Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 + Eiginkona mín, HANNA K. GÍSLADÓTTIR, Engihlíð 7, lést í Borgarspítalanum þann 12. október. Ólafur Óskarsson. + Eiginkona mín, HELGA BENÓNÝSDÓTTIR frá Haukabergi í Dýrafirði, lést í Borgarspítalanum i Reykjavík sunnudaginn 13. október sl. Haraldur Kristinsson. + Móöirmín . SÓLVEIG JÚLÍUSDÓTTIR, Grundarstíg 5 B, Reykjavík, fyrrum húsmóðir að Grindum í Skagafirði, lést í Borgarspítalanum þann 13. október. Sigurlína Hermannsdóttir. + Móöirokkar, VALGEROUR GUDMUNDSDÓTTIR hjúkrunarkona, lóst á Droplaugarstööum laugardaginn 12. október. Jakob Tryggvason, Bjarney Tryggvadóttir, Jónína Tryggvadóttir. + Konan min, KRISTÍN STEINGRÍMSDÓTTIR, Eyrarbraut 6, Stokkseyri, áöur búsett á Siglufirði, lóst föstudaginn 11. október. Jónas Halldórsson. + Móöir okkar og tengdamóðir, HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR, síðast til heimilis í Akralandi 3, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum aöfaranótt mánudagsins 14. október. Ingibjörg Björnsdóttir, Magnús Ingimarsson, Guömundur Björnsson, Vilborg Georgsdóttir. + Móöir okkar, tengdmóöir, amma og langamma, GUORUN GUOBRANDSDÓTTIR, andaöist i Landakotsspítala aö kvöldi laugardagsins 12. október. Óttar Októsson, Ólöf Októsdóttir, Einar Kristinsson, Þorgrímur Októsson, Ebba G. Pétursdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Bróðirokkar, HANNES ÞÓRÐUR THORSTEINSSON, Framnesveg 61, lést aöfaranótt fimmtudags á heimili sínu. Þorsteinn Thorsteinsson, Ragnar Thorsteinsson, Kristjana Milla Thorsteinsson, Ragnheiður Thorsteinsson. Legsteinar Ýmsar gerðir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14 sími 54034 222 Hafnarfjöröur. Minningarorð: Hulda Lýðsdóttir Þegar ég kom á vinnustað minn hjá H.B. & Co, mánudaginn 7. okt. sl. tók ég eftir því að fáni var dreginn í hálfa stöng. Mér var sagt að hún Hulda Valtýsdóttir væri dáin. Hulda andaðist sunnu- daginn 6. október. Mér var hugsað til þess að ha- ustið skartaði sínu fegursta, him- inninn var fagur og laufið tekið að falla af trjánum. Það var fagur síðsumardagur, en dapurt var og tómlegt yfir okkur vinnufélögun- um er við fréttum um andlát Huldu. Hulda Lýðsdóttir var fædd á Reyðarfirði 24. júlí 1920, en flutt- ist með foreldrum sínum til Akr- aness árið 1927. Foreldrar hennar voru Lýður Jónsson og Mekkin Sigurðardóttir, sem bæði eru lát- in. Eftirlifandi er bróðir Huldu, Hjálmar Lýðsson vélstjóri, sem er búsettur á Akranesi. Eins og flest samtíðarfólk Huldu kynntist hún hörku lífsbár- áttunar er hún kornung að árum fór að vinna við framleiðslustörf- in, sem lífsafkoma þjóðar okkar byggist á. Fyrst við saltfisk- og skreiðarverkun og síðar við síldar- og frystihúsastörf hjá útgerðarf- yrirtæki Haraldar Böðvarssonar á Akranesi. Það var þar, sem kynni okkar Huldu hófust árið 1950. Bærinn okkar, Akránes, var smám saman að breytast úr litlu sjávarþorpi i glæsilegan kaupstað með margbreytilegum iðnaði og sjávarútvegi. Áratugurinn milli fimmtíu og sextíu var mikið fram- fara- og blómaskeið hjá útgerð- inni. Daglega lönduðu hér togarar og bátar karfa og þorski og unnið var myrkranna á milli. Það þurfti samvalið lið til að verka þann afla og koma honum í gjaldgenga vöru. Ég man er ég kom ungur og óreyndur strákur, í fiskvinnu til Lýðs föður Huldu. Ég var hrakinn á sálinni eftir leiðinda skólagöngu, en þá komst ég að raun um að í fiskvinnu þurfti margt að læra til að teljast fullgildur verkamaður. Ég gleymi ekki hvað mér fannst þá notalegt þegar þessi æðrulausa kona brosti góðlátlega til mín og talaði við okkur