Morgunblaðið - 23.06.1985, Síða 9

Morgunblaðið - 23.06.1985, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 D V Sumarferö Varðar 29. júní 1985 Aö þessu sinni veröur ekiö um Borgarfjörö, Geldingadraga í Skorradal, niöur Andakílshrepp, aö Hvítá og aö Hreðavatni. Sumargleðin skemmtir í Borgarnesi. Lagt af staö frá Sjálfstæöishúsinu Valhöll kl. 8.00. Morgunkaffi á bökkum Skorradals- vatns. Ekiö niöur Andakílinn og sveigt til hægri nálægt Vatnshömrum og á Lundarreykja- dalsleiö. Ekiö yfir gömlu Hvítárbrúna hjá Ferjukoti og sem leiö liggur aö Grábrók. Hádegisverður snæddur á Brekkuáreyrum vestan Grábrókar í fallegu umhverfi. Á bakaleiö veröur komiö viö í Borgarnesi þar sem Sumargleöin mun skemmta Varðar- félögum í Hótel Borgarnesi. Ávörp flytja Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins, Jónas Bjarnason formaður Varöar og Valdimar Indriöason alþingismaður. Aöalleiösögumaöur veröur Einar Þ. Guö- johnsen. Verö aðeins kr. 950 fyrir fulloröna, kr. 400 fyrir börn 4—12 ára og frítt fyrir börn yngri en 4 ára. Innifaliö í miöaverði: Ferðir, hádegisverður frá Veitingahöllinni og skemmtun Sumargleðinnar. Morgunhressingu veröa menn aö hafa meö sér sjálfir. Pantanir í síma 82900 frá kl. 9—21. Miðasala í Valhöll á sama tíma frá miðvikudeginum 26. júní. 28. —30. JÚNÍ AUir velkomnir Kristniboðsþing 1.—3. júlí Innifaliö í því er fæði og húsnæöi. Þátttaka tilkynnist til aöalskrifstofu KFUM og K og SÍK eigi síöar en mánudaginn 24. júní 1985, s. 91-13437. AlmeniKi mótíðí Vatnaskœi 'jn ' O 28.—30. júní 1985 Kristilegar samkomur alla helgina, auk þess Biblíulestur, söngvasamkoma og síðast en ekki síst kristniboðssam- koma þar sem Jónas Þórisson kristniboði og fjölskylda, sem eru nýkomin frá Eþíópíu, segja glænýjar fréttir. Boðiö veröur upp á barnasamkomur fyrir börnin og barna- gæzlu á meöan foreldrar eru á samkomu. Auk þess veröur bátaleiga, leikir og íþróttir og hin fallega náttúra Vatna- skógar er tilvalin til gönguferöa og útivistar. Mótsgjald er kr. 200 fyrir 12 ára og eldri. Ókeypis fyrir börn. Hægt verður aö kaupa allan mat eöa einstakar máltíöir. Þeir sem vilja geta haft meö sér nesti. Kaffitería veröur á staönum, sjoppa og bóksala. Mótsgestir hafi meö sér viöleguútbúnaö og skjólgóöan fatnað. Samband íalenzkra kristniboösfólaga. LANDSBANKINN Banki allna lundsmanm _

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.