Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. OKTÓBER1985
Sfldarsöltun á Reyðarfírði:
Búið að salta í
1.260 tunnur
Reyðarfirði, 15. október.
FYRSTA sfldin barst hingað til
Reyðarfjarðar 2. október til Verk-
taka hf. og eru þeir búnir að salta í
rumar 1100 tunnur. Söltunarstöðin
Kópur sf. hefur saltað í 160 tunnur.
Þetta er allt sem hefur komið til
Reyðarfjarðar af sfld til þessa og
hafa tvær söltunarstöðvar, GSR og
Austursfld hf., ennþá ekkert fengið.
Menn eru þó bjartsýnir á að úr því
rætist
Fyrsta loðnan barst til síldar-
verksmiðjanna aðfaranótt 12.
október. Þá lönduðu Börkur og
Eldborg rúmum 2500 tonnum.
Siglingin með loðnuna tók 30 tíma.
Byrjáð var að bræða kl. 8 á sunnu-
dagskvöld. Alls vinna við verk-
smiðjuna 22 menn. Það er ekki von
á loðnu í bráð.
60 manns hafa haft atvinnu af
slátrun frá því hún hófst, 12. sept-
Bæjarráð Vestmannaeyja:
3 % hækkun
Vestmannaeyjum, 15.október.
ALLIR bæjarstarfsmenn í Vest-
mannaeyjum hafa fengið sem nemur
3% launahækkun. Hækkun þessl
kemur í kjölfar samkomulags Alberts
Guðmundssonar fráfarandi fjármála-
ráðherra og BSRB á dögunum.
ember, og er nú búið að slátra yfir
15 þúsund fjár. Reiknað er með
að slátrun ljúki föstudaginn 18.
október. Gréta
Selfoss:
Endurbætur á
gömlum húsum
í Bandaríkjunum
SÝNINGIN Architecture and Re-
newal USA verður opnuð í Safnahús-
inu á Selfossi annað kvöld, fimmtu-
dagskvöld, kl. 20.30, að viðstöddum
sendiherra Bandaríkjanna á íslandi.
Sýningin er samstarfsverkefni
Menningarstofnunar Bandaríkj-
anna og Arkitekafélags íslands og
hefur hún verið sýnd víðs vegar um
Island. Sýningin lýsir í máli og
myndum ýmsum endurbótum sem
gerðar hafa verið á eldri bæjar-
hlutum ýmissa bandarískra borga,
þar sem gömul hús hafa verið
endurbyggð og þeim gefið nýtt
hlutverk.
Sýningin stendur til 27. október
og er opin milli kl. 16 og 19 á virkum
dögum en um helgar milli kl. 14 og
17. FrétUtilkynning
Frá slátrun hjá Ölni á Dalvík. Seyðin tekin upp úr sjókvíum í Dalvíkurhöfn.
Slátrun hafin hjá Ölni hf.
Dalvík, ll.október.
SLÁTRUN er nú hafin hjá fiskeld-
isstöðinni Ölni hf. á Dalvík og var
í fyrstu slátrað 2.300 þriggja ára
sjóbirtingum.
Fiskeldisstöðin Ölunn var sett
á stofn fyrri hluta ársins 1984
og keypti stöðin þá 2.700 sjóbirt-
ingsseyði ásamt 4.100 laxaseyð-
um. Seyðin voru alin upp í eitt ár
í kerjum innanhúss. í kerin var
notaður sjór sem hitaður var upp
með hitaveituvatni. í mai í vor
voru seyðin flutt í sjókvíar við
Dalvík á u.þ.b. 8 m dýpi. Þar
hafa seyðin verið alin þar til nú
að þeim var slátrað. Þegar seyðin
voru sett í sjó var meðalþyngd
þeirra um 360 g. Að sögn forráða-
manna Ölnis er meðalþyngd sil-
ungsins nú milli 6 og 700 g eftir
5 mánaða eldi í sjókvíum. Ein-
staka silungar voru mun vænni
allt upp í 1.300—1.400 g. Silung-
urinn virðist hafa notið eldisins
vel, var sérstaklega feitur og vel
útlítandi utan sem innan. íbúum
á Dalvík gafst kostur á að kaupa
þennan silung i matinn og var
mönnum nýnæmi að og þótti
fiskurinn hið mesta lostæti.
