Morgunblaðið - 30.07.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, PRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 1985
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
——I ........ III ' I — — — . ——I
Hraunhellur
Sjávargrjót, holtagrjót, rauöa-
maiarkögglar og hraungrýti til
sölu. Bjóöum greiöslukjör. Sími
92-8094.
Dyra8Ímar — Raflagnir
Gestur ratvirkjam., s. 19637.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafn-
arstrœti 11, Rvik. Símar 14824
og 621464.
Þakrennur
+ blikkkantar ofl.
Smíöum og setjum upp. Tilboð
eöa tímavinna. Uppl. i simum
671279 og 618897.
Húsbyggjendur
— Verktakar
Variö ykkur á móhellunni. Notið
aöeins frostfritt fyllingarefni f
húsgrunna og götur.
Vörubílastööin Þróttur útvegar
allar geröir af fyllingarefni, sand
og gróöurmold.
Vörubílastööin
Þróttur, s. 25300.
Kol—brún
Um verslunarmannahelgina 15%
atsláttur af fyrri parts kortum
fyrir þá sem koma frá kl. 9—3 á
daginn og 10% afaláttur á seinni
parts kortum þ.e. frá kl. 3—11 á
kvöldin. Tilboö þetta stendur aö-
eins vikuna 30.7—6.8.
* Notum atarkar perur — aem
tryggja góöan árangur.
Sótbaöastolan Kolbrún,
Grettiagötu 57 A, sími 621440.
Húseigendur
Byggingarmeistari tekur aö sér
tréverk, nýsmíöi, flísalagnir, múr-
og sprunguviögeröir, viögeröir á
skolp- og hitalögnum.
Simi 72273.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Ræöumaöur: Einar J. Gíslason.
( Hjálpræðis- % herinn
Kirkjustræti 2
I kvöld þriöjudag kl. 20.30
kveöjusamkoma fyrlr deildar-
stjórahjónin önnu og Daníel
Óskarsson. Brigader Óskar
Jónsson stjórnar. Allir velkomnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
Feröafélagsins:
1. 31. júlí - 5. ágúst (6 dagar):
Hvítárnes — Hveravellir. Gengiö
milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri:
Siguröur Kristjánsson.
2. 2.-7. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengiö milli sæluhúsa. Farar-
stjóri: Sturla Jónsson.
3. 7.-16. ágúst (10 dagar): Há-
lendishringur. Ekiö noröur
Sprengisand um Gæsavatnaleiö,
Öskju, Drekagil, Heröubreiöar-
lindir, Mývatn, Hvannalindir,
Kverkfjöll og víöar. Til baka um
Báröardal. Gist i húsum. Farar-
stjóri: Hjalti Kristgeirsson.
4. 8.-18. ágúst (11 dagar): Hom-
vík. Dvaliö f tjöldum i Hornvík
og farnar dagsgönguferöir frá
tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavík-
urbjarg og víöar. Fararstjóri: Gísli
Hjartarson.
5. 9.-14. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gengió milli sæluhúsa.
6. 16.-20. ágúst (5 dagar):
Fjallabaksleió og Lakagfgar.
Gist í húsum.
7. 16.-21. ágúst (6 dagar):
Landmannalaugar — Þórs-
mörk. Gengiö milli sæluhúsa.
Þaö er ódýrara aö feröast meö
Feröafélaginu. Upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunnl,
Öldugötu 3.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
2.-5. ágúst
1) Álftavatn - Hólmsárbotnar •
Strútslaug. (Fjallabaksleiö
syöri.) Gist í húsi.
2) Hveraveltir - Þjófadalir -
Blöndugljúfur. Gist í húsi.
3) Landmannalaugar - Eldgjá -
Hrafnlinnusker. Gist i húsi.
4) Skaftafell - Kjós - Miöfells-
tindur. Gönguútbúnaöur. Glst i
tjöldum.
5) Skaftafell og nágrenni. Stutt-
ar/langar gönguferöir. Gist í
tjöldum.
6) öræfajökull - Sandfellsleiö.
