Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 46
» 46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1985 Góð þátttaka í íþróttahátíð HSK — þrátt fyrir erfitt veöurlag SeHoxu. 15. íútL Íþróttahátíd Héraðssambands- ins Skarphéóins fór fram é Sel- fossvelli dagana 12.—14. júlí í noróanstrekkingi og kulda. Undir þessa íþróttahátíð eins og hún var kölluð voru sameinuð öll hér- aðsmót HSK í frjálsum íþróttum. Framkvæmdin var á þann veg að hver keppandi keppti einungis í sínum aldursflokki og sigurveg- ararnir uröu þar héraösmeístarar. Mjög góð þátttaka var í mótinu sem tók þrjá daga og framkvæmd öll til fyrirmyndar. Á sunnudegin- um fór fram hátíöardagskrá þar sem keppt var í Jónshlaupinu, sem haldiö var í fyrsta sinni og til heiö- urs Jóni H. Sigurössyni langhlaup- ara úr HSK. Góö þátttaka var í hlaupinu og komu góöir gestir úr félögum af höfuöborgarsvæöinu til leiks. Þaö var Jón Oiöriksson FH sem sigraöi í þessu 5000 metra hlaupi á 15:30,1, Gunnar Birgisson ÍR varö annar á 15:32,4. Sighvatur Dýri Guömundsson varö þriöji, Gunnar Páll Jóakimsson ÍR fjóröi og Þorgeir Óskarsson ÍR fimmti. Jón H. Sigurösson ræsti kepp- endur hlaupsins og afhenti þeim verölaun í lokin. Þess er vænst að hlaup þetta veröi lyftistöng fyrir langhlaupin innan HSK. Júdósamband íslands var meö kynningu á júdóiþróttinni á hátíöa- dagskránni, meö Bjarna Friöriks- son og Halldór Guöbjörnsson í far- arbroddi og sýndu þeir hin ýmsu brögö og byltur. Nokkur áhugi er fyrir íþróttinni austanfjalls og búiö aö stofna júdódeild á Selfossi. Jón Páll Sigmarsson sýndi nokkrar keppnisgreinar krafta- jötna, kastaöi lóöum og leyföi mönnum aö spreyta sig. Mikinn fögnuö vakti þegar Jón Páll kast- aöi lóöi, sem svaraöi til 26 lítra af mjólk aö þyngd, ein 18 fet i loft upp og yfir stangarstökkskrá. Ekki voru fagnaöarlætin síöri þegar Vé- steinn Hafsteinsson vippaöi lóöinu iéttilega hátt í loft upp. Jón Páll skoraöi á áhorfendur í kapphlaup og voru krakkarnir fljótir aö átta sig og skoruöu á hann á móti og þaö var líf í tuskunum þegar hers- ingin geystist eftir vellinum. Þaö var Ungmennafélag Selfoss sem sigraöi í öllum aldursflokkum á mótinu meö miklum yfirburöum, en félagiö hefur á aö skipa góöum hópi frjálsíþróttafólks. Undanfarin ár hefur veriö nokk- ur lægö í spretthlaupum innan HSK en mótiö um helgina gaf til- efni til aö vona að úr muni rætast innan tíöar þvi mikil og góö þátt- taka var í spretthlaupum yngri flokkanna og þar mátti sjá margan efnilegan hlaupara. Óhætt er aö beina því til HSK aö rækta þann garö. Síöasta grein mótsins var Æskuhlaupið sem Skarphéöinn stóö fyrir ásamt Ungmennafélagi Selfoss og tómstundaráði Selfoss- kaupstaöar. Öllum ungmennm var heimil þátttaka í hlaupinu og fór skráning fram síöasta mótsdaginn. Alls tóku þátt í hlaupinu 150 hlaup- arar og hlupu þeir um götur Sel- foss og inn á íþróttavöllinn. Mörg- um hljóp kapp í kinn og flestir tóku duglegan endasprett aö hætti stórhlaupara. Allir komu í mark og var þetta skemmtilegur endir á góðri íþróttahátíð HSK. Sig. Jéns. Hér koma svo úrslitin á mótinu — efstu menn i hverri grein: Knnglukmt kerto. m Ásgrimur Kristóferss., Self. 44,20 Sveinn Sveinsson, Seff 27,88 Þórir Haraldss., Vöku. 23,48 Ingóffur Kjartanss., Laugdæium. 