Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 44

Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 44
44 B MORGUNBLAÐIÐ, áUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1985 Júhú stelpur! Nú grynnkum við á barmafullum biðlistum frá í fyrra og bjóðum fjórar fjörmiklar kvennaferðir til fröken I I rl J 1 i í háhæluð fótspor Henríettu í leit að Rósamundu París ætlum við að: Fara í tyrkneskt kvennabað Skoða .stærsta markað í París, þar sem konur geta skoðað allar þær tuskur sem þær vilja Ganga settlega um skrautgarða Parísarborgar Horfa á Eiffelturninn (pað verður beðið eftir þeim sem þora upp) Fara á flot á Signu Heimsækja Pompidou-safnið Fara á kvennakaffihús - og fullt af götukaffihúsum Horfa á sæta stráka bera að ofan og í stuttbuxum Fara í skoðunarferð um borgina Og síðasta kvöldið förum við á veitingastaðinn „Le Pot de Terre" par sem Henríetta verður veislustjóri! Þetta er bara brot af því sem hægt er að gera í París. En fyrst og fremst ætlum vlð kellurnar að hlægja saman, kjafta saman, borða saman og skoða og skemmta okkur saman. 7. JÚLÍ [1 VIKA), 4. ÁGÚST |1 VIKA), 11. ÁGÚST (1 VIKA). Verð aðeins kr. 19.900 Innifalið: Flug til Parísar, akstur til og frá flugvelli, gisting á góðu hóteli í Latínuhverfinu með morgunverði (ásamt fararstjórn sem seint mun gleymast). Fararstjóri: Helga Thorberg Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Auglýsingaþjónustan

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.