Gist í tjöldum
7) Sprengisandur - Mývatns-
sveit - Jökulsárgljúfur - Tjörnes
- Sprengisandur. Gist í svefn-
nnkanlÁQ^i
8) Þórsmörk - Fimmvöröuháls -
Skógar. Gist i Þórsmörk. Þórs-
mðrfc, langar/stuttar gönguferö-
ir. Gist i húsi. Brottför í allar ferö-
irnar er kl. 20.00 föstudaginn 2.
ágúst.
3.-5. ágúst:
Þórsmörfc. Brottför kl. 13.00.
Gist í Skagfjörösskála.
Feröist um óbyggöir meö Feröa-
félaginu um verslunarmanna-
helgina. Pantiö timanlega. Upp-
lýsingar og farmiöasala á skrif-
stofu Fi, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
ÚTIVISTARF.ERÐIR
Feröir um verslunar-
mannahelgina
2.-5. ágúst:
1. Núpsstaöarskógar. Fallegt og
afskekkt svæöi innaf Lómagnúpi.
Tjaldaö viö skógana. Gil, gljúfur
og fossar. Gengiö á Súlutinda og
fl. Möguleiki á silungsveiöi. Far-
arstj. Þorleifur og Kristján. Brott-
för kl. 20.00.
2. Eldgjá - Langisjór • Land-
mannalaugar: Gist í góöu húsi
viö Eldgjá. Ganga á Sveinstind
o.fl. Hringterö aö Fjallabaki. Far-
arstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs-
dóttir.
3. Homstrandir - Hornvík: Tjald-
bækistöö í Hornvík. Ganga á
Hornbjarg og víöar. Fararstjóri:
Gisli Hjartarson.
4. Dalir - Breióafjaröareyjar:
Gist í svefnpokaplassi Hringferö
um Dali, tyrir Klofning og viöar.
Sigling um Breiöafjaröareyjar.
Stansaö í Flatey. Fararstjóri Ein-
ar Kristjánsson o.fl.
5. Þórsmörk: Brottför föstud. kl.
20.00. Ennnfremur daglegar
feróir alla helgina. Brottför kt. 8
aö morgni. Frábær gistiaöstaöa
i Útivistarskálanum Básum.
Gönguferöir viiö allra hæfi. Far-
arstjóri: Bjarki Haröarson.
6. Kjölur - Kerlingarfjöll: Gist i
húsi. Hveravellir, Snækollur o.fl.
Hægt aö hafa skíöi.
Uppl. og fsrmióar á skritsL,
Lækjarg. 6a, símar: 14606 og
23732. Sjáumst,
Utivist.
Midvikudagur 31. júlí
Kl. 8.00 Þórsmörk. Dagsferö og
fyrir sumardvöl.
Kl. 20.00 Sandfellsklofi —
Fjallió eina. Létt ganga. Verö
300 kr. Fritt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá BSÍ, bensinsölu.
Ódýrar sumarleyf isferð-
ir með Útivist
1. Sumardvöi i Útivistarskálan-
um Básum. Hálf vika, vikudvöl
eöa lengur. Básar er sannarlega
staöur fjölskyldunnar.
2. Borgarfjöröur eystri — Seyö-
isfjöröur. 9 dagar 3.-11. ágúst.
Stórskemmtileg bakpokaferö.
Fararstjóri: Jón J. Eliasson.
3. Landmannalaugar —
Reykjadalir — Þórsmörk. 5
dagar. 7.-11. ágúst. Bakpoka-
ferö. Göngutjöld og hús.
4. Göngu- og hestaferó um
eyöifiröi á Austurlandi. 8 dagar.
Brottför 18. ágúst. Noröfjöröur,
Heilisfjöröur og Kiöfjöröur. Til-
valin fjölskylduferö.
5. Núpsstaöarskógar — Djúp-
árdalur. 6 dagar 16.-21. ágúst.
Ný bakpokaferö. Nánari uppl. á
skrifst. Lækjarg. 6a, símar 14606
og 23732. Sjáumst,
Utivist.
Metsölubkh) á hverjum degi!
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
_______óskast keypt__________
Tískuvöruverslun
Vil kaupa tískuvöruverslun viö Laugaveginn
eöa á sambærilegum verslunarstaö. Fyrir-
spurnir sem fariö veröur meö sem trúnaöar-
mál sendist augl.deild Mbl. merktar:
„Tískuvörur — 3659“.
