Morgunblaðið - 10.07.1985, Side 29

Morgunblaðið - 10.07.1985, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. jULl 1985 29 Ættarmót niðja Jóhanns og Sigurlaugar á Skarði Niðjar hjónanna Jóhanns Bessa- sonar og Sigurlaugar Einarsdóttur, hyggjast halda sttarmót að Skarði í Dalsmynni og á Grenivík dagana 2.-4. ágúst nk. Bjuggu þau Jóhann og Sigur- laug á Skarði seinni hluta nítj- ándu aldar og fram á þessa öld. Eru niðjar hjónanna orðnir 650 talsins, séu makar taldir með, og flestir þeirra enn á lífi. (Úr fretutilkynninjíu frnmkvrmduiefndar mótsins.) „Tvímælalaust á að nýta Víðivelli undir stórmótu MorgunblaÖiÖ/V aldimar Gunnar Dungal í góðum félagsskap tveggja blómarósa sem aðstoðuðu hann við afhendingu verðlauna, en þter eru til vinstri Arna Matthiesen og Viktoría Marínusdóttir. var lagður í aðstöðu fyrir dans- leikjahald en það skilaði sér ekki til baka í þeim mæli sem vonast hafði verið til. Miðaverðið, 750 krónur, var í fullu samræmi við það sem verið hefur á sambæri- legum mótum svo varla hefur það fælt fólk frá, umfram það sem er venjulega. Við selduin sér inn á böllin og virtist það ekki falla í góðan jarðveg en þess má geta að þegar slík mót eru haldin á lands- byggðinni, eins og til dæmis á Kaldármelum eða Melgerðismel- um, og víða eru yfirleitt sætaferð- ir á dansleiki í næsta nágrenni. Fólk þarf að borga fyrir ferðirnar og síðan inn á ballið, ætli það séu ekki fimm hundruð krónur eða meira í dag, og svo borgar þetta fólk sig einnig inn á mótið og þetta þykir ekkert mál. Við héld- um aftur dansleiki á mótsstaðnum og kostaði 300 krónur inn á hann sem átti að ganga upp í kostnað- inn við gerð aðstöðunnar fyrir dansleikinn." — Hvernig hyggist þið mæta þessu tapi? „Það er til Fjórðungsmótasjóð- ur sem er ætlaður til að mæta tapi, ef verður, á slíkum mótum. Þessi sjóður er þannig tilkominn að þegar ágóði er af þessum mót- um er greiddur í hann ákveðinn hluti og þeir fjármunir geymdir til mögru áranna. Við munum sjálf- sagt leita til sjóðsins en mér skilst að í honum séu um 300 þúsund krónur. Einnig munum við leita allra hugsanlegra leiða til að bæta stöðuna, við erum t.d. að reyna að semja við lánardrottna og einnig er verið að koma ýmsum hlutum sem Fjórðungsmótið á í verð. Þeg- ar upp verður staðið er ekki víst að þetta verði svo stór upphæð sem kemur í hlut hvers félags að greiða en það voru fimmtán hest- amannafélög sem stóðu að þessu móti og verður tapinu skipt jafnt á milli þeirra.“ — Telur þú að fenginni þessari reynslu leggjandi út í annað sam- bærilegt mót eða Landsmót hér á þessum stað? „Ég tel að tvímælalaust eigi að stefna að slíku, því hér er búið að byggja upp það góða aðstöðu að ég tel ekki verjandi annað en hún verði notuð undir stórmót. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að staðir fyrir stóru mótin eigi að vera fáir en að sama skapi betri. Annað sem vert er að nefna í þessu sambandi er að allt það fólk sem lagði hönd á plóginn nú hefur öðlast dýrmæta reynslu sem ég tel sjálfsagt að nýta á komandi ár- um.“ — Að lokum Gunnar, ert þú ánægður með mótið og á ég þá við sýningarnar og hestakostinn? „Það verður að segjast eins og er að ég sá lítið af því sem fram fór, en það litla sem ég sá var ég ánægður með. Hestakosturinn var mjög góður að mati flestra. Við í framkvæmdanefndinni vorum vissir um að öll hrossin að undan- skildum kynbótahrossunum væru góð en ég held að þau hafi ekki brugðist frekar en önnur hross á mótinu og hafa sennilega aldrei verið jafngóð kynbótahross á Fjórðungsmóti." Félag smábátaeigenda í Reykjavík; Mótmælir helg- arróðrabanninu Morgunblaðinu hefur borist und- irskriftalisti frá Félagi smábátaeig- enda í Reykjavík þar sem métmælt er helgarróðrabanni því, sem Sjávar- útvegsráðuneytið setti á róðrabáta undir 10 lestum. Auk þess benda hinir 24 smá- bátaeigendur, sem undir skjalið skrifa, á það að íslensk veðrátta sjái alveg um sókn þeirra. > " Atli Olafsson, eigandi Bílaverkstæðisins Stimpils. Bflaverkstæðið Stimpill tekur tii starfa