FrétUriUrar
Kór Keflavíkurkirkju til Betlehem
Á fundi bæjarráðs Vestmanna-
eyja í gærkvöldi var lögð fram og
samþykkt tillaga, studd af öllum
bæjarfulltrúum, um eins launa-
flokks hækkun til bæjarstarfs-
manna er taka laun samkvæmt
launatöflu BSRB. Þá samþykkti
bæjarráð 3% launahækkun til
starfsmanna bæjarsjóðs og stofn-
ana bæjarins, sem taka laun sam-
kvæmt kjarasamningi ASÍ og VSÍ.
Tekur sú hækkun gildi frá og með
14. október. hkj.
KÓR Keflavíkurkirkju hefur verið
boðið að syngja á aðfangadagskvöld
i Betlehem, en á hverjum jólum er
nokkrum erlendum kórum boðið að
syngja við jólahald þar. Þetta er í
annað sinn sem íslenzkur kór fær
slíkt boð en 1977 fór Kirkjukór
Akraness í slíka söngferð.
Auk þess að syngja í Betlehem
mun kór Keflavíkurkirkju syngja
við íslenzka guðsþjónustu á jóla-
dag í Jerúsalem, þar sem séra
Ólafur Oddur Jónsson, sóknar-
prestur í Keflavík, messar og síðar
sama dag tekur kórinn þátt í
sönghátíð í Þjóðleikhúsinu i Jerú-
salem. Á heimleið verður komið
við í London og þar mun kórinn
syngja við íslenzka guðsþjónustu á
gamlársdag. Stjórnandi kórsins er
Siguróli Geirsson, kirkjuorganisti
í Keflavík.
Til Israels verður farið 18. des-
ember og dvalið þar til 30. des-
ember og gefst fólki þá kostur á að
heimsækja ýmsa sögustaði, auk
þess sem boðið er upp á fjögurra
daga ferð til Egyptalands. Daginn
fyrir gamlársdag verður flogið til
London, en þaðan verður svo hald-
ið heimleiðis 5. janúar.
Það er ferðaskrifstofan Flug-
ferðir/Sólarflug, sem skipuleggur
ferðina. Fararstjóri verður Guðni
Þórðarson.
Peningamarkaöurinn
— , . ..
GENGIS-
SKRANING
Nr. 195 -15. október 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 41,490 41,610 41,240
SLpund 58,605 58,774 57,478
Kan.dollari 30^303 30,391 .30,030
Dönskkr. 4,3022 4,3146 4,2269
Norsk kr. 5,2436 5,2588 5,1598
Ssnsk kr. 5,2022 5,2172 5,1055
Fi. mark 7,2694 7,2904 7,1548
Fr.franki 5,1172 5,1320 5,0419
Bele. franki 0,7693 0,7716 0,7578
Sv.franki 19,0060 19,0609 18,7882
Holl. gyllini 13,8376 13,8776 13,6479
y-þ.mark 15,5989 15,6440 15,3852
IUÍra 0,02312 0.02319 0,02278
Austurr. sch. 2,2197 2,2261 2,1891
PorLescudo 0,2538 0,2545 0,2447
Sp.pcseti 0^2560 0,2567 0,2514
J*P?en 0,19237 0,19292 0,19022
Irskt pund 48,280 48,419 47,533
SDR(SérsL 44,1680 43,4226
dráttarr.) 44,0405
v
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóösbækur__________________ 22,00%
Sparísjóósreikningsr
með 3ja mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................ 25,00%
Búnaóarbankinn............... 25,00%
lónaöarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Samvinnubankinn.............. 25,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Utvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
meó 6 mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn............... 28,00%
lónaóarbankinn............... 28,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Sparisjóóir.................. 28,00%
Utvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn..............31,00%
meó 12 mánaóa uppsögn
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn..................31,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Innlánsskírteini
Alþýóubankinn................ 28,00%
Sparisjóöir.................. 28,00%
Verðtryggóir reikningar
mióaó vió lánskjaravisitölu
með 3ja mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
lönaðarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
með 6 mánaóa uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,50%
Landsbankinn.................. 3,00%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóöir................. 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn.............. 3,50%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýóubankinn
— ávísanareikningar......... 17,00%
— hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
Iðnaöarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn................8,00%
Sparisjóöir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn..............10,00%
Stjörnureikningar: I, II, III
Alþýðubankinn..................9,00%
Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán
