Morgunblaðið - 23.06.1985, Side 25

Morgunblaðið - 23.06.1985, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNt 1985 B 25 Jón Páll og fleiri skemmta í dag Frábær fjölskylduskemmtun VERIÐ VELKOMIN Opið laugard. og sunnud. 12.00—23.30. Mánud.—föstud. 14.00—23.30. ÓDAL ^i8-i í sólskinsskapi Það verða allir í sólskinsskapi í öðali í kvöld enda ekki annaó hægt í þessari einmuna tíð. Lag kvöldsins verður Walking on Sunshine með Catherine on The Waves, einnig leikum við fleiri vinsæl lög frá Fálkanum svo sem Loving The Alien með David Bowie og að sjálfsögöu topplögin frá Bretlandi og USA. ÓDAL Sérstakt kynningarrit Víðförla Morgunblaðinu hefur borist eftir- farandi fréttatilkynning frá útgáf- unni Skálholti: ' Islenska þjóðkirkjan er að hefja sérstka kynningu á útgáfu- starfsemi sinni nú í sumar. Eins og kunnugt er hefur útgáfan Skálholt verið starfrækt í nokkur ár sem forlag kirkjunnar. Ýmis rit og bækur hafa komið út undanfar- in ár frá Skálholti auk tónlistar á plötum og snældum. Skálholt er þjónustufyrirtæki við kirkjuna og söfnuði landsins en tekur auk þess að sér prentun og allt er henni tengist fyrir einstaklinga, fyrir- tæki og stofnanir. í sambandi við þessa kynningu mun koma út sérstakt kynningar- blað af Vídförla sem er fréttablað og málgagn þjóðkirkjunnar en rit- stjóri þess er séra Bernharður Guðmundsson. Mun þessu kynn- ingarblaði sem kemur væntanlega út í ágúst vera dreift á öll heimili í landinu. Starfsmenn útgáfunnar Skálholts vinna nú að þessu verk- efni og leita stuðnings hjá fyrir- tækjum og stofnunum um land allt. Kirkjan vill leitast við að þjóna söfnuðum og heimilum í landinu með því að gefa út myndarlegt frétta- og fræðslublað sem fari sem víðast með boðskap kirkjunn- ar sem hefur um aldir verið grundvöllur að menningu íslend- inga. t ráði er að auka barnaefni í Víðförla í framtíðinni og koma þannig til móts við foreldra sem vilja gefa börnum sínum hollt og gott veganesti fyrir lífið. Útgáfan Skálholt gerir sér vonir um að fyrirtæki og stofnanir um land allt taki þessu máli vel og styðji kirkjuna í þessu mikilvæga útbreiðslustarfi. Bitla- æðið ER BYRJAÐI CPCAIDWAy Hinir storkostlegu Tremeloes komu, sau og sigruöu í Broadway um síöustu helgi hljomsveitin sem er næstum alveg eins og Bítlarnir gömlu góöu voru, enda léku þessir sveinar Bítlana í söngleik á sínum tíma. Nú veröa rifjuö upp öll bestu bítlalögin á skemmtun sem enginn má láta fram hjá sór fara. Bootleg Beatles í Broadway í kvöld. Boröapantanir og miöasala í Broadway í síma 77500. Nu er um aö gera aó bregöa sér á sannkallaó BÍTLABALL í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.