Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985
Alíotou-
ípá
X-9
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Fjölskyldumeðlimir munu gera
miklar kröfur til þín i dag. Flók-
in staóa mun koma upp sem
þarfnast allrar athygli þinnar.
Vertu tillitssamur og sanngjarn.
Þá mun allt ganga vel.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þó aó þaó sé sunnudagur þá er
þetta góóur dagur til vinnu. Þú
átt ýmsum verkefnum ólokið og
best er aó Ijúka þeim í dag. Þú
veróur áreiðanlega feginn þegar
öllu er lokið.
'k
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNÍ
Þú verður Uugastrekktur í dag.
Ekki borða né drekka meira þó
að þér líði ekki nógu vel. Talaðu
frekar við einhvern sem þú
treystir og hefur skilning á
vandræðum þínum.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Þú mátt ekki veróa eiróarlaus
þó aó þaó verói ekki mikió um
aó vera í dag. Þú hefur þörf
fyrir hvíld og ættir aó vera henni
feginn. Varastu aó æsa þig upp.
UÓNIÐ
23. JtJLl-22. ÁGÚST
Þú munt verða blóraböggullinn
í fjölskyldu þinni í dag. Taktu
ásakanir fjölskyldumeðlima
ekki of alvarlega því þeir vita
ekki eins vel og þú um hvaó
málió snýst
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Ef þér tekst aó hafa hemil á
áhyggjum þínum varóandi vinn-
una þá ga-ti þetta oróió góður
dagur. Þú munt líklega fá
skemmtilega hringingu frá góó-
vini þínum og margt veróur
skrafaó.
WU\ VOGIN
W/iS* 23. SEPT.-22. OKT.
Þér mun finnast þessi dagur
leióinlegur í byrjun. En þegar
líður á daginn munu hlutirnir
breytast. Vertu þolinmóður og
þá mun margt skemmtilegt ger-
ast. Faróu í bíó í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú ættir að gefa gaum aó heilsu
þinni í dag. Það er óhollt að
borða of mikinn og feitan mat.
Keyndu aó stunda sund eða
einhverja aðra líkamsþjálfun.
Þér mun áreiðanlega líða betur.
BOGMAÐURINN
itfClS 22. NÓV-21 DES.
Því mióur veróur þú að breyta
áætlunum þínum í dag. Þaó mun
leióa til þess aó þú veróur ákaf-
lega pirraóur. Láttu reiði þína
ekki bitna á fjölskyldumeðlim-
um. Þetta er þitt eigió sjálfskap-
arvftL
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Astvinir þínir hafa lítinn skiln-
ing á þér í dag. Reyndu að reió-
ast ekki þó aó það sé erfitt.
Astvinir þínir viróast ekki skilja
aó þú þarfnist hvfldar eftir erfióa
vinnuviku.
m
VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þó aó þú mætir skilningsleysi
hjá fjölskyldumeðlimum þá
haltu þínu striki. Þeir munu
komast aó raun um þó síóar
verói að þú breyttir rétt. Vertu
staófastur.
i FISKARNIR
19. FEB.-29. MARZ
Áætlanir þínar varóandi daginn
munu eitthvað færast úr skoró-
um. Ástvinir þfnir eru ekki
sammála þeim frekar en fyrri
daginn og þú veróur aó mæta
þeim á mióri leið.
EF SIMSMfilNN /)
fflAPWH /f£R/P Tíff/ff
SAHVUJP UPPr f&i/Ai
y/P 4T//C/&A&
SföPP////)
^To/f/fAp /HiH-
}J£7A--b/6
<6/tí/////i fi/
1 ÚTs/fRirrivtN/w!
fi/Ú SÆK! £6 fi/Cti
oósíf/// p£fi
tp/íi1r/0 /
urs/inirr/f/A /
84/ mf/. .
//e/áSA£> / ,
/*(///£/. . /
DYRAGLENS
E<5 GEF PÉf? KAUPH-FKIÍUN
EF PO SETUR SAGT MI~
UNOK? HVME>A
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMÁFÓLK
WE LOST AGAIN.STILL,
A5 U5UAL, ONCE MORE,
ANOTMER TIME...
~tc
H-!3
Hæ, stjóri, töpuðum vió afl-
ur?
Við töpuðum aftur, enn, eins
og venjulega, einu sinni enn,
annað sinn ...
WE EVEN LOST
IN LATIN7
L‘fi/f\ *
Við töpuðum mcira að segja á
latínu!
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það er allt í lagi að fara í 50%
hálfslemmur, ekki síst þegar
hægt er að bæta vinningslík-
urnar með lítilsháttar klók-
indum:
Noróur
♦ D5
V 1093
♦ ÁDG104
♦ KD8
Suóur
♦ Á
V ÁKDG852
♦ 73
♦ G32
Þú vaktir á tveimur sterkum
hjörtum og eftir að makker
hafði meldað tígul einu sinni
linnti hann ekki látum fyrr en
hann hafði komið þér upp í sex
hjörtu. Vestur spilar út spaða-
gosa. Hvernig viltu spila?
Á pappírunum veltur samn-
ingurinn á því hvort tígul-
kóngurinn liggur fyrir svín-
ingu eða ekki. Kn útspilið gef-
ur tilefni til snotrar brellu
sem gæti aukið vinningslik-
urnar ef austur á tígulkónginn
en ekki laufásinn.
Fyrsta skrefið er að leggja
spaðadrottninguna á gosann.
Eins og til var ætlast setur
austur kónginn og ásinn á
slaginn. Síðan er viturlegt að
taka hjartaás og spila svo tígli
og svína.
Vestur
♦ G10963
V4
♦ 985
♦ Á976
Noróur
♦ D5
¥1093
♦ ÁDG104
♦ KD8
Austur
♦ K8742
¥76
♦ K62
♦ 1054
Suður
♦ Á
¥ ÁKDG852
♦ 73
♦ G32
Þegar austur fær slaginn á
tígulkónginn gæti hann velkst
í vafa um hvort hann ætti að
reyna að taka slag á spaða eða
spila makker upp á laufás.
Það er hugsanlegt að austur
komist að réttri niðurstöðu og
spili laufi, en það sakar ekki
að leggja á hann vandann.
t
reglulega af
öllum
fjöldanum!