Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR15. OKTÓBER1985
David Park, tölvusérfrcðingur hjá Sinclair, sýndi kosti Sinclair QL-tölvunnar
í sýningu Heimilistækja hf. í gsr.
Heimilistæki hf.:
Nýjar Sinclair-
tölvur á íslandi
HEIMILISTÆKI hf. kynntu í gær
nýja Sinclair tölvu af gerðinni QL,
og fæst hún nú í fyrsta skipti á ís-
landi. I tilefni sýningarinnar, sem
haldin var á Hótel Esju, var breskum
tölvusérfræðingi, David Park, boðið
hingað til lands, en hann sér um
kennslugagnabúnað á vegum Sincl-
air.
Sinclair QL kom fyrst á markað-
inn í Bretlandi á síðasta ári og
vakti þar mikla athygli, einkum
vegna þess hversu ódýr hún þótti
miðað við afkastagetu og notagildi,
að sögn Williams Gunnarssonar
hjá Heimilistækjum hf.. “Fyrir
skömmu voru opnuð í Mennta-
málaráðuneytinu tilboð þau sem
einstök fyrirtæki gerðu í væntan-
leg kaup ráðneytisins á tölvum
fyrir grunnskóla. Þar kom í ljós
að Sinclair QL tölvan er verulega
ódýrari en aðrar sambærilegar
tölvur. Hún kostar, hingað til
lands komin, um 14.000 krónur en
í því verði eru innifaldir fjórir
hugbúnaðarpakkar," sagði Will-
iam.
Sinclair QL er aðlöguð íslensku
máli. Lyklaborð tölvunnar ásamt
ritvinnslukerfinu og hugbúnaðar-
pökkunum eru á íslensku.
ESAB
Rafsuóutæki
vír og
fylgihlutir
Nánast allt til
rafsuðu.
Forysta ESAB
ertrygging
fyrirgæðum
og góðri þjónustu.
Allartækni-
upplýsingar
eru fyrirliggjandi
ísöludeild.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN. SELJAVEGI 2.
SlMI24260
ESAB
19
11 ..áiiiniilll
Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa = HÉÐINN 5 SELIAVEQ 2, REYKJAVIK
Kostir KASKO
eru augljósir!
Óbundinn reikningur sem býður
bestu ávöxtun bankans.
m Hafðu KASKÓ að leiðarljósi.
m VERZUINRRBBNKINN
| -viMuciwteðfi&il
AUK hf 43 97