Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR16. OKTOBER 1985 Kvikmyndahátíð kvenna Nornaveiðar (Forfölgalsan) eftir Anja Breien. Noregur 1961. Spennumynd sem lýsir á átakanlegan hátt galdraofsóknum i Noregi á 17. 6ld. Ung stúlka er ásökuð um samflot viö djöfulinn og jafnvel ástmaöur hennar fer aö trúa sögusögnunum. Enskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd í A-sai kl. 3 og 5. Svar kvenna (Reponse de femmea) eftir Agnes Varda. Frakkland 1975. Stutt mynd þar sem kvenlíkaminn er skoöaöur á djarfan og nýstárlegan hátt. Enskur texli, 8 mfn. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Ódysseifur (Ulysse) eftir Agnes Varda. Frakkland 1982. Ódysseifur er talin meöal fegurstu kvikmynda Agnes Varda og byggir á minningum tengdum gamalli Ijós- mynd af barni, nöktum manni og geit viöhafið. Enskur texti, 22 min. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Daguerro myndir (Dagurreotypes) eftir Agnes Varda. Frakkland 1975. Ótrúlega skondin mannlífslýsing úr einni litríkustu götu Parisar þar sem Agnes Varda bjó um árabil. Enskur texti, 80 mfn. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5. Önnur vitundarvakning Christu Kiages (Der zweite Erwachen der Chriata Klages) eftir Margarethe von Trotta. V-Þýskaland 1978. Geysispennandi mynd um konu sem fremur bankarán til aö bjarga barna- helmill í fjárþröng. — Fyrsta mynd Margarethe von Trotta sem hún fékk æöstu kvikmyndaverölaun Þýska- landsfyrir. Enskur skýringartexti. Sýnd í B-sal kl. 7 og 9. Ágirnd og sex stuttar íslenskar myndir Agirnd (35 mín.) er frá árinu 1952, hðfundur handrita og leikstjóri er Svala Hannesdóttir Myndin er sann- kallaö brautryöjendaverk í kvik- myndagerö islenskra kvenna og vakti mikla athygli á sínum tima enda bönnuö af lögreglu fyrir guölast og kiám I Sex stuttar íslenskar myndir eru eftir 3 ungar konur, Eddu Sverrisdóttur (No Colour Blue, Án titils), Rúrí (Items, Jaröljóö og Regnbogi) og Sigriöi Margréti Vigfúsdóttur (Páfinn og svarta madonnan). Sýndar í A-sal kl. 9. Dorian Gray á síðum gulu pressunnar (Dorian Gray im Spiegel der Boulevardpresse) eftir Ulrike Ottinger. V-Þýskaland 1984. Ævintýraleg mynd um samkskipti Dr. Mabuse, leiötoga alþjóölegra fjöl- miölasamtaka, og hins ríka, unga og undurfagra Dorian Gray. Á ferö um stórborgina sýnir hún honum mannlíf sem lesendur æsifréttablaöa láta sér nægjaaölesaum. ATH.: myndin er m/þýaku tali. SýndíA-salkl. 11. Sóley eftir Rósku fsland 1981. Ljóöræn ástarsaga meö pólitisku ívafi. Efniviður er sóttur til þjóösagna og trúar á álfa og huldufólk á 18. öld. SýndíB-sal kl. 11. Mcisnkthkb) á hwrjun? ,kyi' TÓNABÍÓ Sími31182 Frumsýnir. FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ Mjög vel gerö og leikin, ný amerisk myndílitum. — Aö alast upp í litlu bæjarfelagi er auövelt — en aö hafa þar stóra draumageturveriöerfitt... Kathleen Quinlan (Blackout), David Keith (Gulag og An Officer and a Gentleman). Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5,7 og 9.10. fel. texti. — Bönnuö innan 14 ára. MYNDÁRSINS HAMDHAFI /W I ■í 80SKARS- VERÐLAUNA BESTA MYND Framleidandi Saul Zaents ★ ★ ★ ★ DV. ★ ★ ★ ★ Helgarpósturinn. Salur 1 Frumsýning: EINVÍGIÐ (Hearts and Armour) Óvenju spennandi og mikil bardaga- mynd í litum, gerö af Bandaríkja- mönnum og itölum, byggö á hetju- sögninni eftir Orlando Furioso. Aöalhlutverk: Rick Edwards, Tanya Roberts. >o SrtJBENTA LEWHÚiW Rokksöngleikurinn EKKÓ eftir Claes Andersson. Þýöing: Ólafur Haukur Símonar- son. Höfundur tónlistar: Ragn- hildur Gisladóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 7. aýn. fimmtud. 17. okt. kl. 21.00. 8. aýn. sunnud. 