Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1985 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —.. ...............................' ...-. ......... húsnæöi óskast Húsnæöi óskast Ibúö eöa sérbýli óskast sem fyrst. Helst i nágrenni Dinranesskóla. Upplýsingar í sima 99-2517. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Veröbréf og víxlar í umboössölu Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteigna- og veröbréfa- salan, Hafnarstræti 20, nýja hús- iö viö Laekjargötu 9. S. 16223. Húsbyggjendur — Verktakar Variö ykkur á móthellunni. Notiö aöeins frostfritt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubílastööin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þróttur, s. 25300. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld. miövikudag, kl. 8. £ UTIVISTARFERÐIR Verslunarmannahelgin 2.—5. ágúst: 1. Hornstrandir — Hornvík. Tjaldaö í Hornvik. 2. Núpstaöarskógar — Súlu- tindar o.fl. Tjaldaö viö skógana. Fallegt svæöi vestan Skeiöarár- jökuls. 3. Kjöfur — Kerlingarfjöll. Gist í húsi. Gengiö á Snækoll o.fl. Hægt aö fara á skiöi. 4. Eldgjá — Landmannalaugar. Gist í góöu húsi sunnan Eldgjár. Hringferö um Landmannaleiö. 5. Dalir — Braiöafjaröareyjar. Gist i húsi. 6. Þórsmörk. Brottför föstud. kl. 20.00. Ennfremur daglegar feröir alla helgina. Brottför kl. 08.00 aö morgni. Frábær gistiaöstaöa i Utivistarskálanum Básum. Uppf. og farmiöar á skrifst. Lækjargötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfi8ferðir Ferðafélagsins 1. 17,—21. júlí (5 dagar); Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2 18.—27. júlí (9 dagar): Lóns- örtsfi. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 3. 19.—24. júlí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Fararstjóri: Asgeir Pálsson 4. 19.—24. júlf (6 dagar): Hvanngil — Hólmsárlón — Hólmsá — Hrífunes. Gönguferó meö viólegubúnaö. Fararstjóri: Siguröur Kristjáns- son. ATH.: Ekki rátt dagsetning f áætlun. 5. 23.—28. júlf (6 dagar): Norö- vesturtand. Skoöunarferöir í Húnavatnssýslu og Skagafiröi. Gist i svefnpoka- plássi. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 6. 24.—28. júli (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. UPPSELT. Tryggiö ykkur far i sumarleyfis- feröir Feröafélagsins. Upplýsing- ar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Helgarf. 19.—21. júlí: 1. Þórsmörk. Gist i Utivistar- skálanum góöa i Básum. Full- komin hreinlætisaöstaöa. sturtur o.fl. Gönguferöir viö allra hæfi. bæöi noröan og sunnan Krossár. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gönguferöir á Landmannalauga- svæöinu. Eldgjá skoöuö. fariö aö Ófærufossi, á Gjátind o.fl. Ath : Þetta er hringferö um Fjallabaks- leið nyröri. Brottför föstud. kl. 20.00. Mjög góö gisting í skála. 3. Skógar — Fimmvöróuháls — Básar. 2 dagar. Brottför laugard. kl. 08.30. Létt bakpokaferö. 4. Sumardvöl i skála Utivistar i Básum er tilvalin fyrir unga sem aldna. Vika eöa hálf vika i Þórs- mörk. Brottför föstud. kl. 20.00, sunnudaga kl. 08.00 og miö- vikud. kl. 08.00. Uppl. og tarmióar á skrifst. Lækj- argötu 6a, simar: 14604 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SlMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands í kvöld kl. 20. - BLAFJÖLL - farlð meö stólalyftu í Kóngsglli upp i um 700 m hæö á Bláfjallahryggn- um. Verö kr. 300.00. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar við bíl. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarf. 19.—21. júlí: 1. Þórsmörfc. Gist í Skagfjörös- skála. Þar er þægileg aöstaöa fyrir feröamenn, eldhús m/nauö- synlegum áhöldum, svefnaö- staöa stúkuð nióur, setustofa, sturta. Sumarleyfi i Þórsmörk er ööruvísi. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi F.i. i Laugum. Gengiö á Gjátind og aö Ófæru- fossi. 3. Álftavatn (Fjallabaksleiö syöri). Uppselt. 4 Hveravellir — Þjófadalir. Gist í sæluhúsi F.í á Hveravöllum. Ath.: 17. júlí er mióvikudageferó í Landmannalaugar fyrir þá sem vilja dvelja i Landmannalaugum til sunnudags eöa lengur Upþlýsingar og farmiöasala á skrifstofu Feröafelagsins, Öldu- götu 3. Feröafélag islands. Hið íslenska náttúrufræðifélag Alhlióa fræósluferö um Héraö, Fljótsdal-Snæfell og Hrafnkels- dal 26.