Morgunblaðið - 30.07.1985, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Apótek
Laust er afgreiðslustarf eftir hádegi.
Upplýsingar í síma 38331.
Starfskraftur óskast
Starfskraftur óskast til að sjá um skrifstofu-
hald hjá okkur. Vinnutími frá kl. 1-5. Umsóknir
sendist til skrifstofu Samtakanna gegn astma
og ofnæmi, Suðurgötu 10, pósthólf 936, fyrir
10. ágúst nk.
Kennarar
— kennarar
Viö Grunnskóla Eyrarsveitar eru lausar al-
mennar kennarastöður. Leitaö er eftir kennur-
um sem geta tekið að sér kennslu yngri
barna, kennslu forskólabarna, kennslu í líf-
fræöi, eðlisfræöi, tónmennt og handmennt
(hannyrðir). Húsnæði í boði (húsnæðisfríö-
indi). Leikskóli á staönum.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-8619
eöa 93-8802.
Markaðsstjóri
á íslandi
Við leitum að framkvæmdastjóra fyrir skrif-
stofu okkar á íslandi. Maöurinn sem viö leitum
aö þarf að vera jákvæður og opinn, vera
umhugað um aö veita góöa þjónustu og geta
stefnt að árangri.
Hann eða hún verður einnig aö uppfylla eftir-
farandi skilyröi:
• Menntun á háskólastigi í viðskiptagreinum
og/eða markaðsmálum.
• Starfsreynslu í feröa- og flutningamálum.
• Hafa sannaö stjórnunarhæfileika sína.
• Hafa fullt vald á ensku og dönsku, norsku
eða sænsku.
Þeir sem áhuga hafa eru beðnir að senda
umsóknir sínar í seinasta lagi þann 10. ágúst
1985 til ”
Scandinavian Aírlines
Curt Lundquist
Director Administration Europe (STONK)
Ulvsundavágen 193
S - 161 87 Stockholm — Bromma
Sweden
Umsóknir veröa að vera á ensku, dönsku,
norsku eða sænsku.
Nánari upplýsingar veitir Curt Lundquist í
síma 90 46 8 780 1750.
S4S
The Businessmans Airline
Þórshöfn
Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðiö.
Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033.
Bankastofnun
óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðar-
starfa. Vinnutími er frá kl. 13.30 til 18.00.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. ágúst
merktar: „B — 2895“.
Tækniteiknari
Vanur tækniteiknari óskast á verkfræðistofu
í Reykjavík 1. sept. nk. Upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl.
fyrir 2. ágúst nk. merktar: „Tækniteiknari —
3657“.
Ritari — Atvinna
Viljum ráða ritara til fjölbreyttra starfa í véla-
deild okkar. Góð vélritunar- og enskukunn-
átta nauðsynleg svo og nákvæmni í verkum.
Alúöleg framkoma og lipurö í samskiptum.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Umsóknir með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf sendist til okkar. Öllum
umsóknum verður svaraö.
Heklahf.
Laugavegi 170-172.
CATERPILLAR
SALA & LajOfSJUSTA
Catarpilla/. Cat ogtBaru akráaatt vðrumarkl
Fjölritun Nóns hf.
óskar eftir aö ráða starfskraft til starfa við
teikningaljósritunarvélar fyrirtækisins ásamt
ýmsum öðrum almennum störfum.
Vélar okkar eru stærstu og afkastamestu Ijós-
ritunarvélar landsins og veröur viökomandi
þjálfaöur til vinnu við þær.
Þú þarft að vera:
★ Þjónustulundaöur og viljugur til vinnu.
★ Liðlegur í viömóti.
Við bjóðum þér:
★ Líflegt starf í vaxandi fyrirtæki.
★ Góöan starfsanda.
★ Sanngjörn laun.
Vinnutími: frá 08 - 16 eða 09-18.
Vinsamlegast leggið skriflegar umsóknir inn
hjá augl.deild Mbl. fyrir 2. ágúst, merkt:„Nón —
2522“. Fyrirspurnum ekki svarað á skrifstofu
okkar né í síma. Öllum skriflegum umsóknum
verður svarað.
BjgFrá Grunnskóla
W Sauöárkróks
Dönskukennara vantar að Grunnskóla Sauð-
árkróks, efra stig (5.-9. bekkur).
Upplýsingar gefa séra Hjálmar Jónsson, for-
maöur skólanefndar, í síma 95-5255, og bæj-
arritari í síma 95-5133.
Akraneskaupstaður
Bæjarritari
Laust er til umsóknar starf bæjarritara á Akra-
nesi. Starfiö er aöallega fólgiö í eftirfarandi:
• Skrifstofustjórn bæjarskrifstofu.
• Undirbúningi viö gerö fjarhagsáætlunar
og eftirliti meö henni.
• Að vera staögengill og fulltrúi bæjarstjóra.
• Umsjón með lífeyrissjóði.
• Undirbúningi funda.
• Tilfallandi verkefnum.
Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri í síma
1211 og Guðjón Guömundsson forseti bæj-
arstjórnar í síma 2252 eöa 1160.
Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 1985.
Bæjarstjórinn á Akranesi.
HYPER SAPIEN
Ég hef veriö beðinn að útvega tvo aðalleikara
í ensk-amerísku stórmyndina „Hyper Sapien"
sem tekin veröur í Kanada frá 9. september
til loka október. Henni stjórnar Michael Wad-
leigh og hún er framleidd hjá Talia Film í
London. Hlutverkin eru tvö börn af fjarlægum
hnetti. Þau veröa að vera Ijóshærð og í senn
kvenleg og karlmannleg, þar sem kynið
ræðst ekki fyrr en viö 15 ára aldur á þessari
plánetu.
Börn sem valin veröa veröa að líta út sem
bróöir og systir.
HLUTVERKIN ERU:
Robin: 14-15 ára stúlka, mjög falleg, með
Ijóst hár, strákslegt útlit.
Tavy: 7-8 ára strákur, bróðir hennar meö Ijóst
hár, kvenlegur í útliti.
Ég tek á móti umsóknum um þessi hlutverk
miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10-16
í vinnustofu minni Hellusundi 6a.
Foreldrar barna utan af landi sendi myndbönd
af börnum sínum á VHS, BETA eöa Umatic
böndum með flugi. Við greiöum aðeins endur-
sendingarkostnað. Ollum myndböndum
veröur skilað.
Vilhjálmur Knudsen,
Vokfilm (The Volcano Show),
Hellusundi 6a,
Reykjavík, sími 13230.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
titkynningar ýmislegt | húsnæöi i boöi
Ný Perma viö Eiöistorg opnuö 1. ágúst. Símar 611160 og 611162. Mötuneyti Til leigu er mötuneyti hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Möguleikar á sölu matar í nærliggj- andi fyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma á augl.deild Mbl. fyrir föstudag- inn 5. ágúst merkt: „Mötuneyti — 2523“. Garður — Gullbringusýslu Til sölu húseignin Sigtún, Garöi. Stærð 150 fm ásamt bílskúr, 40 fm. Húsiö er í góöu ástandi. Skipti á íbúð á Reykjavíkursvæöinu koma til greina. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. Uppl.símar: 92-1420,92-7737.