meó 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnuþankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eóa lengur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn..................8,00%
Búnaðarbankinn.................7,50%
Iðnaðarbankinn................ 7,00%
Landsbankinn..................7,50%
Samvinnubankinn...............7,50%
Sparisjóöir.................. 8,00%
Útvegsbankinn..'..............7,50%
Verzlunarbankinn..............7,50%
Sterlingspund
Alþýöubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 11,00%
lönaóarbankinn...............11,00%
Landsbankinn.................11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn............... 4,25%
Iðnaðarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn..................4,50%
Samvinnubankinn.............. 4,50%
Sparisjóðir...................4,50%
Útvegsbankinn.................4,50%
Verzlunarbankinn..............5,00%
Danskar krónur
Alþýöubankinn................ 9,50%
Búnaöarbankinn............... 8,00%
Iðnaöarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 9,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn.............10,00%
ÍJTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, torvextir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 30,00%
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn ............. 30,00%
Sparisjóðirnir.............. 30,00%
Vióskiptavíxlar
Alþýðubankinn............... 32,50%
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn............... 32,50%
Sparisjóðir.................. 32,50%
Ylirdráttarlán al hlaupareikningum:
Landsbankinn.................31,50%
Útvegsbankinn............... 31,50%
Búnaðarbankinn.............. 31,50%
lónaðarbankinn................31,50%
Verzlunarbankinn..............31,50%
Samvinnubankinn.............. 31,50%
Alþýðubankinn............... 31,50%
Sparisjóðirnir...............31,50%
Endurseljanleg lán
lyrír innlendan markaó_____________ 27,50%
lán í SDR vegna útflutningslraml... 9,50%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn.................. 32,00%
Útvegsbankinn................. 32,00%
Búnaðarbankinn................ 32,00%
Iðnaðarbankinn................ 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,00%
Samvinnubankinn............... 32,00%
Alþýöubankinn................. 32,00%
Sparisjóöirnir................ 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn.................. 33,50%
Búnaðarbankinn................ 33,50%
Sparisjóöirnir................ 33,50%
Verðtryggó lán mióaó vió
lánskjaravísitölu
í allt að 2% ár........................ 4%
lengur en 2% ár........................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverótryggð skuldabréf
útgefinfyrir 11.08.’84............. 32,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Greiöandi sjóósféiagar geta sótt um
lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt
iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá
mánuöi, miðað viö fullt starf. Biötími
eftir láni er sex mánuðir frá þvi umsókn
berst sjóönum.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 480.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum
séiStök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til
37 ára.
Lánskjaravísitala fyrlr október
1985 er 1266 stig en var fyrir sept-
ember 1239 stig. Hækkun milli mán-
aðanna er 2,18%. Miöaö er viö vísi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir október til
desember 1985 er 229 stig, og er þá
miöaöviö 100íjanúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
vióskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v. Höfuðstóls-
Óbundiðfé óverótr. kjör verðtr. kjör Verótrygg. færslurvaxta tímabil vaxtaáári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1
Útvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1,0 1mán. 1
Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2
Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sparisjóðir, Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2
Iðnaðarbankinn: 2) Bundið fé: 28,0 3,5 1mán. 2
Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2
1) VaxtaleiOrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbankaog Búnaöarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.