Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 15.10.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR15. OKTÓBER1985 35 Henning Finnbogason stendur við hlið tæknihandbókanna sem fylgja einni Doglas DC 8 þotu. væng og í skrokknum á milli þeirra og taka þeir nálægt 45 tonnum ef þeir eru fylltir, en það er jafn mikið og minni Boeing- þota Flugleiða vegur tóm. Þessu er erfitt að trúa þegar maður sér vél- arnar standa hlið við hlið. Eigin- lega má segja að lyftigeta vængs- ins sjálfs haldi honum og flugvél- inni uppi á fluginu, en að mest mæði á umræddum burðarbitum í lendingu og þegar vélin er á jörðu niðri. Þó að burðarbitinn, sem skipt var um, sé aðeins 3 metrar á lengd er hann geysilega dýr eins og raunar allir flugvélavarahlutir. Flugvélavarahlutir gangast undir mjög strangt gæðaeftirlit. Bitinn umræddi kostar án fylgihluta tæpar 700 þúsund krónur. Ofan á þessa upphæð má bæta vinnulaun- um, fylgihlutum og fjárhagslegu tjóni sem verður vegna þess, að flugvélin kemst ekki í notkun. SI. ár vörðu Flugleiðir 9% af rekstrartekjunum til viðhalds flugflotans en þá er ekki launa- kostnaður reiknaður með. Þessi upphæð nam 434 milljónum króna. Hagkvæmnisathuganir Flug- leiða, miðað við óbreytt eldsneyt- isverð næstu árin, hefur leitt í ljós að DC-8 þoturnar séu hagkvæm- astar fyrir félagið á N-Atlants- hafsflugleiðinni. Mc Donnell Douglas hefur upplýst að þessar flugvélar endist í a.m.k. 120.000 flugstundir. Texti: GUNNAR ÞORSTEINSSON Ljósmyndir: ÁRNI SÆBERG NÝ NÁMSKEIÐ AD HEFJAST Nú er fýrstu 7 vikna tungumálanámskeiðunum lokið og við hjá Mími getum ekki verið annað en ánægð: aldrei hafa fleiri stundað nám við skólann en þessar síðustu vikur. Stöðugt fleiri þurfa að grípa til erlendra tungumála í starfi sínu og frístundum. Við komum til móts við sívaxandi kröfur um tungumálakunnáttu með auknu framboði af tungumálanám- skeiðum. Fyrirtæki hafa í auknum mæli styrkt starfsmenn sína til tungumálanáms hjá Mími og við minnum á að Starfsmennt- unarsjóður ríkisstofnana greiðir þátttökugjöld sinna félagsmanna á námskeiðum Mímis. Næsta 7 vikna töm er að hefjast. Við kennum fimm erlend tungumál á ýmsum þyngdarstigum, íslensku fyrir útlendinga og leggjum sem fyrr kapp á að tryggja gæði námskeiðanna. Mundu! Frítíma þínum er vel varið við tungumálanám hjá Mími. samtalstímar EF1XA ki. enska OD þriðjud.-fimmtud. 18-w-20w enska m þriðjud.-fimmtud. 20W-2230 enska 12 mánud ,-miðvikud. 1830-2O,(l enska ® mánud.-miðvikud. lS-^-2030 enska 12 mánud.-miðvikud. 20,()-2230 enska s þriðjud .-fimmtud. 183()-203() enska m þriðjud.-fimmtud. 20U)-22M) enska Œ þriðjud.-fimmtud. ^O30^30 samtalstímar SPÆN5KÖ n. spænska 03 mánud.-miðvikud. lS^-2030 spænska mánud-miðvikud. 20-m-22M) spænska Sl óákv. spænska 3] óákv. samtalstímar ri Aiðn ki. franska CD mánud.-miðvikud. lS^-2030 franska 12 mánud ,-miðvikud. ^O30^30 franska (2 þriðjud .-fimmtud. lS^-2030 franska 1® þriðjud.-fimmtud. 20-w-22M) samtalstímar ÞXSKA ki. þýska m mánud.-miðvikud. 1830-2O3<) þýska GS mánud.-miðvikud. ^O30-^^30 þýska 12 þriðjud.-fimmtud. lS^-2030 þýska ® þriðjud.-fimmtud. 20M)-22M þýska s óákv. þýska 12 óákv. DSLiMSKA íyrir útlendinga íslenska Œl mánud.-miðvikud. lS^-2030 duftmálning sem er án þeirra upp- leysiefna sem venjuleg málning verður að hafa. Til að duftið festist við málminn þarf að hlaða duftagn- irnar rafhleðslu áður en henni er úðað á málmhlutinn. Hann fer siðan inn i ofn og er hitaður upp í ca. 230 °C á ca. 90 sek. Eftir að málmurinn er kólnaður er komin mun sterkari húð á hann en hægt er að fá með venjulegri málningu. Sveinbjörn E. Björnsson, fram- kvæmdastjóri hf. Ofnasmiðjunnar sagði í samtali við Morgunblaðið að ákveðið hefði verið að bjóða öðrum fyrirtækjum aðgang að þessum nýju málningartækjum, t.d. þeim er framleiða stálhúsgögn, lampa, ál- glugga og ofna, eða öllum þeim er vinna úr málmum með efnisþykkt fra'0,5 til 12 mm. Kl. samtalstímar IThLSM ítalska ffl þriðjud.-fimmtud. 1830-20,() ítalska 12 þriðjud.-fimmtud. 20M)-22M) íslenska 12 mánud.-miðvikud. 20W-2230 íslenska 12 þriðjud.-fimmtud. lS^-2030 íslenska ffl þriðjud .-fimmtud. ^O30^30 ítalska ítalska 12 óákv. óákv. 20% afsláttur: □ systkini □ hjón □ öryrkjar D ellilffeyrisþegar □ námsmenn □ félagsmenn Stjórnunarfélagsins í námskeiðsgjaldi: - iRmsgögní^eitín^ MÁLASKÓLINN Upplýsingar og innritun (síma 10004 og 21655 Ananaustum 15 <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.