30. ágúst veröur svo farið til Niagarafossanna. Fossarnir veröa skoöaöir þann dag frá báðum
bökkum og einnig verður efnt til bátsferðar. Gist verður viö fossana. 31. ágúst veröur svo haldið í
einum áfanga til New York og dvalið þar til 3. septemþer. Þá verður flogiö frá New York til Keflavíkur.
Hægt verður að framlengja dvölina í New York.
Niagarafossar
Listamenn Bolshoileikhússins
Óhætt er aö segja að hér sé um einstakt tækifæri aö ræða.
Fyrir utan aö bjóöa upp á óvenjulegt feröalag, já til staöa sem
aö öllu jöfnu eru ekki í þjóðbraut, og á þægilegan hátt, þá
verða um borð í Maxim Gorki i þessari ferö þekktir listamenn
frá hinu heimsþekkta Bolshoi-Theater í Moskvu. Farþegum
gefst kostur á aö sjá listamenn í hinum glæsilegu sölum Maxim
Gorki, listamenn sem annars er ógerningur fyrir okkur aö sjá
vegna hinnar miklu aösóknar að Bolshoi.