Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Næstsíðasti þáttur Njósnaskipsins Samtímaskáldkonur — Iris Murdoch ■■ Breski fram- 45 haldsmynda- — flokkurinn „Njósnaskipið" er á dag- skrá sjónvarpsins kl. 21.45 í kvöld og er þetta fimmti og næstsíðasti þátturinn í röðinni. í aðalhlutverkum eru Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Efni síðasta þáttar var á þá leið að skilin var eftir mjólkurflaska sem inni- hélt eitur í íbúð Martins og vinkonu hans. Hundur þeirra varð fyrstur til að drekka þá mjólk og dó hann skömmu síðar. Mart- in uppgötvaði þó að eitrið hefði ekki verið ætlað hundinum, heldur honum sjálfum. Hann ætlar að bregða á það ráð að flýja, en sér sig um hönd og leitar nú svara við ýmsum atvikum sem upp hafa komið í undanförnum þáttum, með hjálp vin- konu sinnar. Þýðandi Njósnaskipsins er Bogi Arnar Finnboga- Q5 bragðsleikur í — léttum dúr er á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 í kvöld og nefnist hann „Litli maðurinn". Látbragðsleikurinn írska skáldkonan Iris Murdoch. gengur út á það að litlum manni leiðist í vinnunni. Hann gefur ímyndunar- aflinu lausan tauminn til þess að hressa upp á bless- að sálartötrið. ■i Tíundi þáttur- 35 inn um sam- — tímaskáldkonur er á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.35 í kvöld og er þátt- urinn í kvöld helgaður írsku skáldkonunni Iris Murodch. Þetta er jafn- framt síðasti þáttur nor- rænu myndaraðarinnar og annar tveggja þátta sem íslenska sjónvarpið lét gera. í þessum þætti ræðir Steinunn Sigurðardóttir við írsku skáldkonuna Iris Murdoch. Hún er einn þekktasti skáldsagnahöf- undur Breta. Iris Murdoch er jafnframt virtur heim- spekingur og kenndi mór- alska heimspeki í Oxford um árabil. Maður hennar, John Bayley, er bók- menntaprófessor í Oxford og þekktur gagnrýnandi. Þau hjón hafa komið til íslands og haldið fyrir- ■■ „Á aldarafmæli 3Q Jóhannesar — Sveinssonar Kjarvals" nefnist dagskrá er verður í ríkisútvarpinu, rás 1, í dag kl. 13.30. Þetta er fyrri hluti. Síðari hlut- anum verður útvarpað 20. lestra. Viðtalið varð tekið í London í mars sl. Stjórn upptöku annaðist Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Þýð- andi er Jóhanna Þráins- dóttir. október. Björn Th. Björnsson tók dagskrána saman, en les- arar eru: Sveinn Snorri Höskuldsson, Þorsteinn Jónsson og Silja Aðal- steinsdóttir. Þetta er klukkutíma þáttur. son. Litli maðurinn ■HBH Tékkneskur lát- Á aldarafmæli Jóhannesar Sveinssonar Kjarval ÚTVARP SUNNUDAGUR 6. október 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir 8.25 Létt morgunlög. a. Mandi Schneebeli og hljómsveit hans leika og syngja lög frá ölpunum. b. Marcelino Benitez og fé- lagar leika lög frá Paraguay. 9.00Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. .Herr Christ, der einige Gottes Sohn", kantata nr. 96 á t8. sunnudegi eftir Þrenningarhátlð. Wilhelm Widl, Claus Lengert, Paul Esswood, Kurt Equiluz, Phil- ippe Hutfenlocher og Max van Egmond syngja með Drengjakórnum i Hannover og Collegium Vocale í Gent. Gustav Leonhardt stjórnar kammersveit sinni. b. „Flies d'Espagne" (Spánskar glettur) eftir Marin Marais. Heidi Molnár leikur á flautu. c. Tilbrigöi og fuga op. 24 eftir Johannes Brahms um stef eftir Georg Friedrich Hándel. Solomon leikur á pl- anó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Haralds- son. 11.00 Messa I Flladelfíukirkju. Einar J. Glslason prédikar. Orgelleikari Arni Arinbjarn- arson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30Um dulsmál á íslandi. Dagskrá I samantekt Más Jónssonar. Lesari með hon- um: Steinunn Egilsdóttir. 14J0 Miðdegistónleikar. a. Prelúdiur op. 28 nr. 1 — H eftir Fréderic Chopin. Halina Czerny-Stefanska leikur á pl- anó. b. Sónata í a-moll, „Arpegg- ione", D.821 eftir Franz Schubert. Paul Tortelier leik- ur á selló og Maria de la Pau á pianó. 