23,06 Sveit Selfyssinga með bikarana sem þeir unnu. Þráinn Hafsteinss., Self. 2:16,8 Árni Arnason, Laugdælum 2:24,1 Langetökk etelpna. m Auöur Á. Hermannsd., Self. 4,59 Hafrún R. Baskman, Gnúpv. 4,12 Bóel A. Þórisd., Njáli. 3,98 Langetökk etréka. m Jósef A. Skúlason, Self. 4,36 Ágúst H. Guöm , Hrunam. 4.21 Magnús Ben., Merkihvoli. 4,00 Héetökk pMta. m Einar G. Siguröss , Samhygö 1,60 Gestur Guójónss . Skeiðam. 1,40 Helgi Kjartanss., Hvöt. 1,40 Kúluvarp meyja. m Jóna Örtygsd., Gnúpv. 7,51 Sófveig Guöjónsd , Self. 7,35 María Magnusd., Hrunam. 6,33 Kúluvarp etúlkna. m Sigriöur Guöjónsd., Self. 8,48 Kúluvarp kvenna. m Hildur Haröard , Dagsbrún. 11,44 Guörún Haraldsd . Njáli. 8,52 Valg. Auöunsd., Skeiöam. 7,96 60m. htoup hnokka, — úrelit. eek. Róbert Jensson, Biskipst. 9.2 Karl Á. Hoffrltz, Self. 9.4 Bergsteinn Arason, Self 9.4 Óskar Péturss., Biskupst. 10,1 60 m. htoup hnétur, — úrelit. eek. Björg Ólafsd., Biskupst. 9,7 Bergdís Gunnarsd , Self. 9,7 Kristjana Skúlad . Hrunam. 9.8 Spjótkaet pilta. m Arnar Þ. Björnss., Hrunam. 35,14 Daöi Arnarson, Skeióam. 33,16 Gestur Guöjónss , Skeióam 28,56 Spjótkæt eveina. m Bjarki Viöarss , Dagsbrún. 44.02 Pálmi Þorm.. Samhygö 42.90 Gunnar Gunnarss., Hvöt. 33.74 Langetökk hnokkar. m Bergsteinn Arason, Self. 3.89 Róbert Jensson. Bisk. 3.87 Daöi Georgsson, Hrun. 3.76 Langetökk hnétur. m Kristjana Skúlad., Hrun. 3.80 Helena Guömundsd., UBH. 3.60 Guörún Guöm., Samhygö. 3.59 Þátttakendur í Jóns-hlaupinu. Lengst til vinstri í hjólastólnum er Jón H. Sigurðsson, besti langhlaupari HSK fyrr og síðar, en við hann er hlaupíð kennt. Kringlukast drengja. m Mattias B. Guömundss., Hrunamönnum. 30,00 Sólmundur ö. Helgason UBH 29,42 Krínglukast sveina. m Ólafur Guömundss , Self. 34,60 Kjartan Ásmundss. Hvöt. 25,64 Bjarki Viöarsson. Dagsbrún. 24.60 Langstökk kvenna. m Ðirgitta Guðjonsd., Self 5,80 Ingibjörg Ivarsdóttir, Samhygö. 5,70 Langstökk stúlkna. m Signöur A. Guöjónsd., Self. 4,91 Anný Ingimarsd., Samhygö. 4,44 Langstökk meyja. m Kristin Gunnarsd . Self. 5,2 Herdis Skúlad.. Hrunamönnum. 4,87 Hulda Helgad , Hrunamönnum 4,80 Krínglukast meyja. m Kristin Þ. Helgad , Samhygö. 19,84 Hróöný H. Hauksd , Baldri Hr. 17,30 Maria Magnúsd., Hrunamönnum 16,50 Krínglukast stúlkna. m Linda B. Guömundsd., Self. 27,84 Krínglukast kvenna. m Hildur Haröard . Dagsbrún. 31,30 Asta Guömundsd., Dagsbrún 30,48 Guörún Haraldsd., Njali. 22,46 Langstökk karía. m Kári Jónsson, Self. 6,73 Einar Haraldss . Vöku. 6.57 Ólafur Þ. Þórarinss., Baldri Hr. 6,03 Langstökk drengja. m Jón B. Guömundss , Self. 6,71 Asmundur Jónsson, Self. 6,04 Mattias B. Guömundss , Hrunamönnum. 5,95 Langstökk sveina. m Sig. ö. Þorleifss., Hrunam. 