Morgunblaðið - 16.10.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR16. OKTÓBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hjúkrunar-
deildarstjóri
Hjúrkunarheimilið Sólvangur í Hafnarfiröi
óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra nú (Degar.
Uppl. veitirhjúkrunarforstjóriísíma 50281.
Forstjóri.
Sölufólk
Skálholtsútgáfan vill ráða duglegt sölufólk.
Verkefni: Að bjóöa við húsdyr kristiö útgáfu-
efni, bækur, hljómplötur og snældur.
. Góð sölulaun. Hringiö í síma 11696.
Skálholt.
Bókhald
Viðskiptafyrirtæki óskar að ráða deildarstjóra
í bókhaldsdeild nú þegar. Umsóknir sendist
augld. Mbl.fyrir nk. fimmtudagskvöld 17. okt.
merkt: „framtíð — 3049“.
Starfsfólk
óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. ekki í síma.
Ptastpokageröin Hverfiprent,
Smiðjuvegi8, Kópavogi.
Hárgreiðsla
Óskum eftir hárgreiðslukonum þrjá eftirmið-
dagaíviku( 13.00-17.00).
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri fyrir há-
degiísíma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Kona óskast
til starfa við smurbrauðsgerð. Upplýsingar á
staðnum milli kl. 14.00 og 16.00.
Leikhúskjallarinn.
Gengiö inn frá Lindargötu.
Mötuneyti
Starfskraftur óskast (dama eða herra).
Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist augld. Mbl. merkt: „Mötuneyti".
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
LAUSARSTÖÐUR
Fóstru og starfsmann vantar á dagheimlið
Brekkukot (börn á aldrinum 3-6 ára).
Starfsmann vantar á skóladagheimilið (börn
áaldrinum6-9 ára).
Upplýsingar í síma 19600-250-260 milli kl.
9.00 og 16.00.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækninga-
deild l-A og ll-A, handlækningadeildir l-B og
ll-B, barnadeild, svæfingadeild, skurðdeild
og gjörgæslu. Boðið er upp á aölögunar-
kennslu fyrstu vikurnar.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til starfa á allar vaktir við
eftirtaldar deildir: Lyflækningadeildir l-A og
ll-A, handlækningadeildir l-B, ll-B og lll-B.
Fastar næturvaktir koma til greina.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir
nánari upplýsingar í síma 19600-220-300 alla
virkadaga.
Reykjavík 11. okt. 1985.
Norræna tungu-
mála- og upplýs-
ingamiðstöðin
í Helsingfors leitar að forstööumanni í afleys-
ingar fyrir tímabiliö 1.1.-31.7. 1986. Starfið
felst m.a. í því að ráða sér eftirmann frá og
með 1.8. 1986. Umsóknir skulu sendar til
miðstöðvarinnar í seinasta lagi 31.10. 1985 til
Hagnasgatan 2, 00530 Helsingfors, Finland.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður
miðstöðvarinnar, Pirkko Ruotsalainen, sími
0-7062402.
Kjöt og fiskur
Breiðholti
Óskum eftir aö ráða starfsstúlkur í afgreiðslu
og pökkun. Upplýsingar veittar á staðnum,
ekkiísíma.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráða skrifstofumann til starfa.
Verslunarskóla- eða samvinnuskólapróf
æskilegt. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt:
„Landbúnaður — 3360“.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrun-
arfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
96-41333.
Sjúkrahúsið í Húsavík sf.
Óskum að ráða
unga stúlku til sendiferða og léttra skrifstofu-
starfa.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma.
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGAVEGI 164 REYKJAVlK
SiMAR 11125.11130
Skrifstofustarf
óskast (1/2 dags)
Fyrir mann vanan bókhaldi og almennum
skrifstofustörfum.
Tilboð merkt: „Fjölhæfur — 3048“ sendist
augld. Mbl. fyrir 19. þ.m.
Bifvélavirkjar
Bifvélavirkja eða vanan og lagtækan mann
vantar nú þegar á bifreiöaverkstæðiö Lykil,
Reyöarfirði.
Nánari upplýsingar gefur Þorvaldur í síma
97-4199 eða 97-4120.
Kjöt og fiskur
Breiðholti
Óskum eftir að ráða vanan kjötiðnaöarmann
strax. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í
síma.
|raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Velkynjuð hross til sölu
einnig 100 ær og 7 tonna vörubíll. Ennfremur
gæsirogendur.
Magnús Guönason,
Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð,
sími99-8356.
Díseljeppi í sérflokki
Til sölu Chevrolet Suburban Chottsdale árg.
’79 ekinn 8.300 mílur.
Alvöru díselvél V.8.G.M 6,2. M/sætum afturúr
Upplýsingar í síma 93-3888.
Kauptilboð óskast
í hlutafé í Hraðfrystihúsi Grindavíkur hf.
Nafnverð hlutabréfanna er samtals kr.
2.000.000,-.
Upplýsingar hjá stjórnarformanni í síma
92-8040 eða 92-8014.
Stjórnin.
Keflavík — einbýli
Eldra steinhús í gamla bænum til sölu. íbúöin
er á tveimur hæðum, eldhús, baö, hol og 6
herbergi ásamt miklum geymslum í kjallara
og risi. Möguleiki á íbúð í risi.
Fasteignasalan, Hafnargötu27,
simi 92-1420.
Traktor tilsölu
Ursus traktor til sölu, týpa 360, 65 hestöfl,
árgerð '79, meö húsi. Upplýsingar í síma
99-6381 eftirkl. 20ákvöldin.
óskast keypt
Kílvél
Erum kaupendur að nýlegri kílvél t.d. sjö
hausa. Vinsamlegast sendið upplýsingar til
Byggðaverks hf., pósthólf 421, Hafnarfirði.
IVSl BYGGÐAVERK HF.
Hafnarfiröi,
Sími 53255og 54959.