Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.10.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 35 Henning Finnbogason stendur við hlið tæknihandbókanna sem fylgja einni Doglas DC 8 þotu. væng og í skrokknum á milli þeirra og taka þeir nálægt 45 tonnum ef þeir eru fylltir, en það er jafn mikið og minni Boeing- þota Flugleiða vegur tóm. Þessu er erfitt að trúa þegar maður sér vél- arnar standa hlið við hlið. Eigin- lega má segja að lyftigeta vængs- ins sjálfs haldi honum og flugvél- inni uppi á fluginu, en að mest mæði á umræddum burðarbitum í lendingu og þegar vélin er á jörðu niðri. Þó að burðarbitinn, sem skipt var um, sé aðeins 3 metrar á lengd er hann geysilega dýr eins og raunar allir flugvélavarahlutir. Flugvélavarahlutir gangast undir mjög strangt gæðaeftirlit. Bitinn umræddi kostar án fylgihluta tæpar 700 þúsund krónur. Ofan á þessa upphæð má bæta vinnulaun- um, fylgihlutum og fjárhagslegu tjóni sem verður vegna þess, að flugvélin kemst ekki í notkun. SI. ár vörðu Flugleiðir 9% af rekstrartekjunum til viðhalds flugflotans en þá er ekki launa- kostnaður reiknaður með. Þessi upphæð nam 434 milljónum króna. Hagkvæmnisathuganir Flug- leiða, miðað við óbreytt eldsneyt- isverð næstu árin, hefur leitt í ljós að DC-8 þoturnar séu hagkvæm- astar fyrir félagið á N-Atlants- hafsflugleiðinni. Mc Donnell Douglas hefur upplýst að þessar flugvélar endist í a.m.k. 120.000 flugstundir. Texti: GUNNAR ÞORSTEINSSON Ljósmyndir: ÁRNI SÆBERG NÝ NÁMSKEIÐ AD HEFJAST Nú er fýrstu 7 vikna tungumálanámskeiðunum lokið og við hjá Mími getum ekki verið annað en ánægð: aldrei hafa fleiri stundað nám við skólann en þessar síðustu vikur. Stöðugt fleiri þurfa að grípa til erlendra tungumála í starfi sínu og frístundum. Við komum til móts við sívaxandi kröfur um tungumálakunnáttu með auknu framboði af tungumálanám- skeiðum. Fyrirtæki hafa í auknum mæli styrkt starfsmenn sína til tungumálanáms hjá Mími og við minnum á að Starfsmennt- unarsjóður ríkisstofnana greiðir þátttökugjöld sinna félagsmanna á námskeiðum Mímis. Næsta 7 vikna töm er að hefjast. Við kennum fimm erlend tungumál á ýmsum þyngdarstigum, íslensku fyrir útlendinga og leggjum sem fyrr kapp á að tryggja gæði námskeiðanna. Mundu! Frítíma þínum er vel varið við tungumálanám hjá Mími. samtalstímar EF1XA ki. enska OD þriðjud.-fimmtud. 18-w-20w enska m þriðjud.-fimmtud. 20W-2230 enska 12 mánud ,-miðvikud. 1830-2O,(l enska ® mánud.-miðvikud. lS-^-2030 enska 12 mánud.-miðvikud. 20,()-2230 enska s þriðjud .-fimmtud. 183()-203() enska m þriðjud.-fimmtud. 20U)-22M) enska Œ þriðjud.-fimmtud. ^O30^30 samtalstímar SPÆN5KÖ n. spænska 03 mánud.-miðvikud. lS^-2030 spænska mánud-miðvikud. 20-m-22M) spænska Sl óákv. spænska 3] óákv. samtalstímar ri Aiðn ki. franska CD mánud.-miðvikud. lS^-2030 franska 12 mánud ,-miðvikud. ^O30^30 franska (2 þriðjud .-fimmtud. lS^-2030 franska 1® þriðjud.-fimmtud. 20-w-22M) samtalstímar ÞXSKA ki. þýska m mánud.-miðvikud. 1830-2O3<) þýska GS mánud.-miðvikud. ^O30-^^30 þýska 12 þriðjud.-fimmtud. lS^-2030 þýska ® þriðjud.-fimmtud. 20M)-22M þýska s óákv. þýska 12 óákv. DSLiMSKA íyrir útlendinga íslenska Œl mánud.-miðvikud. lS^-2030 duftmálning sem er án þeirra upp- leysiefna sem venjuleg málning verður að hafa. Til að duftið festist við málminn þarf að hlaða duftagn- irnar rafhleðslu áður en henni er úðað á málmhlutinn. Hann fer siðan inn i ofn og er hitaður upp í ca. 230 °C á ca. 90 sek. Eftir að málmurinn er kólnaður er komin mun sterkari húð á hann en hægt er að fá með venjulegri málningu. Sveinbjörn E. Björnsson, fram- kvæmdastjóri hf. Ofnasmiðjunnar sagði í samtali við Morgunblaðið að ákveðið hefði verið að bjóða öðrum fyrirtækjum aðgang að þessum nýju málningartækjum, t.d. þeim er framleiða stálhúsgögn, lampa, ál- glugga og ofna, eða öllum þeim er vinna úr málmum með efnisþykkt fra'0,5 til 12 mm. Kl. samtalstímar IThLSM ítalska ffl þriðjud.-fimmtud. 1830-20,() ítalska 12 þriðjud.-fimmtud. 20M)-22M) íslenska 12 mánud.-miðvikud. 20W-2230 íslenska 12 þriðjud.-fimmtud. lS^-2030 íslenska ffl þriðjud .-fimmtud. ^O30^30 ítalska ítalska 12 óákv. óákv. 20% afsláttur: □ systkini □ hjón □ öryrkjar D ellilffeyrisþegar □ námsmenn □ félagsmenn Stjórnunarfélagsins í námskeiðsgjaldi: - iRmsgögní^eitín^ MÁLASKÓLINN Upplýsingar og innritun (síma 10004 og 21655 Ananaustum 15 <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.