Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR16. OKTÓBER1985
35
iLÍCRnU-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Þú þarft að borga marga reikn-
inga í dag. Láttu það samt ekki
fara í taugarnar á þér því allir
verða að borga einhverja reikn-
inga. Láttu þér líða vel í kvöld.
NAUTIÐ
Wfl 20. APRlL-20. MAÍ
Reyndu að lenda ekki í rifrildi
við vinnufélagana í dag. Það
borgar sig stundum að láta
undan kröfum annarra. Það er
enginn að tala um að láta traðka
á sér bara vera ofurlítið sann-
ÍÉLi
TVlBURARNIR
21.MAl-20.jCNi
Þú verður að breyta áætlunum
þínum með miklum hraði í dag.
Skjldan kallar og því verður þú
að láta skemmtanir lönd og leið.
Vertu samt ekki fúll vegna þessa
það er annar dagur á morgun.
'jm KRABBINN
21.jCnI-22.jClI
Þe8si dagur verður bæði góður
og slæmur. Allt sem þú gerir upp
á eigin spýtur mun ganga vel
en samvinna mun ekki verða
með besta móti. Ættingjar eru
krefjandi í dag.
UÓNIÐ
23. JCLI-22. AGCST
Loford eru gleymd og grafin.
Láttu það ekki i þig fá og
rainntu fólk á loforð sín. Ef til
vill ber það einhvern árangur.
Vertu hress og þá mun fjölskyld-
an verða ánægðari.
MÆRIN
23. ÁGCST-22. SEPT.
Einhver þér nákominn á við
heilsufarslega örðugleika að
etja. Hafðu samt ekki of miklar
áhyggjur því þetta er ekkert
mjög alvarlegt. Farðu snemma
úr vinnunni í dag.
Wh\ VOGIN
23 SEPT.-22. OKT.
Þú ferð vitlausu megin fram úr
rúminu i dag. Ekki kenna öðrum
um geðvonsku þína hún er þér
sjálfum að kenna. Loft verður
lævi blandið í vinnunni og átt
þú þar hlut að máli.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Láttu ekki allt fara úr skorðum
í dag. Vertu skipulagður í guð-
anna bænum. Þú verður að hafa
röð og reglu á hlutunum annars
gengur allt á afturfótunum.
Vertu heima f kvöld.
fáifl BOGMAÐURINN
lávl! 22. NÓV.-21. DES.
Það verður gaman hjá þér f
vinnunni f dag. Allt gengur eins
og f sögu og ástalffið blómstrar.
Viss aðili er farinn að gefa þér
undir fótinn. Láttu hann ekki
ganga með grasið í skonum á
eftir þér.
Wh
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þú átt f erfiðleikum með að
halda einbeitninni í vinnunni í
dag. Láttu ernðleikana heima
fyrir ekki hafa áhrif á vinnuna
ef þú mögulega getur. Bættu
hlutina heima fyrir.
n
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEa
Gættu betur að heilsunni heldur
en þú hefur gert undanfarið.
Skokkaðu úti og gerðu fettur og
brettur. Þú hefur áreiðanlega
gott af meiri útiveru og hollara
fæði.
í FISKARNIR
19.FEB.-2D.MARZ
Láttu ættingja þfna ekki eyði-
leggja daginn með svartsýnis-
rausi sfnu. Þetta verður ágætur
dagur ef þú vilt það sjálfur en
ef þú vilt að hlutirnir verði öðru
vísi þá verða þeir það.
X-9
DÝRAGLENS
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
:::::::::::::::
SMÁFÓLK
IT'5 STILL RAININ6 50
LOE RE SUPPOSEP T0 60 0VER
T0TBE REC HALL
FOR A
SIN6-A-L0N6
A C0UNSEL0R LEAD5 TME
5IN6IN6..SHEIL SAY, ''OH,
COMEON.YOU CAN 5IN6 @
L0UDERTHANTHAT!"THEN g
I>að rignir ennþá svo við eig-
um að fara í félagsheimilið í
samsöng ... Hvað er sam-
söngur?
Fóstran stjórnar söngn-
um ... hún segir, „Svona,
áfram með ykkur, þið getið
sungið hærra en þetta!“ Svo
vill hún að við klöppum sam-
an lófunum ...
THEN SHE'LL SAY, ‘‘c’MON
B0YS, LET'5 SEE IF Y0U
CAN 5IN6 L0UDER THAN
THE 6IRLS! C'MON, 6IRL6..
5H0WTME B0Y5M0WL0UD
YOU CAN SIN6!"
Svo segir hún, „Áfram, strák-
ar, vitið hvort þið getið sungið
hærra en stelpurnar! Áfram,
stelpur, sýnið strákunum
hvað þið getið sungið hátt!“
Ég held að ég standi bara
bérna úti í rigningunni ...
Umsjón:Guöm. Páll
Arnarson
Spilið í dag er athyglisvert
bæði í sókn og vörn.
Norður
Vestur
♦ 984
♦ 106
♦ Á10862
♦ K83
♦ 763
♦ 852
♦ DG754
♦ ÁG
II
Austur
♦ 105
♦ ÁG974
♦ K9
♦ 9652
Suður
♦ ÁKDG2
♦ KD3
♦ 3
♦ D1074
Suður verður sagnhafi í
þremur gröndum eftir þessar
sagnir:
Vestur Noróur Austur Suóur
— 1 spaði
2 tíglar 3 grönd
Pass
Vestur gat auðvitað ekki
spilað út í sínum lengsta lit
eftir sagnir, svo hann valdi
hjartatíuna. Hún fékk að rúlla
yfir á kóng suðurs. Sagnhafi
spilaði nú laufi á gosann og ...
ja, hvað á hann að gera?
Þetta er f rauninni sáraein-
falt. Besta vinningsvonin er að
austur sé með hjartaásinn, og
því er best að reyna að sækja
níunda slaginn með því að spila
hjarta á drottninguna.
Bn sagnhafi fór að fikta
áfram við laufið. Tók laufás,
fór heim á spaða og spilaði
laufdrottningunni. Vestur fékk
á kónginn og lagðist undir feld.
Eftir nokkra íhugun sá hann í
hendi sér að suður hlaut að
eiga skiptinguna 5-3-1-4, og ef
hann hefði byrjað með hjónin
þriðju í hjarta mætti hnekkja
samningnum á skemmtilegan
hátt. Hann tók tígulás og spil-
aði meiri tígli á kóng makkers.
Suður var í kastþrðng. Til að
halda valdi á hjartanu varð
hann að losa sig við svart frí-
spil, en þá var honum einfald-
lega spilað inn og hann varð
að gefa tvo síðustu slagina á
hjarta.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á skákmóti sovézka hefsins
í marz sl. kom þessi staða upp
í skák meistaranna Bojdman,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Sturua.
31. Rg6! — fxg6, 32. Dxg6+ -
Kf8, 33. l)h6+ og svartur gafst
UPP, því hann getur ekki
hindrað að hvítur nái að skáka
með hrók á b7, með banvænum
afleiðingum. T.d. 33. — Kg8,
34. Dxe6+ - Kf8, 35. Dc8+ -
Kj+7, 36. Hb7+ o.s.frv.