Morgunblaðið - 20.10.1985, Page 3

Morgunblaðið - 20.10.1985, Page 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20~QKTÓBER 1985 Austurstræti 17, sími 26611 Tæknivæddasta ferðaskrifstofa landsins Allir farseðlar á hagstæðustu kjörum. SKÍÐAt DÝRÐ TOPPURINN I SKÍÐAFERÐUM „Aö öörum skíöastööum ólöstuöum, tel ég LECH hafa alla þá kosti sem skíöamaöur kýs. Frábært og víöáttumikiö skíöasvæöi, mikil veöursæld, mjög aögengilegar og góöar skíöalyftur. Skíöamenn- ing í hámarki og skíöaskólar á heimsmælikvaröa. Góöir gististaöir og síöast en ekki síst skemmtilegt andrúmsloft í þessum fallega litla bæ.“ Brottfarardagar: 21. desember — biölisti 18. janúar, 1. og 15. febrúar, 1. og 15. marz 2 vikur Costa delSoi Aösóknin til Costa del Sol eykst stööugt — ekki aöeins á sumrin — heldur á öllum árstiöum. Hitastigiö á veturna slagar upp í Kanaríeyjar, og legunnar vegna ná úthafs- vindarnir ekki aö blása á Sólarströndinni, svo aö oft er þar skjólsælla og sólríkara með hita, sem fer yfir 20° C um miöbik dagsins flesta daga vetrarins. Þetta kunna Bandaríkjamenn, Kanadabúar og fólk úr Noröur-Evrópu aö notfæra sér og flykkjast þangaö tugþúsundum saman til vetrardvalar. Hér eru því ákjósanleg skil- yröi til aö stytta hinn langa og dimma ís- lenska vetur. Farþegar Útsýnar, sem reynt hafa vetrardvöl í Torremolinos, fara sumir þangaö ár eftir ár, því aö þeir hafa sann- færzt, enda skín sólin þar aö jafnaöi 320 daga ársins og þiö getiö dvaliö frá 2 upp í 6 vikur eöa lengur, ef pöntun er gerö meö nægum fyrirvara, og stanzaö í London á Utsýn kynnir nýjasta glæsistaö Evrópu Benal Beach sumariö ’86 DRAUMASTRONDINA Sérstakt Benal Beach ER AÐ SELJAST UPP í SUMAR BROTTFARIR 1986. heimleiö, ef vill. Hinir vönduöu gististaöir, rómaöir af Útsýnarfarþegum, tryggja þér þægindi og notalegt líf, fjarri vetrarhörkun- um. Brottför: 20. nóv. ,4., 11. dea. 18. de«. jóla- feró — 8.,15., 22., 29. jan. 5.,12., 19. 26. feb. 5., 12. marz — 26. marz páskaferð. Heimsborgin - miðstöð viðskipta og listalífs Evrópu Sæluvíka í London — eöa löng helgi — meö þaulkunnugum fararstjóra Útsýnar getur margborgaö sig fjárhagslega, auk þess aö vera dýrmæt lífsreynsla og óborg- anleg ánægja. Utsýn býöur þér bestu fáan- leg kjör — þjónustu í sérflokki — og hefur valiö róttu hótelin meö nærri helmings af- slætti, staðsett þar sem dvölin verður þér notadrýgst og þægilegust. Hvert sem áhugasviö þitt er uppfyllir London óskir þínar, því borgin er eitt allsherjar leiksviö menningar og mannlegs lífs. Utsýn hefur jafnan allar upplýsingar um helstu viöburöi í London í viku hverri. Þú þreifar á slagæö heimsins í London. Valin hótel meö sérsamningum Cumberland Hotel Eitt vinsælasta hótel Lundúna viö Marble Arch og Ox- ford Street. Herbergi meö baöi, sjónvarpi og síma. Morgunveröur. Gloucester Hótel Gott hótel viö Harrington Gardens viö London West Terminal, Gloucester Road Underground Station rétt viö hóteldyr. Herbergi með baöi, sjónvarpi, útvarpi og síma. Gott hótel á góöu verði. Morgunveröur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.