Trésmíðavélar —
flutningavagn
Erum kaupendur aö nýjum eöa nýlegum
þykktarhefli og plötusög. Einnig 10 m löngum
flutningavagni, sléttum, helst meö hásingum
bæöi aö framan og aftan.
Vinsamlegast sendiö skriflegar upplýsingar til
skrifstofu okkar.
&
BYCCÐAVERK
Reykjavíkurvegi 60,
220 Hafnarfiröi, sími 54644.
| kennsla________________
Frá Bændaskólanum á
Hvanneyri
Getum bætt viö nokkrum nemendum í
bændadeild skólans næsta skólaár.
Um er aö ræöa tveggja ára námsbraut (4
annir) aö búfræöiprófi.
Helstu inntökuskilyrði:
— Umsækjandi hafi lokiö grunnskólaprófi og
fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til
inngöngu í framhaldsskóla.
— Umsækjandi hafi öölast nokkra reynslu
viö landbúnaöarstörf og aö jafnaði stundaö
þau eigi skemur en eitt ár, bæöi sumar og
vetur.
Skrifleg beiöni um inngöngu ásamt prófskír-
teinum sendist skólanum fyrir 20. ágúst nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í
síma 93-7500. Skólastjóri.
Lærið vélritun
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný
námskeið hefjast miövikudaginn 7. ágúst.
Dagtímar, kvöldtímar. Innritun og upplýsingar
ísíma 76728 og 36112.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
sími 685580.
Fyrirtæki — framtíö
Til sölu sælgætisgerö. Fyrirtækiö er til húsa í
Kópavogi. Langur húsaleigusamningur. Til-
valiö tækifæri fyrir hugmyndaríkt fólk sem vill
skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Góö
greiöslukjör.
Fasteignaþjónustan
Austurstrætí 17, s. 26600
Þorsteínn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JONAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500
Fiskískip
Höfum til sölu m.a. 223 rúmlesta togskip
smíöaö í Póllandi 1984 meö 840 hestafla
Sulser aöalvél.
L.Í.Ú.
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði óskast
Óskum eftir ca. 200 fm góöu atvinnuhúsnæði
fyrir mjög hreinlega og góöa starfsemi.
Upplýsingar í símum 77615 og 21470.
Hús, raðhús, íbúð
Fjölskyldu vantar 3ja-5 herbergja íbúö í
Reykjavík frá 1. september.
Upplýsingar í símum 685774 eöa 46254.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir aö taka á leigu ca. 200 fm iönaðar-
húsnæöi fyrir bifreiöastillingar. Helst viö
Smiöjuveg í Kópavogi. Þeir sem hafa slíkt
húsnæöi á lausu vinsamlegast hringi í síma
77444 á daginn eöa 72458 í hádegi, á kvöldin
og um helgar.
Heimdellingar
Stjórn Heimdallar vinnur nú aö því aö tilnefna fulltrua á 28. þing
Sambands ungra sjálfstæöismanna. sem haldiö veröur á Akureyr! 30.
ágúst til 1. september nk. Þeir Heimdellingar sem áhuga hafa á aö
sækja þinglö eru vinsamlega beönir um aö hafa samband viö Geröi
Thoroddsen framkvæmdastjóra SUS i síma 82900 á skrifstofutíma.
Stjórnmálanefnd SUS
Stjórnmálanefnd SUS kemur saman til fundar þriöjudaginn 30. júlí nk.
kl. 20.00. Rætt veröur um drög aö stjórnmálaályktun fyrir SUS-þingiö.
sem haldiö veröur á Akureyri 30. ágúst til 1. september nk. Formaöur
stjórnmálanefndar er Sigurbjörn Magnússon formaöur Heimdallar.
Stefnir
Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 1. ágúst kl. 20.30 i Sjálfstæöis-
húsinu viö Strandgötu.
Funðarefni:
Þing SUS á Akureyri dagana 30.8—1.9.
Mjög áríöandi er aö þeir Stefnlsfétagar sem áhuga hafa á aö fara á
þingið mæti.
Stjómin.