20. okt. kl. 21.00 í Félagsatofnun stúden ta. Upplýsingar og miöapantanir { síma 17017. r»i n Löggan í Beverly Hills (Beverly HillsCop) Frábær og spennandi mynd meö Eddy Murphy. Sýnd kl. 9. Sídasta sinn. ★ ★ ★ ★ „Amadeus fékk 8 óskara á siöustu vertiö. A þá alla skiliö." Þjóöviljinn. „S jaldan hefur jafn stórbrotin mynd veriö gerö um jafn mikinn lista- mann. Áatæöa er til aö hvetja alla er unna góöri tónlist, leiklist og kvikmyndagerö aö sjá þessa atór- brotnu mynd.“ Úr forustgrein Mbl. Myndin er i nfirotXBySTERÉÖl Leikstjóri: Milos Forman. Aöalhlut- verk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir í dag myndina Einvígið Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaöinu. laugarásbió Simi 32075 SALURA Frumsýning: MILLJÓNAERFINGINN Þú þarft ekki aö vera geggjaöur til aö geta eytt 30 milljónum dollara á 30 dögum. En þaögætihjálpaö. Splunkuný gamanmynd sem slegiö hefur öll aösóknarmet. Aöalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash). Leikstjóri: Walter Hill (48 Hrs., Streets of Fire). Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALURB Frumsýning: ENDURK0MAN sögulegu efni um bandarískan blaöa- mann sem bjargar konu yfir Mekong- ána. Takast meö þeim miklar ástir. Aöalhlutverk: Michael Landon, Jurg- en Proshnow, Mora Chen og Pris- cilla Presley. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ---------SALUR C------------- GRÍMA Stundum verda óiíklegustu menn hetjur Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona i klípu í augum samfélagsins. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sem Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. mi OOLBVSTTOD | Bönnuó innan 14 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 2 VAFASÖM VIÐSKIPTI Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7,9og11. BREAKDANS 2 J ’ > »• Sýnd kl. 5. Salur 3 Hin heimsfræga stórmynd: BLÓÐHITI William Hurt, Kathleen Turner. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 5,9 og 11. ®ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ ÞVÍLÍKT ÁSTAND Á Hótel Borg 10. sýn. í kvöld 16. okt. kl. 20.30. 11. sýn. sunnudag 20. okt. kl. 15.30. 12.sýn. mánud. 21. okt. kl. 20.30. Miöapantanirísíma 11440 og 15185. FERJUÞULUR RÍM VIÐ BLÁA STRÖND í Fjölbrautaskóla Akra- ness Laugardaginn 19. október kl. 15.30 ogkl. 17.00. Símsvari 15185. Ath.: Starfahópar og stofnanir pantið týninguna til ykkar. Allar uppl. í síma 15185 frá kl. 13.00-15.00 virka daga. Muniö hópafsláttinn. Endursýnir: SKAMMDEGI Skemmtileg og spennandi íslensk mynd um ógleymanlegar persónur og atburöi. Sýnd í dag og næstu daga vegna f jölda áskorana. Aöalhlutverk: Ragnheiöur Arnar- dóttir, María Sigurðardóttir, Hallmar Siguröaaon, Eggert Þorleifsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSID ím GRÍMUDANSLEIKUR íkvöldkl. 20.00. Uppselt. ÍSLANDSKLUKKAN Fimmtudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Frumsýning föstudag kl. 20.00. 2. sýning sunnudag kl. 20.00. 3. sýning þriöjudag kl. 20.00. Litla sviðið: VALKYRJURNAR Leiklestur í kvöld kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SI'M116620 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Bleik kort gjlda. 11. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. 12. sýn. föstudag kl. 20.30. Uppselt. 13. sýn. laugardag kl. 20.00. Uppselt. 14. sýn. sunnudag kl. 20.30. Uppselt. 15. sýn. þriöjudag kl. 20.30. 18. sýn. mióvikudag 23. okt. kl. 20.30. F0RSALA Auk ofartgreindra sýninga stendur nú ytir forsala á allar sýningar til 1. des. Pöntunum á sýningarnar frá 24. okt.-1. des. veitt móttaka f tíma 1-31-91 VIRKA DAGA kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. MIDASALAN i IDNÓ OPIN KL. 14.00-20.30. PANTANIR OG UPPLÝS- INGAR f SÍMA16620 Á SAMA TÍMA. MinnurtPá símsöluna meö VISA. Þá naBgir eitt símtal og pantaðir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram að sýningu !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.