Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 Alíotou- ípá X-9 HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Fjölskyldumeðlimir munu gera miklar kröfur til þín i dag. Flók- in staóa mun koma upp sem þarfnast allrar athygli þinnar. Vertu tillitssamur og sanngjarn. Þá mun allt ganga vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þó aó þaó sé sunnudagur þá er þetta góóur dagur til vinnu. Þú átt ýmsum verkefnum ólokið og best er aó Ijúka þeim í dag. Þú veróur áreiðanlega feginn þegar öllu er lokið. 'k TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNÍ Þú verður Uugastrekktur í dag. Ekki borða né drekka meira þó að þér líði ekki nógu vel. Talaðu frekar við einhvern sem þú treystir og hefur skilning á vandræðum þínum. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þú mátt ekki veróa eiróarlaus þó aó þaó verói ekki mikió um aó vera í dag. Þú hefur þörf fyrir hvíld og ættir aó vera henni feginn. Varastu aó æsa þig upp. UÓNIÐ 23. JtJLl-22. ÁGÚST Þú munt verða blóraböggullinn í fjölskyldu þinni í dag. Taktu ásakanir fjölskyldumeðlima ekki of alvarlega því þeir vita ekki eins vel og þú um hvaó málió snýst MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Ef þér tekst aó hafa hemil á áhyggjum þínum varóandi vinn- una þá ga-ti þetta oróió góður dagur. Þú munt líklega fá skemmtilega hringingu frá góó- vini þínum og margt veróur skrafaó. WU\ VOGIN W/iS* 23. SEPT.-22. OKT. Þér mun finnast þessi dagur leióinlegur í byrjun. En þegar líður á daginn munu hlutirnir breytast. Vertu þolinmóður og þá mun margt skemmtilegt ger- ast. Faróu í bíó í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ættir að gefa gaum aó heilsu þinni í dag. Það er óhollt að borða of mikinn og feitan mat. Keyndu aó stunda sund eða einhverja aðra líkamsþjálfun. Þér mun áreiðanlega líða betur. BOGMAÐURINN itfClS 22. NÓV-21 DES. Því mióur veróur þú að breyta áætlunum þínum í dag. Þaó mun leióa til þess aó þú veróur ákaf- lega pirraóur. Láttu reiði þína ekki bitna á fjölskyldumeðlim- um. Þetta er þitt eigió sjálfskap- arvftL m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Astvinir þínir hafa lítinn skiln- ing á þér í dag. Reyndu að reió- ast ekki þó aó það sé erfitt. Astvinir þínir viróast ekki skilja aó þú þarfnist hvfldar eftir erfióa vinnuviku. m VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þó aó þú mætir skilningsleysi hjá fjölskyldumeðlimum þá haltu þínu striki. Þeir munu komast aó raun um þó síóar verói að þú breyttir rétt. Vertu staófastur. i FISKARNIR 19. FEB.-29. MARZ Áætlanir þínar varóandi daginn munu eitthvað færast úr skoró- um. Ástvinir þfnir eru ekki sammála þeim frekar en fyrri daginn og þú veróur aó mæta þeim á mióri leið. EF SIMSMfilNN /) fflAPWH /f£R/P Tíff/ff SAHVUJP UPPr f&i/Ai y/P 4T//C/&A& SföPP////) ^To/f/fAp /HiH- }J£7A--b/6 <6/tí/////i fi/ 1 ÚTs/fRirrivtN/w! fi/Ú SÆK! £6 fi/Cti oósíf/// p£fi tp/íi1r/0 / urs/inirr/f/A / 84/ mf/. . //e/áSA£> / , /*(///£/. . / DYRAGLENS E<5 GEF PÉf? KAUPH-FKIÍUN EF PO SETUR SAGT MI~ UNOK? HVME>A TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK WE LOST AGAIN.STILL, A5 U5UAL, ONCE MORE, ANOTMER TIME... ~tc H-!3 Hæ, stjóri, töpuðum vió afl- ur? Við töpuðum aftur, enn, eins og venjulega, einu sinni enn, annað sinn ... WE EVEN LOST IN LATIN7 L‘fi/f\ * Við töpuðum mcira að segja á latínu! Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Það er allt í lagi að fara í 50% hálfslemmur, ekki síst þegar hægt er að bæta vinningslík- urnar með lítilsháttar klók- indum: Noróur ♦ D5 V 1093 ♦ ÁDG104 ♦ KD8 Suóur ♦ Á V ÁKDG852 ♦ 73 ♦ G32 Þú vaktir á tveimur sterkum hjörtum og eftir að makker hafði meldað tígul einu sinni linnti hann ekki látum fyrr en hann hafði komið þér upp í sex hjörtu. Vestur spilar út spaða- gosa. Hvernig viltu spila? Á pappírunum veltur samn- ingurinn á því hvort tígul- kóngurinn liggur fyrir svín- ingu eða ekki. Kn útspilið gef- ur tilefni til snotrar brellu sem gæti aukið vinningslik- urnar ef austur á tígulkónginn en ekki laufásinn. Fyrsta skrefið er að leggja spaðadrottninguna á gosann. Eins og til var ætlast setur austur kónginn og ásinn á slaginn. Síðan er viturlegt að taka hjartaás og spila svo tígli og svína. Vestur ♦ G10963 V4 ♦ 985 ♦ Á976 Noróur ♦ D5 ¥1093 ♦ ÁDG104 ♦ KD8 Austur ♦ K8742 ¥76 ♦ K62 ♦ 1054 Suður ♦ Á ¥ ÁKDG852 ♦ 73 ♦ G32 Þegar austur fær slaginn á tígulkónginn gæti hann velkst í vafa um hvort hann ætti að reyna að taka slag á spaða eða spila makker upp á laufás. Það er hugsanlegt að austur komist að réttri niðurstöðu og spili laufi, en það sakar ekki að leggja á hann vandann. t reglulega af öllum fjöldanum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.