6,30 Gunnar Þ. ól.. Skeiöam. 5,96 Magnús Sigurðss , Self 5,95 100 m. htoup meyja. sek. Kristín Gunnnarsd.. Self. 13,1 Herdis Skúlad., Hrunam. 13.9 Jóna Örlygsd., Gnúpverjum. 13,9 100 m. htoup stúlkna. sek. Linda B. Guómundsd., Self. 13,0 Anný Ingimarsd., Samhygö. 14,5 100 m. htoup sveina. sek. Ólafur Guömundss., Self. 11,6 Magnús Siguröss . Self. 11,9 Gunnar Þ. Olafss , Skeiöam 12.1 100 m. htoup drengja. sek. Róbert Róbertss , Biskupst. 11,8 Ásmundur Jónsson, Self. 12,0 Steinpór K. Kárason, Gnúpv. 12,0 Engilbert Olgeirsson og Birgitta ingar á mótinu. Guðjónsdóttir, stigahæstu einstakl- 800 m. hlaup kvenna. Aöalbjörg Hafsteinsd . Self. Gestur. Bryndis Bööv., Hvöt. 800 m. htoup stúlkna. Anný Ingimarsd , Samhygö. Arndis Eiösd., Dagsbrún. Hrafnhildur Helgad , UBH. Linda Larsen, Self Þuriöur Ingvarsd., Self Lilja Jóna Halldórsd , Self 800 m. htoup pilta. Astv. Ó. Agustss , UBH. Kjartan Þ. Heigas., Eyrarb. Baldur Rúnarss., Skeióam. 800 m. hlaup karto. Engilbert Olgeirss., Ingólfi. 2:45,6 2.47,8 min. 3:15,4 min. 2:59,4 2:58,8 mln. 2:39,6 2:43,4 2.44,7 mín. 2:29,5 2:42,5 2:47,1 mín. 2:14,5 110 m. grindahtoup kvenna. sek. Birgitta Guöjónsd., Self. 15.8 110 m. grindahtoup karto. sek. Auöunn Guójönss , Skeiö. 16.0 Kári Jónsson, Self. 16.7 Einar Haraldss., Vöku. 18.7 Langstökk telpna. m Guóbjörg Viöarsd., Dagsbrún. 4.59 Hlín Albertsd., Dagsbrún. 4.52 Gitóbjörg Tryggvad., Vöku. 4.47 Langstökk pilta. m Arnar Þ. Björnss., Hrun. 5.53 Haukur S. Guömundss., Self 5.35 Ólafur Finsen, Laugdaalum. 5.12 Héstökk sveina. m Ólafur Guómundss., Self. 1,75 Gunnar Þ. Ólafss., Skeiöamönnum. 1,75 Kjartan Ásmundss., Hvöt. 1,70 Héstökk karla. Aöalsteinn Garöarss , Self. Samuel U. Eyjólfsson, Hrunamönnum. 400 m. htoup karte. Engilbert Olgeirss., Ingólfi Auöunn Guöjónss., Skeiöamönnum. Samúel U. Eyjólfsson. Hrun. 400 m. htoup kvenna. Ingibjörg ívarsd., Samhygö. Sem gestur: Linda Larsen, Self. Kúluvarp telpna. Guöbjörg Viöarsd., Dagsbrún. Lóa Jónsd., Njáli. Karen H. Gunnarsd , UBH. Kúluvarp stelpna. Bóel A. Þórisd., Njáli. Þorbjörg Gislad., Ingólfi Eyrún Ólafsd., Vöku. 800 m. htoup stelpur. Auöur A. Hermannsd., Self. Ðerglind Siguröard., Self. Elin B. Bjarnfinnsd., Eyrarbakka. 800 m. htoup stréka. Jósef A. Skúlason, Self. Þór Sigmundss., Self. Kristmar Björnss., Self. Spjótkast tetpna. Guöbjörg Viöarsd., Dagsbrún. Ingibjörg Haröard.. Hvöt. Guöbjörg Gunnarsd , Self. Spjótkast meyja. Guörún J. Guölaugsd . UBH. Sólveig Guöjónsd., Self Maria Magnusd.. Hrun. Spjótkast stúlkna. Linda B. Guömundsd., Self. Spjótkast kvenna. Birgltta Guöjónsd., Self. Hildur Haröard., Dagsbrún. 1500 m. htoup sveina. Róbert Róbertss., Biskupst. Ævar österby, Self. 1500 m. htoup drengja. Gunnar Gunnarss., Hvöt. Anton K. Þorsteinss., UBH. 1500 m. htoup karto. Ingvar Garöarsson, Skeiöamönnum. 