Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1985 Gistiaðstaða í Blá- hvammi í Reykjahverfi Gistiaðstöðu var nýlega komið á fót í Bláhvammi i Reykjahverfi i S-Þingeyj- arsýslu. Er bsrinn staðsettur miðja vegu milli Húsavíkur og Mývatnssveitar, rúmar 8—10 gesti og verður opinn allan ársins hring. Að sögn Steinunnar Bragadóttur í Bláhvammi verður aðaláherslan lögð á heimilislegt yfirbragð stað- arins, persónulegt andrúmsloft og skemmtilega stemmningu. t húsinu er auk svefnherbergjanna, sjón- varpsstofa, eldunaraðstaða og leik- aðstaða fyrir börn. Sundlaug er á staðnum og er vatn í hana leitt úr nærliggjandi hver. „Við matseldina er notuð hvera- gufa. Þýðir það að hægt er að setja ráðherragrautinn yfir, bregða sér síðan frá í fáeinar klukkustundir, án þess að upp úr sjóði eða við brenni. Sjálf nota ég þessa aðferð nær eingöngu og hefur hún reynst vel,“ upplýsti Steinunn. „Morgun- verð framreiði ég handa gestum mínum og eru það heimabökuðu hverabrauðin, sem njóta þar mestra vinsælda," bætti hún við. Kaffiveitingar á Heimalandi: Við hlið biskupshjónanna, hr. Péturs Sigurgeirs- sonar og Sólveigar Ásgeirsdóttur, sitja Viðar Bjarnason formaður sóknarnefnd- ar og Jóna Guðmundsdóttir organisti. Gegnt þeim (frá vinstri): Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur, Ingibjörg Halldórsdóttir, Margrét Jónsdóttir og sr. Halldór Gunnarsson prestur í Holti. Biskup vísiterar Ásólfsskálakirkju Hr. Pétur Sigurgeirsson biskup, sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari og sr. Sváfnir Sveinbjörnsson prófastur vísiteruðu Ásólfsskálakirkju í Vestur-Eyja- fjallahreppi sunnudaginn 8. júlí. Sr. Halldór Gunnarsson sókn- arprestur í Holti tók á móti gestun- um og messað var í kirkjunni með hátíðarbrag. Biskup hélt stólræðu, þar sem fléttaðist inn í fegurð fjallanna og veðurblíðan sem var einstök þennan dag. Tvö ferming- arbörn leiddu trúarjátninguna og söfnuðurinn tók undir. Organisti var Jóna Guðmundsdóttir. Að messu lokinni ávarpaði bisk- up söfnuðinn og áminnti foreldra og aðra um nauðsyn þess að hafa börnin með í lifsmynstri þeirra öldnu. Prófasturinn, Sr. Sváfnir, þakkaði komu biskups. Kaffiveitingar voru siðan á Heimalandi. Formaður sóknar- nefndar, Viðar Bjarnason, bauð gesti velkomna og sr. Halldór minntist sérstaklega brautryðj- andastarfs biskups fyrir æskulýð. Einar Sveinbjörnsson meðhjálp- ari hafði stungið því að biskupi fyrir messu að vart væri að vænta mikillar kirkjusóknar í brakandi þerrinum þennan dag, en reyndin varð önnur. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 131 — 16. júlí 1985 Kr. Kr. ToH- Kin. KL09.I5 Kaup Sala írngi I OoOari 48,700 40320 41,910 I Stpund 56,573 56,740 54315 Kan. dollari 30,174 30363 30,745 IDösskkr. 3,9314 3,9430 33288 INorskkr. 4^670 43813 4,7655 ISenskkr. 43409 43552 4,7628 IHmark 6,7608 6,7807 6,6083 I Fr. franki 43528 4,6665 43048 I Bcfc. franki 0,7020 0,7041 0,6820 I St. franki 16,9955 17,0456 16,4128 1 Ho4L rjlliai 123588 123958 12,1778 1 V ý. mark 14,1305 14,1721 13,7275 1 jtlíra 032181 0,02187 0,02153 1 Aastnrr. sck. 23114 23173 13542 i ron. esniao 03444 03452 03402 1 Sp. peseti 03449 03657 03401 IJapyea 0,17119 0,17169 0,16820 1 frakt ynnd 44306 44337 43327 SDR (Séret dráttarr.) 41,7470 413701 41,7856 Bety. franki 03964 0,6984 > INNLÁNSVEXTIR: SparÝsjóðsretkningar msö 3ja mánaöa uppaögn Alþyöubankinn 22,00% 2530% Búnaöarbankinn 2330% lönaöarbankinn 2330% Landsbankinn 2330% Samvinnubankinn 2330% Sparisjóóir 2330% Utvegsbankinn 23,00% Verzlunarbankinn 25,00% með 6 ménaóa uppsðgn Alþýöubankinn 28,00% Búnaöarbankinn 2830% lönaðarbankinn............. 29,00% Samvinnubanklnn.............. 29,00% Sparisjóðir.....*........... 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Veizlunarbankinn............. 29,50% dmó 12 mánaða upptögn Alþýöubankinrr............. 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% iMð 18 mánaða uppaðgn Búnaöarbankinn______________ 35,00% Innléntskírteini Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 29,00% Samvinnubankinn............. 29,50% Sparisjóöir............... 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verðtryggftir reikningar miöaö viö iáMkjaraviaitöiu meö 3ja mánaöa uppaögn Alþýðubankinn................. 130% Búnaöarbankinn............... 1 J»% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöír.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzkmarbankinn.............. 2,00% maö 8 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn----------------- 3£0% Búnaöarbankinn................ 330% lönaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3J»% Verzlunarbankinn.............. 330% Átriaana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar.......17,00% — hlaupareikningar ...... 10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn ................10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...... 10,00% — hlaupareikningur........ 8,00% Sparisjóðir..................10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjðmureikningar Alþýöubankinn................ 8,00% Alþyöubankinn.................9,00% Satnlán — heimilitlán — IB-lán — ptústán meö 3ja til 5 mánaöa bindmgu lönaöarbankinn........._... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir...................2330% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 8 mánaöa bindmgu eöa lengur lönaöarbaokinn—............. 2BfiO% Landsbankinn....~n----------- 23,00% Sparisjóöir................. 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaktoyrisreikningar. Bandarikjadollar Alþýöubankinn...................830% Búnaöarbankinn.................7,50% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Stertingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................ 12,00% Iðnaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóöir...................11,50% Útvegsbankinn................. 11,50% Verzlunarbankinn.............. 12,00% Veetur-þýsk mðrk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn................ 5,00% Iðnaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................ 450% Sparisjóöir................... 5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Dsnskar krónur Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................ 8,75% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankirm.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir.................... 9J»% Utvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn..............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir rárier, lorvextin Landsbankinn.............. 28,00% Útvegsbankinn............. 28,00% Búnaöarbankinn............ 28,00% lönaöarbankinn............ 30,00% Verzlunarbankinn.......... 29,00% Samvinnubankinn........... 29,50% Alþýöubankinn..........:.... 29s00% Sparisjóöimir..............29,00% Viðekiptarártar Alþýðubankinn .:......._..... 31,00% Landsbanklnn................. 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir.................. 30,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Yhrdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn....... ......... 29,00% Útvegsbankinn................ 31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö______________26,25% lán í SOfl vegna útflutningsframl.— 10,00% oiiuKjðofci, aimenn. Landsbankinn...................3030% Utvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% lönaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 31,50% Sparisjóöimir................ 32,00% Viótk iptask uldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn________________ 3300% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöimir................ 33,50% Verðtryggð lán miðaö við lánskjaravísitölu i allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár_______________________ 5% Vanskilavextir........................ 42% Överðtryggö skuldabráf útgefinfyrir 11.08/84............... 3030% Lífeyrissjódslán: Lfteyrissjóöur starfsmanna rfkisina: Lánsupphaeö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá .getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjðöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aölld aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravímitala tyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milll mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísltöluna 100 i júní 1979. Byggingavisitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuöstöts- óvsrðtr. varötr. Verðtrygg. fasrslur vaxta kjör k|Or tfmsbtt vsxts é ári Óbundttfé Landsbanki. Kjörbók: 1) 7-31,0 1.0 3 mén. Utvegsbanki. Abót: 22—33,1 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb.. Sparib: 1) 7-31.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskórelkn: 22—29,5 3.5 3 mán. 4 Samvinnub., HAvaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxlabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 30.0 3,0 1 mán. 2 Dunaiðft. lönaöarti. Bónusrerkn. 29,0 3.5 tmán. 2 Búnaöarb.. 18 mán. reikn: 3.5 8 márw 2 t) Vaxlaleiörétting (úttektargjald) er 1,7%hjó Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.