Morgunblaðið - 20.10.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 20.10.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 Þessir krakkar, Margrét Bjarnadóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Kristín Þóra Egilsdóttir, Egill Örn Egilsson, Baldur Þór Egilsson og Gunnþórunn Sigurdar- dóttir, hafa geílö ágóða af hlutaveltu, sem þau héldu, til hjálparstarfs í Mexíkó á vegum Rauða kross íslands. Drengirnir Jón Halldórsson, Vignir Halldórsson, Einar örn Sigurðsson, Pétur Rúnar Sigurðsson, Hreinn Sigurgeirsson og Hjálmar Hjálmarsson, héldu hiutaveltu til ágóða fyrir Fella- og Hólakirkju í september. Þá Hrein og Hjálm- ar vantar á myndina. Ágóðinn varð 500 kr. og hefur verið afhentur sóknarpresti. Þessar stöllur, Anita Gísladóttir og Margrét Linda Ólafsdóttir efndu til hluta- veltu í Æsufelli 4 f Breiðholtshverfi til ágóða fyrir hjálparstarf Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Þær söfnuðu rúmlega 1.300 krónum. RÝMEVGARSALA 30 - 50% AFSLÁTTUR Par sem við rýmum fyrir nýjum jólavörum höfum við ökveðið að selja stöl- og silfurborðbúnað frö GEORG JENSEN og keramik gjafavörur frö Konunglega ö 30 - 50% afslöttarverði. T\ommglegi Hverfisgötu 49 Sími 13313 Askriftarsíminn er 83033 Enginn getur hjálpað öllum — en allir geta hjálpað einhverjum... HJALPARSJOEKIR GÍRÓ 90.000- t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.