15.10 Frá islendingum vestan- hafs. Gunnlaugur B. Ólafsson ræðir við Ted Arnason bæj- arstjóra i Gimli, Manitoba. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hallfreður vandræða- skáld. Hermann Pálsson prófessor I Edinborg flytur erindi. 17.00 Slðdegístónleikar: Tónlist eftir Jean Sibelius. a. Sinfónfa nr. 2 I D-dúr op. 43. Hljómsveitin Fflharmonla I Lundúnum leikur. Vladimir Ashkenazy stjórnar. b. Mazúrka op. 81 nr. 1 og Noktúrna op. 51 nr. 3. Lajos Garam leikur á fiðlu og Mar- ita de la Pau á pfanó. c. Canzonetta op. 62a. Kammersveitin I Helsinki leikur. Leif Segerstam stjórn- ar 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustend- ur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórn- ar blönduðum þætti fyrir unglinga. 20.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.15 Norsk Ijóð. Séra Sigurjón Guðjónsson les eigin þýðingar. 21.30 Otvarpssagan: „Draumur fáránlegs manns" eftir Fjodor Dostojevskl. Guðjón V. Guömundsson þýddi Jóhann Sigurðarson les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Iþróttir. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson 22.40 Djassþáttur. — Tómas R. Einarsson. 23.35 Guöaö á glugga. Umsjón: Pálmi Matthlasson. RUVAK. (24.00 Fréttir). 00.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Stefán Lárusson, Odda, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. Gunnar E. Kvaran, Sigrlður Arnadóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 7M Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukopþur" eftir Judy Blume. Bryndls Vlglunds- dóttir les þýðingu slna (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Sigurjón Bláfeld Jónsson loðdýraræktarráöunautur talar um llfdýraval. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Ur atvinnulffinu. Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleif- ur Finnsson. 11J0 Stefnur. Haukur Agústsson kynnir tónlist. RUVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12J0 Fréttir. 12.45 Veðurfrengir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn. Samvera. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 „A ströndinni" 14.30 islensk tónlist. a. Sónata fyrir klarinettu og pfanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður I. Snorrason og Guðrún A. Kristinsdóttir leika. b. Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Magn- ús Blöndal Jóhannsson, Björgvin Guðmundsson, Arna Thorsteinsson og Sig- urð Þórðarson. Ölafur Vignir Albertsson leikur á planó. c. „Burtflognir papplrsfugl- ar“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Blásarakvintett- inn i Reykjavlk leikur. 15.15 Haustkveöja frá Stokk- hólmi. Jakob S. Jónsson flytur fyrsta þátt sinn af fjórum. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. a. „La Solitude" (Einveran) eftir Henri Sauget. Hljóm- sveitin „Pro Musica" leikur. Höfundur stjórnar. b. „Ballet mecanique" eftir George Antheil. Hollenska blásarasveitin leikur. Rein- berf De Leeuw stjórnar. 17.00 Barnaútvarþiö. Meðal efnis: Gestur I mál- stofu. „Bronssverðið" eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon byrjar lestur þýðingar Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka. Stjórnandi: Kristln Helgadóttir. 17Æ0 Slðdegisútvarp. Sverrir Gauti Diego. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19J5 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugs- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kjartan Sigurjónsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Osýnileg áhrifaöfl. Sigurð- ur Sigurmundsson I Hvltár- holti les fyrri hluta erindis eft- ir Grétar Fells. b. Vlsur Kvæða-önnu. Helga Einarsdóttir les úr Visnakveri Fornólfs. c. Kórsöngur. Karlakórinn Heimir syngur undir stjórn Jóns Björnssonar. d. Þáttur úr Iffi Guölaugar Jónsdóttur frá Syðri- Steinsmýri. Guðrlður Ragn- arsdóttir les. Bergþóra Pálsdóttir frá Veturhúsum skráði. Umsjón: Helga Ag- ústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Draumur