Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar aö Heiöarskóla í Borgarfiröi. Almenn kennsla. Smíða- og íþróttakennsla æskileg. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar hjá formanni skóla- nef ndar, Kristínu Marísdóttur, í síma 93-2171. Sölumaður óskast Sölumaður eöa kona óskast til aö selja skraut- vörur gegn prósentum. Há sölulaun. Tilvalið sem aukastarf. Upplýsingar í síma 54295. Bakari óskast Viljum ráöa bakara til starfa. Mikil vinna. Borgarbakarí, Grensásvegi 26. Hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar Á hjúkrunardeild Garövangs í Garði vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem fyrst. Upplýsingar gefur deildarstjóri hjúkrunar- deildar í síma 92-7151. Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum Húsavík Kennara vantar aö barnaskóla Húsavíkur næsta vetur. Kennslugreinar m.a. mynd- mennt. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-41123. Skólanefnd. Vélstjóri — stýrimaður — rækjuveiðar 2. vélstjóra sem jafnframt getur leyst af 1. vélstjóra og 1. stýrimann vantar á MB Hug- rúnu ÍS7 sem gerö er út á rækjuveiöar frá Bolungarvík. Upplýsingar gefur útgeröarstjóri í síma 94-7200. Einar Guðfinnsson hf. Bolungarvík. Viljum samvinnu viö byggingarmeistara sem getur tekið aö sér byggingu iönaöarhúss á 4000 fm lóö við Tunguháls. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til augld. Mbl. merkt: „lönaöarlóð" fyrir 22. júlí. Húsvarðarstaða viö félagsheimilið Aratungu í Biskupstungum er laus til umsóknar. Staöan er laus 1. september. Umsóknum skal skilaö til formanns hús- nefndar, Unnars Þórs Böövarssonar, fyrir 1. ágúst. Nánari upplýsingar gefur Unnar Þór í síma 99-6831. Húsavík Kennara vantar aö gagnfræðaskóla Húsavík- ur næsta vetur. Almenn kennsla, samfélags- fræöikennsla æskileg. Upplýsingar veitir skólastjóri ísíma 96-41166. Skólanefnd. Lausar stöður Starfsstúlkur óskast til ræstinga á allar deildir spítalans. Einnig vantar starfsstúlku í eldhús spítalans. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 19600-259. Skrifstofahjúkrunarforstjóra. Innflutningur Lítiö innflutningsfyrirtæki starfandi í Hafnar- firöi óskar aö ráöa eldri mann til aö sjá um allan daglegan rekstur fyrirtækisins m.a. fjár- mál, stjórnun, bókhald, erlend bréfaviöskipti og fleira. Fyrirtækiö er sérhæft í vissri tegund iönaöar- vara. Um er aö ræöa líflegt og uppbyggjandi starf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi inn umsóknir til augl.deildar Mbl. fyrir 28.07 1985 merktar: “Traustur — 3641“. Stýrimann vantar á flutningaskip. Uppl. í síma 27377. Vélstjóra vantar á BV Baldur EA 108. Upplýsingar í síma 96-61475. Kennarar Kennara vantar aö grunnskóla Blönduóss. Meöal kennslugreina forskólakennsla, al- menn kennsla, stuöningskennsla og heimi- lisfræöi. Nánari uppl. veitir fræösluskrifstofa Noröur- lands vestra, sími 95-4369. Skólanefnd Sjúkrahúsið í Bolungarvík og Bolungarvíkur Auglýst er laust nú þegar til umsóknar starf hjúkrunarforstjóra viö Sjúkrahús Bolungar- víkur og starf hjúkrunarkonu viö Heilsugæslu- stöö Bolungarvíkur. Upplýsingar um starfiö gefa sjúkrahúslæknir og bæjarstjóri. Bolungarvík 16. júlí. Bæjarstjóri. Fiskverkunarfólk Vestfirðir Dagv. kr. 160, plús orlof, fríar feröir, fæði og húsnæði. Fiskvinnslufyrirtæki vill ráöa starfsfólk til ýmissa starfa, t.d. viö ísun á fiski. Skemmri ráöning en til 1. sept. kemur ekki til greina. Mikil vinna. Nánari upplýsingar í síma 621322. CtJÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÚN U5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHOLF 693 SÍMl 621322 Tónabíó: „Purpurahjörtun“ JefT Goldbhim og Stacy Pickren í hhitverkum sínum í myndinni „Myrkraverk". Laugarásbíó: „Myrkraverk“ TÓNABÍÓ hefur tekið til sýninga bandarísku myndina „Purpurahjört- un“ (Purple Hearts), sem gerð er eftir handriti Rick Natkins og Sid- ney J. Furie, en hann er einnig leik- stjóri. Myndin greinir frá Don Jardin, sem er læknir í hjúkrunarsveitum flotans í Víetnam. Hann er fær læknir og starfar á sjúkrahúsi langt frá vígstöðvunum. Hann fellir hug til fallegrar hjúkrunar- konu, Deboru Solomaon að nafni. Þetta fellur ekki í kramið hjá yfir- boðara hans og í refsingarskyni er hann sendur í fremstu víglínu. Þar lendir hann i ýmsum mannraun- um, sem ekki verða raktar hér, en þegar heim til Bandaríkjanna kemur helgar hann sig starfi í þágu fyrrverandi hermanna. Með aðalhlutverk fara þau Ken Wahl og Cheryl Ladd. (flr rrétUtilkynninKu) Vestfirskir sjálfstæðismenn: Sumarferð á Húnaþing HIN ÁRLEGA sumarferð sjálf- stæðismanna í Vestfjarðakjör- dæmi verður farin dagana 26. til 28. júlí næstkomandi. Farið verður í hópferðabíl frá ísafirði kl. 14, föstudaginn 26. júlí, ekið um ísafjarðardjúp, Stein- grímsfjarðarheiði um Hólmavík og suður Strandasýslu. Gist verð- ur í tvær nætur á Reykjum í Hrútafirði. Laugardaginn 27. júlí verður skoðunarferð farin um Húnaþing. Sameiginlegur kvöldverður og kvöldskemmtun verður á Eddu- hótelinu í Reykjaskóla um kvöldið. Farið verður heim sunnudaginn 28. júlí. Þátttakendur þurfa að tilkynna þátttöku og láta skrá sig sem fyrst vegna þátttökufjölda. Upplýsingar gefa formenn sjálfstæðisfélaganna og Engilbert Ingvarsson í síma 94-4815 og Guð- mundur Sævar Guðjónsson í síma 94-2136. LAUGARÁSBÍÓ frumsýnir í dag myndina „Myrkraverk" eða „Into the Night“ eins og hún heitir á frum- málinu. Myndin fjallar um Ed Okin, sem er ungur maður og starfar hjá raf- eindafyrirtæki í Kaliforníu. Hann hefur það í alla staði nokkuð gott, nema hvað hann á erfitt með svefn. Eina nóttina þegar hann getur ekki sofið fer hann í ökuferð og lendir þá í ýmsum óvæntum ævintýrum. Aðalhlutverkin í myndinni leika þau Jeff Goldblum, sem m.a. lék í myndinni „The big Chill" og Mich- elle Pfieffer, sem lék eiginkonu A1 Pacinos í myndinni „Scarface". í minni hlutverkum eru meðal ann- ars þau David Bowie, Dan Aykro- yd, Irene Papas og Jim Henson. Leikstjóri er John Landis, sem meðal annars leikstýrði myndun- um „Deltaklíkan“ og „Vistaskipti". (Úr rrétutilkynningu) V. . *.v .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.