strákana sem full- tíða menn. Ég á margar ógleymanlegar minningar frá þeim tíma, sem ég ætla ekki að rekja hér. + Útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ELÍSABETAR ÖNNU GUONADÓTTUR, Saabóli, Ingjaldssandi, veröur gerð frá Sæbólskirkju miövikudaginn 16. október kl. 14.00 Guömundur Ágústsson, Steinunn Ágústsdóttir, Guöni Ágústsson, Jónína Ágústsdóttir, Pétur G. Þorkelsson og barnabörn. + Útför móöur minnar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SIGRfOAR PÉTURSDÓTTUR, síðast vistkona Hrafnistu, Hafnarfiröi, hefur fariö fram í kyrrþey aö hennar eigin ósk. Þökkum lækni og starfsfólki St. Jósefsspítala og Hrafnistu, Hafnar- firöi, framúrskarandi umönnun, hlýju og vinsemd. öllum þökkum viösýndasamúö. Sigrún Gísladóttir, Gunnlaugur Þorfinnsson, Þorfinnur, Gísli Ágúst, Berglind, Sigríóur Ólöf, Magnús, Gunnlaugur yngri, Ásgeir. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, ÓLÖF VALGERÐUR DIÐRIKSDÓTTIR, Gautlandi 11, sem lést i Borgarspítalanum 9. október veröur jarösungin frá Bú- staöakirkju flmmtudaginn 17. október kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hinnar látnu láti líknarstofnanir njóta þess. Þórólfur V. Þorleifsson, Eyrún Þorleifsdóttir, Sverrir Þorleifsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, FJÓLA BORGFJÖRD, Þverbrekku 4, Kópavogi, veröur jarösett í Gufuneskirkjugaröi á morgun, miövikudaginn 16. október. Athöfnin hefst í Fossvogskapellu kl 13.30. Jóhanna Valdimarsdóttir, Sigurjón Valdimarsson, Dóra B. Gissurardóttir, Ásta S. Valdimarsdóttir, Ólafur Valdimarsson, Anna Jörgensdóttir, Anna Valdimarsdóttir, Einar Ársælsson, Aðslsteinn Valdimarsson, Auöur Kristjánsson, Valgeröur Ásmundsdóttir, Hékon Steindórsson barnabörn og barnabarnabörn. Ég er þeirrar skoðunar að trú- lega muni seint gleymast þessi ósérhlífna kona, þessi sérstæði persónuleiki, dugnaður hennar og einstök reglusemi. Hulda var fremur hávaxin og grönn kona og bar sig vel. Það var virðuleiki og reisn yfir henni, enda naut hún virðingar samstarfsfólks sem annarra. Okkur Huldu þóti jafnan gama að spjalla. Oft brosti Hulda að því spaugilega, sem kom fyrir í okkar hópi því hún hafði gott skopskyn. Ég vil að lokum kveðja þennan góða vinnufélaga. Ættingum hennar votta ég mína innilegustu samúð. Megi minningin um góða konu styrkja þau í þeirra sorg og söknuði. Ólafur Tr. Elíasson Sjávarútvegsráduneytið: Verðmæta- kvóti gildi á síldarvertíð Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að á yfirstandandi sfldarver- tíð skuli jafnhliða aflamagni gilda sérstakur verðmætakvóti, eins og verið hefur á undanförnum árum. í fréttatilkynningu frá ráðu- neytinu segir að verðmætakvoti hvers skips skuli fundinn með því að margfalda heildaraflamagns- kvóta þess í kílóum með krónum 5,30. Með heildaraflamagnskvóta er í þessu sambandi átt við uyppruna- lega úthlutun aflamagns til hvers skips að viðbættu því magni sem skipið kann að hafa fengið fram- selt frá öðrum, enda sé yfirfærslan staðfest af ráðuneytinu. Sam- kvæmt þessu er skipi sem fengið hefur úthlutað venjulegum afla- magskvóta í hringnót, þ.e. 330 tonn, heimilt að veiða aflaverð- mæti allt' að 1.750.000 kr. Til samanburðar má nefna, að á síð- ustu vertíð nam hliðstæður verð- mætakvóti 1.410.000 kr. Ofan- greindur verðmætakvóti veitir þó aldrei heimild til að fara meira en 20% fram yfir áður úthlutað eða yfirfært aflamagn. Blömastofa Friöfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavik. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar viö öll tilefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.