Að Auðbrekku 30 í Kópavogi, hefur verið opnað Bflaverkstæðið Stimpill, sem sérhæft hefur sig í við- gerðum Lada-bifreiða. Auk þess mun þar gert við flestar aðrar tegundir bíla, séð um almennt viðhald, smærri réttingar og þess háttar. Eigandi Bílaverkstæðisins Stimpils er Atli Ólafsson. — segir Gunnar Dungal formaður framkvæmda- nefndar Fjórðungsmótsins í Reykjavík Ljóst mun nú vera að hallinn á nýafstöðnu Fjórðungsmóti er á bilinu fimm til sjö hundruð þúsund krónur og vekur þetta mikla athygli því það mun ríkjandi skoðun að mótið sé það besta sinnar tegundar. Mikið var lagt undir til að gera hlutina sem besta úr garði og þrátt fyrir að veður hafi ekki verið alveg í samræmi við óskir mótshaldaranna tókst vel til með alla framkvæmd. Til þess að dæmið gengi upp þurfti um átta hundruð til eitt þúsund fleiri mótsgesti og nú brennur sú spurning á vörum margra hvers vegna áætlanir um fjölda mótsgesta brugðust. Einn af þeim sem veltir þessu fyrir sér er Gunnar B. Dungal, formaður framkvæmdanefndar mótsins, og var hann inntur eftir því hvað hann teldi líklegasta svarið við þessari spurningu. „Það mun nú ljóst að 4.500 manns borguðu sig inn á mótið en við gerðum okkur vonir um svona 8—10 þúsund manns og tókum við þá mið af öðrum fjórðungsmótum undanfarin ár og var þá tillit tekið til nálægðar þéttbýlisins. Starfs- fólk við mótið hefur verið um 700 og boðsgestir um 100. Einnig leik- Ferðamálaráð: Gel'ur út bækling um silungsveiðar FERÐAMÁLARAÐ hefur gefið út litprentaðan bækling á ensku um sil- ungsveiðar á íslandi. Bæklingurinn ber heitið „Angling in Iceland", átta síður að stærð þar sem f máli og myndum er vakin athygli á hinum margvíslegu möguleikum á fiskveiði hér á landi, öðrum en laxveiði. í bæklingnum er einkum fjallað um silungsveiði, en einnig vikið að möguleikum á sjóstangaveiði. Bæklingurinn er gerður í sam- ráði við Landssamband veiðifé- laga, sem lét gera sérstakan fylgi- bækling, þar sem sagt er frá sil- ungsveiði á sjö tilteknum stöðum, Brúará, Hreðavatni, Vatnsdals- vatni, Hnausatjörn, Höfðavatni, Laxá í Aðaldal ofan brúar og Eiðavatni. Þessum fylgibæklingi er ætlað að gefa sýnishorn af þeim möguleikum serh bjóðast i sil- ungsveiði hér á landi. „Angling in Iceland“ er prentað- ur í 50 þúsund eintökum. Hluta upplagsins hefur þegar verið dreift í samvinnu við Iceland Review. Að öðru leyti verður bæklingnum einkum dreift fyrir milligöngu sportveiðifélaga og klúbba á meginlandi Evrópu og í Bandaríkjunum. Ferðamálaráð hefur til athugunar að láta einnig prenta þennan bækling á þýsku og dönsku, norsku eða sænsku. Ferðamálaráð gerir sér vonir um, að sú athygli sem vakin er á þessu á erlendum vettvangi, verði til að auka tekjur þjóðarinnar af erlend- um ferðamönnum og veiti þeim jafnframt aukna ánægju af dvöl- inni hér. (Úr rrétutilkynningu.) ur grunur á að hátt í 500 manns hafi svindlað sér inn á svæðið þrátt fyrir að það væri girt með neti og tveimur gaddavírsstrengj- um, í það minnsta sáust margir á laugardagskvöldið með rifin botn á buxum. Þannig má telja að fjöldinn sem kom á mótsstað hafi verið hátt í sex þúsund. Við teljum okkur hafa náð á mótið þessum harða kjarna hesta- manna víðsvegar að sem við vor- um alltaf öruggir með. En það sem brást að mínum dómi var fjöl- skyldufólkið á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Við reiknuðum með að fólk kæmi með krakkana sína þótt það væri ekki sjálft í hesta- mennsku. Það var ætlun okkar sem að þessu móti stóðum að halda gott mót sem greinilega hefur tekist en það var líka ætlunin að láta það standa undir sér og rúmlega það. Það er í sjálfu sér vandalítið að halda glæsilegt mót ef ekki þarf að hugsa um peningahliðina á málinu og standa svo uppi með langan skuldahala. Reynt var að sjálfsögðu að halda öllum kostnaði niðri eins og frekast var unnt. Dansleikirnir brugðust sem tekjulind en töluverður kostnaður Stórkostleg sumarútsala á barnafatnaði afsláttur *S1 Armúla 1 A. S. 91-686113.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.