Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.10.1985, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER1986 ÞINGBRÉF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Skammdegis- kosningar? „Aðhald bitni á ríkisbúskapnum — ekki kaupmættinum“ •Guðmundur J. Guðmundsson, al- þingismaður, gerði eitt sinn ferð tii Stykkishólms. Hún varð fræg af fjölmiðlum, sem gjarnan gera stórt úr smáu. Ferðin var sum sé túikuð sem eins konar „skálka- skjól“ fyrir viðkomandi, sem þann veg hefði skáskotið sér undan því að taka afstöðu í tilteknu máli. •Þingflokkur og miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins fóru um síðast- liðna helgi í fótspor Guðmundar J. Guðmundssonar — og funduðu í Stykkishólmi. Lengra nær sainlík- ingin ekki. Förin var farin til þess að taka afstöðu, ekki til þess að komast hjá því. •Fundarefnið var frumvarp til fjárlaga 1986, ásamt þjóðhags- áætlun og efnahagsstefnu til næstu tveggja ára. Hefur margur fundað af minna tilefni. Hönnun framtíöar Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltækið. Þessi sannindi gilda jafnt um þjóð sem einstakl- ing. Þessvegna vóru þau orð rök- rétt í munni frægs forseta Banda- ríkjanna, að spyrja ekki hvað föð- urlandið (þjóðfélagið) geti gert fyrir okkur, heldur hvað við getum gert fyrir það! Engu að síður verð- ur að hafa það í huga að þjóöfélag- ið er til fyrir þegnana — fremur en hið gagnstæða. Þjóðin kýs þingmenn fyrst og fremst til löggjafarstarfs. Þeir eiga jafnframt að hafa frumkvæði um að leysa úr margvíslegum vanda, sem að samfélaginu steðjar á hverri tíð. Síðast en ekki sízt eru þeir sem stefnumarkandi valdhaf- ar, í umboði fólksins, hönnuðir ís- lenzkrar framtíðar, ef svo má að orði komast. Hin raunverulegu vöid í þjóðfé- laginu eru þó ekki alfarið hjá Al- þingi. Þar koma sterk hagsmuna- samtök, bæði stéttarsamtök og samtök rekstraraðila, ekki síður við sögu. Áhrif þeirra og ábyrgð vega oft jafnþungt og stundum þyngra en stjórnmálamannanna. Stjórnmálamenn eiga hinsvegar að plægja samfélagsakurinn með það meginmarkmið í huga, að frumkvæði og framtak þjóðfélags- þegnanna fái að njóta sín. Mesta auðlind þjóðarinnar býr 1 fólkinu Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra um fund sjálfstædismanna í Stykkishólmi: [99 U Breytir engu um stjómarsamstarfið „ÉG SÉ ekki að þessi fundur þing- í stoðum stjórnarsamstarfsins eftir verið að bíða eftir að fá frekari | nokks og miðstjórnar Sjálfsteðis- fund sjilfsteðismanna í Stykkis- tillögur frá fjármálaráðuneytinu. Inokksins breyti neinu um stjórnar- hólmi um belgina og þí bókun sem Þarna er því fyrst og fremst verið I [samstarf Hokkanna," sagði Ilalldór þar var gerð um fjárlagagerð og að ítreka nauðsynlegan hlut," 1 Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra er efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. sagði Halldór. Iblaðamaður Morgunblaðsins spurði „1 fyrsta lagi vil ég segja það, Sjávarútvegsráðherra savði að| Ihann hvort hann teldi að það hrikti að það er alls ekkinógu vel f~ jÞorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæöisflokksins, um fundinn í Stykkishóhni: 1 Sýnir vilja til að standa einarð- lega að stjórnun efnahagsmála“ f fif-kjnr T raudínu.' wagói ItirvtrTnn PáTsNon. formaóur SjálfKtæðwriokk.5 ins, í samUli við Morgunblaðió í gær, í tilefni af fnndi þingflokks og þykkt fjárlagafrumvarpið eins og Albert Guðmundsson fjár- málaráðherra hefði kynnt þing- flokknum: „Það sem gerðist við samþykkt fiárlagannn v»r KoA átt viðrœður við hann og fjár- málaráðherra væri fyllilegal samþykkur þeim markmiðumf sem sett hefðu verið á fundinum. f sjálfu, menntun þess, þekkingu og starfshæfni. Þessa auðlind þarf að fullvirkja. Það verður ekki gert með fjötrum. Heldur með því að efla alla framtakshvata sem í ein- staklingunum búa. Frekari niðurskurður eða aukin skattheimta Við höfum náð verulegum árangri í hjöðnun verðbólgu. Sá árangur getur að vísu enn runnið út í sandinn. Leyndur eldur verð- bólgunnar kraumar undir í þjóð- arbúskapnum. Hann getur blossað upp á ný hvenær sem er, ef við glötum áttum á ný í atvinnu- og efnahagslífi okkar. Sú hætta grúf- ir nú yfir okkur. Staðið hefur verið á flestum bremsum í ríkisbúskap okkar. Verulega hefur hægt á vexti ríkis- útgjalda. Hinsvegar hafa þau ekki verið skorin afgerandi niður. Hvarvetna um hinn vestræna heim hefur gætt vaxandi viðleitni í þá átt að hemja ríkisútgjöld (og þar með skattheimtu). Víðast er reynslan hliðstæð og hér. Hægt hefur á vexti ríkisumsvifa. En stórtækur niðurskurður hefur lát- ið á sér standa. Hægri stjórn í Bandaríkjunum, sem varla verður sökuð um ónógan vilja til aðhalds og niðurskurðar, hefur farið fetið í raun — þegar til árangurs er horft — þrátt fyrir umtalsverðan ríkis- sjóðshalla. Sumit vakna og „> DunÞ • Latex gúmmlið bœgir •Loftrœstikerfi heldur frg ryki og sýklum. loftinu hreinu og raka- •Fallegt ðklœðl stiginu réttu. að ninydýnoce{ Jopðto -hellsun •Sveigjanleiki gúmmisins tryggir rétto flöðrun. Latex dýna Latex dýnan er eina dýnan d markaðnum sem gerð er úr ekta ndttúrugúmmíi. Latex dýnan tjaðrar vel og veitir Ifkamanum góðan stuðning. Pyngri líkamshlutar sökkva hœfi- lega djúpt í dýnuna en hún veitir jafnframt stuðning undir hina léttari. Stabiflex rúmbotn Stabiflex er einstaktega traustur og vandaður rúmbotn sem hentar sérstaklega vel undir Latex dýnuna. Samspil dýnu og rúmbotns er þar f full- komnu samrœmi við hreyfingar og þyngd líkamans. •Hryggsúlan helst bein •Stabiflex rúmbotninn er sniðinn undir Latex og bað slaknar ó vöðvum. dýnuna - samvirkandi og hljóðlaust kerfi. • Hœgt er að hœkka rúmbotninn undir höfði og fótum. • Þverrimlamir eru gerðir úr límtré og bogna upp ö við um miðjuna - eru sveigjanlegir. •Botnramminn er gerður úr níðsterku Ifmtré. •Þvemmlamir hvíla ö vemörmum úr gúmmfi sem hreyfast eftlr brýstingi. LYöTADUíl Dugguvogl 8-10 Stml 84655 Latex dýnan: Dýnan lagar sig Ifkamanum - hryggsúlan er beln. að . -...................... - - ■ \ _ Of hðrð dýna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.