Morgunblaðið - 20.10.1985, Qupperneq 42
>42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölufólk
Skálholtsútgáfan vill ráöa duglegt sölufólk.
Verkefni: Aö bjóöa við húsdyr kristið útgáfu-
efni, bækur, hljómplötur og snældur.
Góö sölulaun. Hringiö í síma 11696.
Skálholt.
Langar þig?
Langar þig í:
1. Góölaun?
2. Gottstarf?
3. Góöan starfsanda?
4. Nýtískuvinnuaöstööu?
Ef svo er, þá er í boði fjölbreytt starf (heils-
dags) sem felst m.a. í skráningu á tölvu, senda
telexo.fl.
Æskileg menntun: Verslunar- og/eöa stúd-
entspróf. Reynsla æskileg en ekki skilyröi.
Aö sjálfsögöu þurfum viö ekki aö spyrja um:
Stundvísi, dugnað, tungumálakunnáttu, góöa
framkomu o.þ.h. því þú hefur þessa hæfileika,
ekkisatt?
Ef þú hefur áhuga, þá sendu okkur:
Nafn
heimilisfang
síma
menntun og/eöa reynslu
inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. föstudag 25.10.’85
merkt: „Hæfileikar — 3427“.
BORGARSPÍTALINN
LADSAR STÖDUR
Meinatæknar
Stööur meinatækna í blóðmeina- og mein-
efnafræði og „bakteriology" viö rannsókna-
deild Borgarspítalans eru lausar strax.
Upplýsingar eru veittar hjá yfirmeinatækni.
Tæknideild Borgarspítalans
óskar aö ráöa strax iðnfræöing meö rafeinda-
menntun, eöa rafeindavirkja. Verkefni eru
áhugaverö og fjölbreytt. Framtíöarstarf fyrir
réttan mann.
Upplýsingar veitir Smári Kristinsson deilda-
tæknif ræðingur í síma 81200 á skrifstofutíma.
KMGMSPrniUXN
081-200
Starfskraftur á
skrifstofu
Óskum aö ráöa starfskraft í hálft starf á skrif-
stofu vora.
Starfiö er fólgið í færslu bókhalds, vélritun,
símavörslu, léttum sendiferöum og ööru sem
tilfellur.
Umsækjandi þarf aö hafa góöa framkomu,
reynslu í almennri skrifstofuvinnu og hafa bíl
tilumráða.
Þekking á málefnum fatlaðra væri æskileg.
Athygli skal vakin á aö starfiö gæti hentað
fötluöum.
Vinsamlegast sendiö okkur umsókn þar sem
tilgreint er nafn, aldur, menntun og fyrri störf
fyrir7.nóv. nk.
VERNDAÐUR VINNUSTAÐUR ^
— PÖKK UNA RÞJÓNUS TA —
Kópavogsbraut 1 - 200 Kópavogur - Sími 43277
Ungur, lipur maður
óskast til starfa í heildverslun í 1/z fjölbreytt
starf. Æskilegur vinnutími 8.30-12.30 f.h. (eöa
13-17). Upplýsingar um aldur, menntun og
fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 25.10.
1985 merktar: „Hálft starf — 3242“.
Þroskaþjálfarar
athugið
Þroskahjálp á Suöurnesjum vill ráða nú þegar
forstöðumann við Ragnarssel, dag- og
skammtímavistun félagsins að Suöurvöllum
7, Keflavík.
Krafist er þroskaþjálfaramenntunar.
Umsóknir berist formanni félagsins, Ellert
Eiríkssyni, Norðurgarði 6, Keflavík, fyrir kl.
13.00. þriðjudaginn 29. október nk. og veitir
hann allar nánari uppl. í síma 92-7108 og
7150.
Stjórnin.
Ertu sniðug/ur
aö sauma, sníöa og þess háttar. Viltu spreyta
þig. Alltaf nýtt og nýtt. Okkur vantar duglega/r
sauma- sníöakonur/karla.
Óskum eftir að ráöa starfsmann vanan bók-
haldsstörfum. Uppl. veittar á staönum hjá
starfsmannastjóra.
JXL
AIIKLIOIRDUR
MARKAÐURVÐSUND
Sími83811.
SKIPHOLTI 31
Vinna við Ijós-
myndagerð
Óskum að ráöa starfsmann í Ijósmyndagerð
okkar. Unnið er með fullkomnum framköllun-
arvélum. Þekking á Ijósmyndum og nokkur
enskukunnátta nauðsynleg. Þeir sem ekki
reykja ganga fyrir um starf. Reglusemi áskilin.
Sölustörf- Ijós-
myndavörur
Viljum ráöa starfsfólk í Ijósmyndavöruverslun
okkar. Góð þekking á Ijósmyndum æskileg.
Viö leitum aö hressu fólki meö góða fram-
komu og hæfni í sölumennsku. Reglusemi
áskilin.
Skriflegar umsóknir um ofangreind störf
sendist til: Ljósmyndavörur, Skipholti 31, 105
Reykjavík, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf.
Sölumaður óskast
Haröduglegur, heiöarlegur og vanur sölu-
maöur óskast á fasteignasölu í Rvík strax.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf og annað er
máli skiptir sendist augld. Mbl. fyrir 23. þessa
mánaöar merktar: „Prósentur — 8598“.
Lifandi starf
Unglingaathvarfið, Tryggvagötu 12, óskar
eftir aö ráöa tvo starfsmenn. Hér er um aö
ræöa hlutastörf ca. tvö kvöld í viku. Starfiö
er bæöi lifandi og skemmtilegt og veitir um-
talsverða reynslu í uppeldis- og meðferöar-
vinnu unglinga. Hentugt fyrir þá sem stunda
nám í félagsvísindum eöa eru þegar útlæröir.
Upplýsingar veittar í síma 20606 eftir hádegi
alladaga.
ST. JOSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Konur — karlar
Hafiö þiö áhuga á aö vinna á spítala?
Núertækifæriö!!
Óskum eftir starfsfólki viö ræstingar.
Upplýsingar veitir ræstingarstjóri í síma
19600-259.
Reykjavík, 18.10. 1985.
LAUSAR STOÐUR HJA
STOÐUR
VÍKURBC
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
Starfsmaður meö uppeldisfræöilega mennt-
un á skóladagheimili í Breiöageröisskóla.
Sveigjanlegur vinnutími svo sem hlutastarf
kemurtilgreina.
Nánari upplýsingar veittar í síma 84558.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 28. október
1985.
Deildarstjóri
hagdeild
Öflugt þjónustufyrirtæki í Reykjavík vill ráöa
deildarstjóra í hagdeild þess.
Ráðningartími sem fyrst eöa eftir nánara
samkomulagi.
Starfið felst m.a. í gerð fjárhags- og
greiðsluáætlana, vinna aö tölfræðilegum
upplýsingum og hagræðingarmálum ásamt
öörum hagdeildarverkefnum.
Við leitum að aðila sem vinnur skipulega og
sjálfstætt, er lipur í samskiptum viö aöra og
hefurfrumkvæöi.
Háskólamenntun er æskileg t.d. viöskipta
eða verkfræöimenntun, einnig er æskilegt aö
viökomandi sé vel heima í tölvu-málum
Góð vinnuaöstaða, nútímaleg vinnubrögö.
Möguleikar á námskeiðum hérlendis og
erlendis.
Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 3.
nóv. nk.
Gudni ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
TUNGÖTU 5. 101 REYKJAVIK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
I