Morgunblaðið - 20.10.1985, Page 43

Morgunblaðið - 20.10.1985, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 iSr atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ~j Verksmiðjustörf Óskum eftir aö ráða starfsfólk til verksmiöju- starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 38080. Pökkunarverksmiöjan Katla h{., Vatnagöröum 14. Framtíðarstarf óskast Vélfræðingur með mikla starfsreynslu óskar eftir starfi í landi. Er vanur stjórnunarstörfum. Margt kemur til greina. Nánari upplýsingar í síma651316. Sölukona Viljum ráða strax til starfa í verslun okkar Sætúni 8, röska og áreiðanlega sölukonu. Upplýsingar gefur verslunarstjóri (ekki í síma). Skiltagerð Laghentur maður óskast til starfa hið fyrsta. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „S — 3232“ fyrir miövikudagskvöld. Endurskoðun - bókhald Starfsmaður óskast á endurskoðunarskrif- stofu. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Starf þetta myndi henta viðskiptafræðingi og/eöa manni með samvinnuskóla- eða verslunar- skólamenntun. Vanur bókhaldari kemur einn- ig til greina. Umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Samviskusemi — 8343“. Verkamenn —verkamenn 4S> Heimilistæki hf Söludeild Óskum að ráða starfskraft til aðstoöar í sölu- deild okkar. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf, vera reglusamur og geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar veita Rúnar Sigtryggsson og Arni Jónsson ástaðnum. TOYOTA Nýbýlavegi 8, Kópavogi. REYKJALl'NDUR Starfsstúlkur óskast við mötuneyti Reykjalundar. Húsnæði stendur tilboðaástaðnum. Umsækjendur hafi samband við Geir Þor- steinsson bryta í síma 666200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi. Lagermaður Óskum að ráöa dugmikinn og áreiðanlegan starfsmann til framtíðarstarfa á matvörulager okkar við Vagnhöföa. Við leitum aö manni sem: • Ervanurnákvæmum vinnubrögöum. • Geturunniðlanganvinnudag. • Hefureinhverjareynsluályftara. • Getur hafiö störf 1. nóvembernk. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staönum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Okkur vantar verkamenn í innivinnu að Bitru- hálsi 1 (MS) í vetur. Góð vinnuaðstaða frítt fæði og vinnuklæðnaður. Upplýsingar í síma 84986 kl. 10—13 og 16—18. Iv\l byggðaverk hf. Hafnarfiröi, Sími 53255 og 54959. Afgreiðslufólk Sláturfélag Suðurlands vill ráða til starfa duglegt og reglusamt starfsfólk til afgreiðslu- starfa í nokkrar matvöruverslanir sínar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Fræðslufulltrúi Bankastofnun Einn stærsti banki landsins vill ráöa fræðslufulltrúa til starfa fljótlega. Ábyrgðarsvið: Ber ábyrgö á og hefur frum- kvæði að aukinni þjálfun og fræðslu starfs- manna, með það markmiö í huga aö auka þekkingu og færni þeirra og gera þá að betri og ánægðari starfsmönnum. Verksvið: Sjá um upþsetningu námskeiöa, fræðslu og kynningarfunda, sjá að hluta til um kennslu og leiðbeinendastarf ásamt útvegun námsefnis. Viö leitum að aðila með góða almenna menntun, sem hefur örugga og trausta framkomu, á gott meö að tjá sig, auövelt með að umgangast aðra, vinnur skipulega og sjálfstætt. Þar eö hér er um nýtt og krefjandi starf aö ræða, hvetjum við alla þá er áhuga hafa að senda okkur umsókn, er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, fyrir 27. okt. nk. Farið verður meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Gudni Tónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARNÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Saumakona Handlagin kona óskast til starfa viö glugga- tjaldasaum. Hálfsdagsvinna. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Áklæöioggluggatjöld, Skipholti 17a. Ræstingastjóri Ræstingamiðstöðin óskar að ráða 2 ræstinga- stjóra. Hér er um hlutastörf að ræða meö sveigjanlegum vinnutíma. Reynsla af fyrir- tækja- og stofnanaræstingum skilyrði. Tilboöum verði skilað inn á augld. Mbl. fyrir miðvikudaginn 23. október nk. merktum: merkt: „R-3423“. Atvinna óskast 36 ára karlmaður með góða tungumála- kunnáttu (ensku, frönsku, þýsku, hollensku) og reynslu í skrifstofustörfum óskar eftir vel- launuðu starfi. Starf á fasteignasölu Óskum eftir að ráða stúlku með viðskipta- eða lögfræðipróf til starfa á stærstu fasteignasölu borgarinnar. Umsóknum skal skilaö til Morg- unblaðsins merktum: „FS — 1985“ fyrir 23. október nk. Bankastörf í Kópavogi Búnaðarbankinn í Kópavogi óskar eftir starfs- fólki nú þegar. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra, Austurstræti 5 og í Búnaðarbankanum Kópa- vogi, Hamraborg 9. Búnaöarbanki íslands. Rafeindavirki óskast til starfa nú þegar á verkstæði okkar til viðgeröar á siglinga- og fiskileitartækjum. Umsóknum skal skilað sem fyrst á skrifstofu okkar. Rateindaþjónustan ÍSMAR hl. Borgartúni 29, símar 29767 og 29744. \\\ Halló Aldrei þessu vant er laust starf líflegt og spennandi hjá Útideild. Unnið meö ungling- um, fyrir unglinga, hjá unglingum, ekkert rút- ínustarf. Vinnutíminn er að mestu eftir hádegi virka daga og stöku sinnum á kvöldin. Tæplega 70% staöa. Okkur fyndist æskilegt að þú hefðir einhverja sérmenntun sem lýtur að unglingum eða reynslu af unglingastarfi. Nánari upplýsingar í símum 20365 og 621611, milli kl. 13.00 og 16.00 hjá Útideild Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar. Svo er bara aö skila umsókninni inn á Starfs- mannahald Reykjavíkurborgar, Pósthús- stræti 9, fyrir 25. október nk. Utideildin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.