Morgunblaðið - 23.06.1985, Síða 1

Morgunblaðið - 23.06.1985, Síða 1
JterjpitiM&Mtii D PRENTSMIÐJA MORGUNBLADSINS SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ1985 BLAD -LÞ „Fékk ekki að leika sér í sandkassanum þegar hann var lítill“. Á ég ekki að gera eitthvaó? Eftir GuÖrúnu Snæfríði Gísladóttur Nárshólminn heitir lítill flatur mýrartangi á Got- landi. Þetta er friðað svæði fullt af fuglalífí. Fugla- hljóðin eru þau sömu, landslagið það sama og þeg- ar ég var í sveit í Landeyjunum, og hér eru líka allir á gúmmístígvélum. Það eina sem ekki á við Landeyjarnar er einstaka veðurbarið tré og engin er Fljótshlíðin og engin fjallasýn. Svíarnir hafa aldrei séð annað eins undur, landslag svona laust við tré, en mig langar mest að leggjast milli þúfna og reykja í laumi. „Vi shishaete, o tshjom ja govorju?“ (Heyrid þið ekki hvað ég er að segja).-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.