Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1985 21 1 Einbýlishús — Stekkjarflöt 260 fm glæsilegt einbýlishús á eftirsóttum staö. 70 fm bílskúr. 1200 fm falleg lóö m. btómum og trjám. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Símatími kl.1-3 mzd EKnAmfÐLumn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 I Sölustjóri: Sverrir Kristintson Þorloifur Guömundtton, sölum. Unnstoinn Bock hrl., tími 12320 Þórólfur Halldórtton, lögfr. LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASEfí LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF. VSÍ um horfur í atvinnumálum: Næstu samningar óvenju erfiðir — m.a. vegna lækkunar dollarans GENGISÞRÓUN undanfarinna vikna hefur reynst báðum aðilum vinnumark- aðarins óhagstæð og það mun gera næstu samningagerð erfíðari en ella, að mati Vinnuveitendasambands Islands. Telur sambandið að næstu kjara- samningar verði óvenju erfíðir því semja verði við þær aðstæður, að sjávarút- vegurinn búi við taprekstur, ekki síst ef Bandaríkjadalurinn hækkar ekki á nýjan leik. „A sama tíma þurfa sjávarút- vegurinn og framleiðslugreinarnar að keppa um vinnuafl og fjármagn við þær atvinnugreinar, sem fá tekjur við innstreymi erlends láns- fjár inn í landið og nú síðast hefur hið opinbera bæst í þennan hóp með því að hækka laun umfram það, sem gerist á almenna vinnu- markaðnum. Ríkið hefur greitt fyrir þær umframhækkanir með yfirdrætti í Seðlabankanum en hallinn á ríkissjóði í ár verður varla undir 2.000 milljónum króna,“ segir í grein í nýjasta fréttabréfi VSÍ. Þar segir einnig að kaupmáttur kauptaxta ASÍ hafi haldist nokkuð stöðugur allt frá 4. ársfjórðungi 1983 og að svo virðist sem hann verði lítillega lægri en reiknað var með í samningunum i júní. „Koma nýgerðir bónussamningar þar m.a. til, en þeir hækka kaupmáttinn að hluta upp í það, sem hann lækkar við meiri verðlagsbreytingar en ráð var fyrir gert.“ Vinnuveitendasambandið leggst enn eindregið gegn hugmyndum um vísitölutryggingu launa. „Verð- trygging launa með sjálfvirku vísi- tölukerfi er algjört öfugmæli," segir í greininni, „því að með slíku er ekki verið að tryggja kaupmátt heldur verðbólgu.“ Segir að ef knú- ið verður á um miklar hækkanir og vísitölutryggingu samning- anna, sem gera á um áramótin, yrði verðbólgan á næsta ári 50- 60%. Tveir aðrir möguleikar komi einnig til greina: Hægt væri að koma verðbólgu niður fyrir 15% á næsta ári „ef skynsemin ræður við gerð samninganna og eins hjá stjórnvöldum ... ef vilji er fyrir hendi“, og loks sé sú hætta fyrir hendi, „að við festumst 1 30% verðbólgustiginu með svipuðum kollsteypum og á sl. hausti". Segir að lokum að „kaupmáttur inn yrði líklega lægstur og afkonu fyrirtækjanna yrði verst í því til- felli þar sem verðbólgan er mest“. PSSSSSSS.....geturðu þagað yfir LEYNDARMÁLI? P.S. Þegar viö segjum SJÓNVARP þá meinum viö PHILIPS - og ekki orö um þaö meir. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.