Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.07.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 1985 Hörkuspennandi, þrælgóö og fjörug ný, bandarísk karatemynd meö dúndurmúsik. Fram koma De Barge (Rhythm of the Night) Vanity og flutt er tónlist meö Stevie Wonder, Smok- ey Robinson, og The Temptations, Syreeta, Rockwell, Charlene, Willie Hutsch og Alfie. Aóalhlutverk: Vanity og Taimak karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náö geysilegum vinsældum og er veriö aö frumsýna myndina um heim allan. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11. mfÖtXBYSTBtBD | Hækkaö verö. BönnuO innan 12 ára. TOM SELLECK ^jmnasa Splunkuný og hörkuspennandi saka- málamynd með Tom Selleck. Frábær ævintýraþrlller. * * <t A DV SýndíB-sal kl.9. BönnuO börnum innan 16 ára. HækkaO verO. PRÚÐULEIKARARNIR SLÁÍGEGN Uynd fyrir alla fjölakylduna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Límmiöi fylgir hverjum miöa. MiOaverO kr. 120. STAÐGENGILLINN Hörkuspennandi og dularfull ný bandarísk stórmynd. Leikstjóri og höfundur er hinn víöfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill). Hljómsveitin Frankie Goes To Holly- wood flytur lagiö Relax. Sýnd íB-sal kl. 11. BönnuO bömum innan 16 ára. Sími50249 HEILAMAÐURINN (The Man With Two Brains) Spennandi og bráöskemmtileg amerísk grinmynd meö hinum snjalla Steve Martin. Sýndkl.9. Cterkurog Ll hagkvæmur auglýsingamióill! JNtotQmMébib TÖNABÍÓ Simi31182 Frumsýnir: PURPURAHJÖRTUN ClXtUh.m’ nrtjwivdliimforttn- . <l»na»if4 tite fcar. tl»’ vkiter»’r„ ortht: v'íjit.tn Frábær og hörkuspennandl ný, amer- ísk mynd. Dr. Jardian skurölæknir — herskyldaöur i Vietnam. Ekkert heföi getaö búiö hann undir hætturnar, óttann, ofbeldiö ... eöa konuna. Mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin í Cinemascope og Dolby Stereo, sýnd í Eprad Star- scope. Leikstjóri: snillingurinn Sidney J. Furie. Aöalhlutverk: Ken Wahl og Cheryt Ladd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. BönnuO innan 12 ára. WITNESS Spennumynd sumarsins. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, lögreglumann í stórborg sem veit of mikiö. Eina sönnunargagniö hans er lítill drengur sem hefur séö of miklö. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Kelly McGillis. Leikstjóri: Peter Weir. Myndin er sýnd í nnrDÖBVSTCTBDl Sýnd kl. 5,7.30 og 10. BönnuO innan 16 ára. HækkaOverO. STIJDKNTA LEIKHÚSin DRAUMLEIKUR eftir August Stríndberg. Leikstjórn og handrit: Kári Halldór. Þýöing: Siguröur Grímsson. Höfundur tónlistar: Ámi Haröarson. 3. sýn. fimmtud. 18. júlí kl. 22.00. Sala veitinga hefst kl. 21.30. Upplýsingar og miöapantanir í síma 17017. KIENZLE Úr og klukkur hjé fagmanninum WIKA Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SöiyiiMtuigiMir Vesturgötu 16, sími 13289 laugarásbið -----SALUR a- Sími 32075 MYRKRAVERK JEFF GOLDBLUM MICHELL,E PFEIFFER A UNIVERSAL PICTURE c I984 Un.versoiC.ty Stud.. Aöur fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir aö hann hitti Diana á hann erfitt meö aö halda lifi. Nýjasta mynd John Landis (Animal House, American Warewolf og Trading Places). Aöalhlutverk: Jeff Goldblum (The Big Chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 14 ára. SALURB AIN 7fteRiver Ný bandarísk stórmynd um baráttu ungra hjóna vió náttúruöflin. í aöalhluf- verkum eru stórstjörnurnar Siaay Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell (On Golden Pond). Sýndkl. 5,7.30 og 10. SALURC IHAALOFTI Ný spennandi og skemmtileg banda- rísk/grísk mynd um bandaríska skipti- nema i Grikklandi. Ætla þeir í feröalag um eyjarnar áóur en skólinn byrjar, en lenda i njósnaævintýri. Aöalhlutverk: Daniel Hirtch, Clayton Norcros, Frank Schultz. Leikstjóri: Nico Maatorakis. Sýnd kl. 5 og 7.30. UNDARLEG PARADIS Ný margverölaunuð svart/hvit mynd sem sýnir ameríska drauminn frá hinni hliöinni. * * A Mbl. „Besta myndin i bænum“. N.T. Sýnd kl. 10. Salur 1 MEGAS Söngskemmtun kl. 9. Salur 2 Glæný kvikmynd ottir aögu Agöthu Christie: RAUNIR SAKLAUSRA (Ordeal by Innocence) Isienskur texti. Bönnuö inr.n 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 TÝNDIR í ORRUSTU Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5,9og11. WHENTHERAVENFUB — Hrafninn flýgur — Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.7. FRUM- SÝNING Tónabíó frumsýnir myndina Purpura- hjörtun Sjá nánar auyl ann- ars stadar í bladinu MWfrílb í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI AJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OGÁKASTRUP- FLUGVELLI ÆVINTYRASTEINNINN Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemascope og rYlfD&BySTBtEO | Myndin hefur verið sýnd viö metað- sókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckit. Aöalleikarar: Michaei Douglas („Star Chamber") Kathleen Turner (.Body Heat“) og Danny De Vito („Terms of Endearment"). íslenskur texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Fyrir arianda feröamonn: THEICELANDIC VIKING FILM THE OUTLAW The saga of Gfsli. At 7 o’clock Tues- days and Fridays. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir myndina Myrkraverk Sjá nánar augL ann- ars staðar í blaðinu J—/esiö af meginþorra þjódarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.