Morgunblaðið - 30.07.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLt 1985
29 .
Norrænir prestar
heyrnarskertra
þinga í Reykjavík
NORRÆNT mót presta heyrnar-
skertra hófst í Reykjavík síðastlió-
inn sunnudag, 28. júlí, og mun það
standa til fostudagsins 2. ágúst.
Á mótið koma flestir norrænir
heyrnleysingjaprestar en alls
starfa 25 prestar að málefnum
heyrnarskertra á Norðurlöndum.
Sá fyrsti var vígður árið 1893 í
Noregi, árið 1900 í Danmörku, sex
árum síðar í Svíþjóð, í Finnlandi
árið 1910 og loks 1981 hér á landi.
Nú starfa sjö heyrnleysingjaprest-
ar í Noregi, fimm í Danmörku, sjö
í Sviþjóð, fimm i Finnlandi og
einn á fslandi.
Prestarnir hafa hist reglulega
síðustu 50 árin og eru nú norræn
heyrnleysingjaprestamót haldin
til skiptis á Norðurlöndunum ann-
að hvert ár. Reyndar er það haldið
nú í fyrsta sinn hér á landi.
í tilefni mótsins verður haldin
guðsþjónusta miðvikudaginn 31.
júlí klukkan 20:00 í Hallgríms-
kirkju. Táknmálskórinn kemur
fram og séra Tillner Andersen
prédikar en foreldrar hans eru
báðir heyrnarlausir. íslenski
presturinn sr. Miyako Þórðarson
þjónar fyrir altari.
(flr frélUlilkjoninini)
ÞESSIR krakkar efndu til tombólu að Daltúni 18, til styrktar söfnunar
lljálparstofnunar kirkjunnar vegna hungursneyðar í Eþíópíu. Samtals söfn-
uðust kr. 1.320. Krakkarnir heita: Aðalsteinn H. Magnússon, Páll Erlendss-
on, Valgeir Guðlaugsson, Hákon I. Magnússon, Árni Guðlaugsson og Kristín
Guðlaugsdóttir.
Bladburóarfólk
óskast!
Vesturbær
Kaplaskjólsvegur 27-55
Tómasarhagi 9-31
Hagamelur 14-40
Látraströnd
Austurströnd
Úthverfi
Skeifan
Kringlan
Baröavogur
Þingás
Austurbær
Bergstaöastræti 1-57
Barónsstígur
Leifsgata
Kópavogur
Kópavogsbraut
Hraunbraut
Hamraborg
Melgeröi
iH$r0atttMa§>tö
r&atr
■
Ææ
SVARTÍR
KinVOUAR
y: \
$ V
Svartir Kinverjar eru ótrúlega
algengir. Enda þægilegir í um-
gengni, liprir og notalegir.
Betri heimilisvinir þekkja:
varla. Kínverjar eru gott tól
Svartir Kínverjar eru góöir
skór viö allra hæfi.
Verö kr. 159-179,-
AGKAUP
Póstverslun: Sími 91-30980 Reykjavík • Akureyri Njarðvík