60 m. hlaup stréka — úrslit. Guömundur Jónsson, Self. Jósef A. Skúlason, Self. Þorsteinn Hoffritz, Self. 60 m. htoup stelpna — úrslit. Ragnheiöur Gislad , Self. Auöur A. Hermannsd., Self. Bóel Þórísd., Njáli. Kúluvarp pélta. Jóhannes H. Helgason, UBH. Ólafur Finsen, Laugdælum. Daöi Arnarson, Skeiöamönnum. Stangarstökk drengja. Siguröur Guöjónss., Vöku. Stangarstökk karto. Torfi R. Kristjánss., Laugdælum. Auöunn Guöjónss., Skeiö. Þórir Haraldss., Vöku. 100 m. htoup telpna. Úrslit. Rannveig Guöjónsd , Vöku. Elín J. Traustad., Hrun. Ingibjörg Gislad., Self. 100 m. htoup pilta. Úrslit. Ölafur Finsen, Laug. Hafsteinn Hanness., Ingólfi. Arnar Þ. Björnss., Hrun. Héstökk teipna. Elín J. Traustad., Hrun. Hlin Albertsd , Dagsbrún. Linda Larsen, Self Kúluvarp stréka. Ágúst H. Guömundss , Hrun. Þorsteinn Hoffritz, Self. Elias Þráinss., Self. Héstökk meyja. Kristín Gunnarsd., Self Hulda Helgad , Hrun. Guörún J. Guölaugsd., UBH. Héstökk stúlkna. Sigriöur Guöjónsd , Self. Héstökk kvenna. Ingibjörg ívarsd., Samhygö. 100 m. htoup karla. Engilbert Olgeirss., Ingolfi. Samúel U. Eyjólfss., Hrun. ólafur Þ. Þóriss., Baldri Hr. 100 m. htoup kvenna. Guörún Haralds., Njáli. Sem gestir: Ðirgitta Guöjónsd., Self. Ingibjörg ívarsd., Samhygö Þristökk sveina. Sveinbjörn Sæmundss., UBH. Magnús Siguröss., Self. Þrístökk drengja. Asmundur Jonsson, Self Steinþor K. Kárason, Gnúpv. Matthias B. Guömundss., Hrun. Þrístökk karto. Ólafur Þ. Þórarinss., Baldri Hr. Siguröur Ágústsson, Hrun. 1500 m. hlaup kvenna. Aöalbjörg Hafsteinsd., Self. Gunílla Jónsson, UBH. Ardis Eiösd . keppti sem gestur. 4x100 m. boóhtoup kvenna. A-sveit Selfoss. (Linda, Birgitta, Kristin, Linda). Sveit Hrunam. (Hulda, Herdis, Elin, Guölaug). Sveit Samhygöar. (Kristín, Anný, Hulda, Ingibjörg). Sveit Dagsbrúnar. (Hlin, Arndis, Guöbjörg, Hildur). B-sveit Selfoss. (Lilja, Þuríöur, Linda, Silja). 4x100 m. boöhtoup karla. Sveit Skeiöam. (Unnar, Árni, Auöunn, Vignir). Sveit Selfoss (Asmundur, Magnús, Aöalst., Ólafur). Sveit Hrunam. (Samuel, Bjarki, Magnús, Arnar). Sveit Ingolfs (Hafsteinn, Jón, Guömundur, Engilb ). 5000 m. htoup karto. Jónehtoupiö. Ingvar Garóarsson. Skeiö. Árni Arnason, Laugdælum. Siguröur H. Magnúss., Hrun. Markús ívarss., Samhygö Etirtaldir hlupu sem gestir: Jón Dióriksson, FH. Gunnar Ðirgisson, ÍR. Sighvatur D. Guömundss , ÍR. Gunnar P. Jóakimsson, ÍR. Þorgeir óskarsson, ÍR. 1,85 1.70 eek. 54.6 55,0 64.2 eek. 62.3 70.4 m 10,50 6,89 6,58 m 6,05 5.77 5.45 min. 2:58,8 3:01,5 3:05,8 mín. 2:40,0 2:43,6 2:50,0 m 22,12 20,54 16,66 m 22,16 2,56 15,48 m 37,18 m 43,52 42,56 mín. 4:46,1 5:02,5 mín. 5:18,5 5:25,1 min. 4:50,0 eek. 8.8 9.0 9,0 eefc. 9.2 9.2 9.2 m 12,04 9,06 8,67 m 2.80 m 3.80 3.70 3.00 eek. 13.7 13.9 13.9 eefc. 12,6 12.8 12.9 m 1,55 1.45 1,40 m 6,82 6,64 6,62 1,63 HSK met. 1,50 1,45 m 1,55 m I, 50 eek. II. 5 11.7 12,0 sek. 16,3 12.7 12,9 m 12.73 12.47 m 12.84 12.75 12.59 m 13.09 12.06 min. 5:42.3 5:57,0 6:01,4 53,2 55,9 57,4 58,8 61,0 46,9 46,9 51,4 54,6 min. 18:24,8 18:45,3 19:06,4 22:26,9 15:30,1 15:32,4 17:00,6 17:35,8 18:38,7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.