-28. júli. Ferö frá Reykjavik kr. 5.348, kr. 1.000 frá Egilsstöðum. Upplýs- ingar á Feröamlöstöö Austur- lands, Egilsstööum og Náttúru- fræöistofnun islands, Reykjavík, fyrir 19. júli. Leiösögumenn úr hópi náttúrufræóinga. Stjórnin. Fjalla- og skíöaskólinn Fimmvöröuhálsi Helgarskiöaferöir meö gistingu i Hótel Eddu. Skógum. Alhliöa námskeiö í skiöa- og fjalla- mennsku. Skiöaferöir um Fimm- vöröuháls og Eyjafjallajökul. Leiösögn: Halldór Matthíasson og Hermann Valsson. Brottför frá Reykjavík, Umferöar- miöstöö. föstudaginn 19. júlí kl. 20.00. Ekiö aö Skógum þar sem gist er i Hótel Eddu. Verö í svefn- pokaplássi meö morgunmat 3900, hótelherbergi 4750. Feröir og kennsla innifaliö. Allar nánari upplýsingar og skráning hjá Feröaskrifstofa rikisins, Skógar- hlíð 6. simi 25855. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö veiöi húsnæöi óskast Sumarbústadur — útboð Starfsmannafélag VST hf. óskar eftir til- boöum í byggingu sumarbústaöar á landi í Skorradal. Ymsar geröir bústaöa koma til greina. Gögn veröa afhent á Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík, Glerárgötu 30, Akureyri og Berugötu 12, Borgarnesi. Verkfræöistofa Siguröar Thoroddsen hf. Verkfræöiráögjafar frv. Q) UTBOÐ Tilboð óskast í málningarvinnu fyrir skólaskrifstofu Reykjavíkur. 1. Málun utanhúss á Hvassaleitisskóla. 2. Málun utanhúss á Árbæjarskóla. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 2000 króna skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðviku- daginn 24. júlí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Fiskibátur til sölu Til sölu góöur um 80 tonna togbátur (lína og net). Báturinn er í góöu ástandi og er mikið endurnýjaöur m.a. meö nýlegri vél. Fianahnllin Fasteigna- og skipasala " Skúli Ólafsson Etilmar Vlctorsson viöskiptafr HverfisgötuTB Laxveiðileyfi Veiöileyfi til sölu í Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossness, í ágúst og september. Upplýsingar í síma 53121. ýmislegt Ljósritun! Ljósritum skjöl og teikningar í flestum stæröum. LJÓSRITUNARSTOFA IVUSTURSTRÆTI 8 SÍMI 25120. kennsla Kennsla Þjálfun í kristinni dulspeki og tíbesku yoga, framþróunarkerfi, líkamsrækt. Til einkaviö- tals, sími 35057 — Þór fræðari. húsnæöi i boöi Sérhæð til leigu Til leigu er 5 herb. 135 fm sérhæð meö bílskúr í Vesturbæ. Góö íbúö. Leigutími er eitt ár. Umsóknir ásamt uppl. er aö gagni mættu koma leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „T-3642". |__________tilkynningar___________J Tilkynning frá Sölu varnar- liðseigna Skrifstofa og verslanir veröa lokaöar frá 22. júlí til 12. ágúst vegna sumarleyfa. Sala varnarliöseigna íbúðir óskast Tvær fjögurra herbergja íbúöir óskast. Önnur þyrfti helst aö vera í Seljahverfi. Upplýsingar í símum 32642,72040 og 75777. Söluturn óskast Fjársterkur kaupandi óskar eftir aö kaupa góöan söluturn. Má vera í eigin húsnæöi. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „Góö staðsetning — 11 89 85 00“ fyrir 21. júlí nk. Vantar iðnaðarhúsnæði Viljum kaupa eöa leigja 1-200 fermetra hús- næöi. Lofthæö þarf aö vera 4 metrar og stórar dyr. Húsnæöiö má vera skemma eöa braggi eöa hvað sem er á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Vinsamlegast hringið í síma 686644 á skrif- stofutíma. Velferðarnefnd SUS Velteröarnetnd SUS heldur slnn fyrsta fund nk. flmmtudag 18. júli kl. 20.00 i Valhöll viö Háaleitisbraut. Rætt veröur um undirbúning ályktun- ar um velferöarmál fyrir næsta SUS-þing sem haldió veröur á Akureyri dagana 30. ágúst til 1. september. öllum ungum sjálfstæölsmönnum er velkomiö aö taka þátt i störfum nefndarinnar Formaður nefndarinnar er Vilhjálmur Egllsson. hagfræö- ingur. Stjórnmálanefnd SUS Stjómmálanend SUS heldur sinn fyrsta fund nk. miövikudag 17. júlí kl. 12.00 í Valhöll viö Háaleitisbraut Rætt veröur um undirbúning stjóm- málaályktunar fyrir næsta SUS-þing sem haldiö veröur á Akueyrl dagana 30. ágúst til 1. sept. nk. öllum ungum sjálfstæöismönnum er velkomiö aó taka þátt i störfum nefndarinnar. Formaöur nefndarinnar er Sigurbjörn Magnússon form. Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.