Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 3
' — . mér að það sem óvitlaus kvik- myndaleikari þurfi að geta sé að hafa ofan af fyrir sjálfum sér, sitjandi einhvers staðar út í móa eins og spútnikk tímunum saman. Allir aðrir hafa nógu að sinna. — Kindurnar eru alls ekki nógu margar. — Hárkollan eyðileggur alveg á henni andlitið. — Haltu nú maganum inni Er- land, og mundu svo að borða minna. — Þú værir ekki að hósta núna ef þú reyktir ekki. — Fjögur hjól undir myndavél, 35.000 sænskar krónur? Stórum trjám er stungið niður fyrir utan húsið, ekki að það sé hörgull á trjám en þau verða að vera á hárréttum stað og af réttri tegund. í dag er það hekk með hvítum blómum sem festast í hár- inu á Erland Jósepssyni en hekkið hefur ekki ofan af fyrir sér rótar- laust heilan dag og blómin leka niður. — Burtu með trén, og svo allt í einu dregur ský fyrir sólu. — Guðrún, rússka rússka rússka — labba svona — ekki svona — hingað. —karasho-nei nei nei-karasho, tvær æfingar, taka einu sinni tvisvar þrisvar, eina í lit og svo búið, belle. Og aftur situr maður úti i móa og er svo sem engu nær eftir mánuðinn. Nema að manni finnst ósköp vænt um Andrej og er farin að reykja aðra hvora síg- arettu í laumi fyrir honum og maður er líka um það bil að verða búin að fyrirgefa Svíunum og far- in að kenna í brjósti um þá í stað- inn, því þeir eru afburða góðir verkmenn, samviskusamir og vinnusamir. Vilja bara að allt haldist innan skipulagsins, og fá niðurskrifað á blaði daginn áður hvað stendur til að gera. Hver vill það ekki? En nógu strembið er að sjá við sjálfum sér, hvað þá að reikna út þann draum sem annan dreymir. Guðrún Snæfríður Gísladóttir, leik- koua, fer með stórt hlutrerk í uýj- ustu mynd rússneska leikstjórans Andrej Tarkowsky, Fórninni, sem rerið er að gera í Sríþjóð um þess- ar mundir. 1 maímínuði fóru krikmyndatökur fram i Gotlandi, eyju undan suðurströnd Sríþjóðar. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 Tyrkjum frjálst að fara frá Búlgaríu — segir búlgarskur þingmaður Vín, 21. júní. AP. f GÆR vísaði búlgarskur embættis- maður, Pencho Kubadinsky, sem er í opinberri heimsókn í Austurríki, i bug fréttum um, að Tyrkir í Búlgaríu hefðu verið neyddir til að afmi þjóð- areinkenni sín, og sagði að þeim væri frjálst að fara úr landi, að sögn austurrísku fréttastofunnar. Embættismaðurinn kvað tyrkn- eska þjóðarminnihlutann trúa þegna búlgarska ríkisins. Tyrklandsstjórn hefur ftrekað látið f ljós áhyggjur af slæmri meðferð á Tyrkjum í Búlgaríu, en búlgörsk stjórnvöld hafa vfsað 011- um slfkum ásökunum á bug og sakað Tyrki um afskipti af inn- anríkismálum í Búlgariu. Kubadinsky er formaður þing- mannanefndar, sem er í heimsókn í Austurríki. MITSUBISHI PAJERO VERÐ: meö bensínvél kr. 758.200.* Þeir, sem eiga hann, dá hann. Þeir, sem ekki eiga hann, þrá hann. með diesel-turbo kr. 0.- Afmæli Á MORGUN hinn 24. júní, Jóns- messu, er 75 ára frú Kristborg Þórey Sigurðardóttir, húsfreyja á Berunesi í Beruneshreppi Suður- Múlasýslu. RKÍ á Vestfjörðum: Sumardvöl fyrir aldraða borgara DEILDIR Rauða kross fslands á Vcstfjörðum efna í sumar til sumar- dvalar fyrir aldraða borgara á Vest- fjörðum. Þessi sumardvöl verður með líku sniði og undanfarin sumur. Dvalist verður á Laugum í Sælings- dal í 4 nætur. Farið verður um Snæ- fellsnes og gist eina nótt í Stykkis- hólmi. Á heimleiðinni verður siglt um Breiðafjörð. (flr rrétutilkjnningu) IGengt 31 05 851 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI fWgyjgMtiftlttfrifr Metsöhibiad á hverjum degi! ■ ■ i; BQEN PARKET a sumartilboðí, fermefrinnfra kr998,- Boen parket er framleitt úr náttúrulegum við og kemur full lakkað og tilbúið til ásetningar frá verksmiðjunni í Noregi. Við höfum á boðstólum 15 útlitsgerðir. Greiðslukjör: allt að 12 mánaða lánskjör. Ainnréttfngahúsiö Háteigsvegi 3 — s. 27344 Reykjavík Okkar verð er miöað við fullbuinn bíl, og þá meinum við: 0 Framdrifslokur G Tregdumismunadrif (7o°0 læsing)" / 4 0 Aukamiðstöð undir aftursæti % J 0 Útvarp/kassettutæki C Rafhitud framsæti Rúliuöilbeiti í ölium sætum 3 Fullkiæddur að innan Aflstýri CO.fl. o.f». 50 ÁRA REYNSLA f BÍLAINNFLUTNINGI OG ÞJÓNUSTU MHEKLAHF ' Laugav/egi 17Ö-172 Sírrn 212 4-0 L PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.