Morgunblaðið - 20.10.1985, Síða 44

Morgunblaðið - 20.10.1985, Síða 44
>44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 ...... ... | ...... i ...—— atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Ritari Rúmlega þrítug kona með BA próf í bóka- safnsfræðum og norsku óskar eftir hálfu starfi. Hefur auk þess reynslu í almennum skrifstofustörfum. Getur byrjað strax. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 1. nóv. merkt:„A — 8573“. Skrifstofustarf Óskum aö ráða skrifstofumann til starfa. Verslunarskóla- eða samvinnuskólapróf æskilegt. Þarf að geta hafiö störf fljótlega. Umsókn er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Landbúnaður — 3360". Útstillingahönnuður (Dekoratör) Tek að mér útstillingar. Hef próf úr Dupont Dekoratör-skolen í Kaupmannahöfn. Nú nálg- ast mesti annatíminn, svo vinsamlegast hafið sambandtímanlegafyrirjólin. íris Þrastardóttir, sími 92-4213. Hjúkrunar- deildarstjóri Hjúkrunarheimlið Sólvangur í Hafnarfiröi óskar aö ráöa hjúkrunardeildarstjóra nú þegar. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1, Reykjavík, óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, fóstru eða meðferðarfulltrúa til vaktavinnu. Nánari upplýsingar um vinnutíma og eðli starfsins veitir forstöðumaöur í síma 79760. óskast til starfa hálfan daginn sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta og þekking á ensku áskilin. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu vora mánudaginn 21. október milli kl. 13.00 og 17.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Talnakönnun, Pósthússtræti 13, 3. hæö. Vantar fisk til vinnslu Vegna hráefnisskorts getum viö tekiö línubáta í viðskipti. Góö aöstaða í landi og úrvals ís- lenskur beitismokkur. Getum útvegaö beit- ingamenn. Aflaútlit allgott og stutt á fengsæl fiskimið. Allar nánari uppl. í síma 94-6105. Fiskiðjan Freyja hf., Suöureyri. Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í verslunina Búbót. Umsækjendur skili um- sóknum til augld. Mbl. merktar:„B — 3425“ fyrir 25. október nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Iiií li«t SÉRVERSLUN MiU EL0HUS- 06 I0R0IÚNA0 Útivist Ritstjóri Við leitum eftir ritstjóra til að sjá um ársrit félagsins. Efni ritsins er helgað náttúruskoð- un, útivist og ferðalögum. Um er að ræða mjög áhugavert aukastarf. Umsóknir með upplýs- ingum sendist augl.deild Mbl. merktar: „Úti- vist — 3245“ sem fyrst. Gagnainnsláttur Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til innsláttar á gögnum í tölvu. Góö vinnuaö- staöa, ákvæðisvinna. Lysthafendur leggi nöfn sín, heimilisföng og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 25. október nk. merkt: „Gagnainnsláttur3422“. Meðeigandi sem gæti lagt fram fjármagn og tekið að sér framkvæmdastjórn óskast á auglýsingastofu sem hefur mikla möguleika vegna frjós ímyndunarafls núverandi eiganda. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Með- eigandi — 383“ fyrir 25.10. Vélstjórar Vélstjóri óskast sem fyrst á skuttogara frá Suðausturlandi. Nánari upplýsingar í síma 97-8890 og 97-8922. íþróttamiðstöð Starfsmaður óskast til starfa viö íþróttamið- stöð Seltjarnarness. Vaktavinna. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 21551. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera til starfa í austurborginni. Um hálft starferað ræða. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu póstmiðstöðvarinnar aö Ármúla 25. raðauglýsingar — raðauglýsingar — tilboö — útboö Kauptilboð óskast í hlutafé í Hraðfrystihúsi Grindavíkur hf. Nafnverð hlutabréfanna er samtals kr. 2.200.000,-. Upplýsingar hjá stjórnarformanni í síma 92-8040 eða 92-8014. „ . Stjornin. Utboö Verkalýösfélagið Rangæingur óskar eftir til- boðum í innanhússfrágang á tveim íbúðum fyrir aldraða í parhúsi á lóðinni nr. 6-8, Dalsbakka Hvolsvelli. Útboösgögn verða afhent þriðjudaginn 22. okt. ’85 gegn 3000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Verkalýðsfélagsins Rangæings Hellu sími 99-5000 og teiknistofunni Rööli, Ármúla 36, Reykjavík, sími 91-33950. Tilboöin verða opnuð fimmtudaginn 31. okt. ’85 kl. 17.00 á ofangreindum stöðum samtímis. IKMI é Utboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum. Mazda626 árgerð1981 Mazda323 árgerð1981 Simca 1508 árgerð 1978 Ford Cortina árgerð 1977 HondaCivic árgerö1976 Mercury Monarch árgerð1975 ToyotaCorolla árgerð1978 Chevrolet Pick-up árgerð 1973 Honda 50 MB vélhjól árgerð 1983 Bifreiðirnar verða sýndar að Höföabakka 9, mánudaginn 21. október 1985 kl. 12.00-16.00. Ásamatíma: í Borgarnesi: Mazda323 árgerð1981 Bifreiðin verður sýnd í bifreiðageymslu Sam- vinnutrygginga við Sólbakka í Borgarnesi. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 22. október 1985. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 SÍMI 81411 Tilboð Sjóvátryggingarfélag íslands hf. biður um til- boð í eftirfarandi bifreiöar sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: VWGolf árgerð 1984 Mazda323sendi árgerð 1983 Audi 100 CD árgerð 1983 HondaAccord EX árgerð 1982 SAAB900 árgerð 1982 BMW318 árgérð 1982 VWGolf árgerö 1980 BMW520 árgerö 1978 HondaAccord árgerð 1978 FordCortina árgerð 1976 Volvo 145 árgerð 1974 Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9-11 Kænuvogsmegin mánudag og þriðjudag. Til- boðum skal skilað fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 22. okt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.