fáránlegs manns" eftir Fjodor Dostojevskl. Guðjón V. Guðmundsson þýddi. Jóhann Siguröarson les slöari hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Frumuefnið selen. Stefán Niclas Stefánsson lyfjafræð- ingur flytur erlndi. Þátturinn er endurtekinn frá 1. októ- ber. 22.35 Hvar stöndum vlð nú? Siðasti þáttur Rósu Guö- bjartsdóttur um málefni kvenna I lok kvennaáratug- ar. 23.10 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands 3. þ.m. Slöari hluti. Stjórnandi: Militi- ades Caridis. Einleikarar úr Blásarakvintett Reykjavlkur. a. „Ouadruple concerto" fyrir tréblásara og hljómsveit effir Jean Francaix. b. „Mandarlninn makalausi" eftir Béla Bartók. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. október 13.30— 15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 20.30— 22.00 Tónlistarkvöld Rlkisútvarpsins „Allt undir einu þaki." Stjórnendur: Magnús Ein- arsson og Sigurður Einars- son. MÁNUDAGUR 7. október 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00—17.00 Nálaraugað. Reggltónlist. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00—18.00 Stórstirni rokkár- anna. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15,00, 16.00 og 17.00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 6. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Jóhannsson flyt- ur. 18.10 A framabraut. (Fame). Annar þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur um æskufólk I listaskóla I New York. Aðal- hlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragn- ars. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tónskáldin ungu og Is- lenska hljómsveitin. „Negg“ eftir Atla Ingólfsson. Verkið var samið 1983 að tilhlutan íslensku hljómsveit- arinnar og frumflutt af henni þá um veturinn. Stjórnandi Guömundur Emilsson. 21.05 Litli maðurinn. Tékkneskur látbragösleikur I léttum dúr. Litlum manni leiöist I vinnunni. Hann gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn til þess að hressa upp á sálartötriö. 21.45 Njósnaskipið. (Spyship). Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum. AÖal- hlutverk Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.35 Samtfmaskáldkonur. 10. Iris Murdoch. Tlundi og slðasti þáttur norrænu myndaraðarinnar um sam- timaskáldkonur og jafnframt annar tveggja þátta sem Is- lenska sjónvarpiö lét gera. I þessum þætti ræðir Stein- unn Sigurðardóttir við Irsku skáldkonuna Iris Murdoch. Hún er einn þekktasti skáldsagnahöfundur Breta. Iris Murdoch er jafnframt virtur heimspekingur og kenndi móralska heimspeki I Oxford um árabil. Maður hennar, John Bayley, er bókmenntaprófessor I Ox- ford og þekktur gagnrýn- andi. Þau hjón hafa komið til Islands og haldiö fyrirlestra. Viðtalið var tekið I London I mars slðastliönum. Stjórn upptöku Elín Þóra Frlð- finnsdóttir. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. október 19.25 Affanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðúmynd frá Tékkóslóvaklu og Strák- arnir og stjarnan, teiknimynd frá Tékkóslóvaklu, sögu- maður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Tarkovski á Islandi Sjónvarpsþáttur um heim- sókn kvikmyndaleikstjórans Andrei Tarkovskis til Islands fl vor. Ennfremur ræðir Arni Bergmann við Tarkovski og sýnd eru brot úr fyrri kvik- myndum hans. Umsjónar- maður Sveinbjörn I. Bald- vinsson. 21.45 Heimþrá (Nostalgia) Ný kvikmynd eftir Andrei Tarkovski, gerð á Itallu. Aðalhlutverk: Domiziana Giordano, Oleg Jankovskii og Erland Josephson. Sovéskur rithöfundur leitar nýrrar fótfestu I llfinu á Itallu. A ferðalagi um Toskanahér- að ásamt Eugeniu, túlki sln- um, koma þau til þorps eins. Rithöfundurinn hefur ekki fundiö það sem hann leitar aö og þarna I þorpinu sækja minningarnar stöðugt meir á hann. Þýðandi Þurlður Magnús- dóttir. 23.50 Fréttir I dagskrárlok
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.