Morgunblaðið - 20.10.1985, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985
t raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
& : _______________■ _____________ ■ ___ ■ _______ ________
Refahvolpar
Til sölu veröa refahvolpar flokkaöir í desem-
ber. Blárefur skoskur, blárefur skoskur/norsk-
ur, blárefshögnar norskir. Einnig skuggarefa-
hvolparafsamakyni. Uppl. ísíma 99-1999.
Til sölu
af sérstökum ástæöum er til sölu ef viðunandi
tilboð fæst sumarbústaöarlóö viö Álftavatn
sem er eins ha strandlóö kjarrivaxin meö út-
sýniyfirvatnið.
Leyfilegt er aö byggja tvo bústaöi á landinu.
Tilboð óskast send á Augl.deild Mbl. fyrir 26.
okt. merkt: „Tilboö — 3103“.
Söluturn til sölu
viö mikla umferöargötu, meö eða án mynd-
bandaleigu.
Upplýsingar í síma 45247 alla daga eftir kl. 20.
og hjáfasteignasölunniGrund(Þorsteinn).
Atvinnuhúsnæði
Til leigu eða sölu á góöum staö í Kópavogi
2x500 fm á jaröhæð auk 160 fm í risi. Upplýs-
ingarísíma 40367.
Mjög gott
og gróiö fyrirtæki í matvælaiönaöi, starfrækt
í eigin húsnæöi til sölu. Tilboð leggist inn á
augld. Mbl. fyrir 25. október merkt: „Áramót
— 3428“.
Læknastofa
Hef opnað stofu í Læknastööinni hf. Álfheim-
um 74, tímapantanir alla virka daga frá kl.
9.00-17.00 ísíma686311.
Gizur Gottskálksson,
sérgrein: almennarlyflækningar
og hjartalækningar.
húsnæöi / boói |
Verslunar- eða
skrifstofuhúsnæði
Húsnæöi á 1. hæö ca. 500-600 fm, hentugt
fyrir verslun, skrifstofur eða léttan iönaö, er
til leigu nálægt miðbænum.
Upplýsingar í síma 24321 til kl. 18.00 og á
kvöldin í síma 23989.
Tímaritaútgáfa
er til sölu. Þeir sem hug hafa á því aö kynna
sér þetta nánar leggi nafn sitt og símanúmer
inn áauglýsingadeild Mbl. merkt: „Tímaritaút-
gáfa — 3424“
Ljósritunarvélar
Höfum til sölu nokkrar vel meö farnar Ijósrit-
unarvélar á góöu veröi og greiðslukjörum.
Ekjaran
ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK
Til sölu
stillitæki og volt Ampertester Allen. Stillitækiö
er ársgamalt í fullkomnu lagi og gott tæki.
Oscilloscope, kveikjubyssa. Dwell, RPM,
o.fl.,o.fl. Mælir, þjöppun og afgas (co) Volt
Ampertester VAT 40, mælir fyrir rafkerfi, raf-
geyma, startþol, Dioðu, o.fl. Uppl. í síma
71357ákvöldin.
Skemmtistaður —
Veitingahús
Til sölu er skemmti- og veitingarekstur á
stór-Reykjavíkursvæðinu.
Miklir möguleikar. Vínveitingaleyfi til staðar.
Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi tilboö
inn á augld. Mbl. fyrir 24. okt. nk. merkt:
„Skemmtistaður — 3246“.
Verslanir og fyrirtæki
— til sölu
• Til sölu af sérstökum ástæöum verslun
meö leöurvörur miösvæöis í Reykjavík.
Góöir möguleikar fyrir áhugasaman og
réttan aöila.
• Til sölu barnafataverslun í eigin húsnæöi
(ca. 30 fm) í verslunarmiðstöð.
• Til sölu fyrirtæki í prentiðnaði vel búiö
tækjum. Hefur mikla möguleika. Vel
staösett.
• Önnur fyrirtæki á söluskrá okkar eru m.a.
tískuvöruverslanir, matvöruverslanir,
gjafavöruverslanir, tómstundavöruversl-
anir, myndbandaleiga og sólbaðsstofa.
Upplýsingar um ofangreind fyrirtæki ein-
ungis veittar á skrifstofunni.
tilkynningar |
Rannsóknarstyrkur
Heilbrigöis- og rannsóknarráö ÍSÍ auglýsir hér
meö eftir umsóknum um styrk til hagnýtra
rannsókna á sviöi íþrótta.
Umsóknir sendist skrifstofu ÍSÍ í Laugardal
105 Reykjavík fyrir 1. desember nk.
Iþróttasamband íslands.
Menningarsjóður
Norðurlanda
Hlutverk Menningarsjóðs Noröurlanda er að
stuöla aö norrænni samvinnu á sviöi menning-
armála. í þessum tilgangi veitir sjóöurinn
styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði
vísinda, fræðslumála og almennrar menning-
arstarfsemi.
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag styrk-
veitinga úr sjóönum eru birtar í Lögbirtinga-
blaðinu. Umsóknareyöublöð og frekari upp-
lýsingar má fá frá skrifstofu sjóösins: Nordisk
Kulturfond, Sekretariatet for nordisk kultur-
elt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205
Köbenhavn K, (sími (01) 114711), svo og í
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík.
Styrkir til náms í
Sambandslýöveldinu
Þýskalandi
Þýska sendiráöiö í Reykjavík hefur tilkynnt
íslenskum stjórnvöldum aö boðnir séu fram
eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms
og rannsóknastarfa í Sambandslýðveldinu
Þýskalandiánámsárinu 1986—87:
1. Fjórirstyrkirtilháskólanáms. Umsækjend-
ur skulu hafa lokiö a.m.k. tveggja ára há-
skólanámi.
2. Nokkrir styrkir til aö sækja þýskunámskeið
sumariö 1986. Umsækjendur skulu hafa
lokiö eins árs háskólanámi og hafa góöa
undirstööukunnáttu í þýskri tungu.
3. Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms-
dvalar og rannsóknastarfa um allt aö fjög-
urramánaðaskeiö.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 22. nóvember nk. Sérstök
umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar
fástíráöuneytinu.
Menn tamálaráóuneytid,
17. október 1985.
Skrifstofu- eða
iðnaðarhúsnæði
Til leigu 140 fm hæð við Auöbrekku í Kópa-
vogi. Gott fyrir teiknistofur eöa léttan iönaö.
Upplýsingar í síma 40143.
Til leigu
við Borgartún 31
salur, 255 fm, sem leigist í einu lagi eöa
smærri einingum. Tilbúiö til afhendingar
strax. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð á
augl.deild Mbl. merkt: „Borgartún — 3361“.
Geymsluaðstaða
Til leigu er geymsluaöstaöa í Skúlaskála viö
Skúlagötu.
Um er aö ræða afmörkuð hólf sem eru 34 mJ,
46 m2,81 m2 og 122 m2.
Nánari upplýsingar í síma 15466.
Til leigu við Laugaveg
Laugavegs og Vitastígs. Tilboöum er greini
leigutíma og leigufjárhæð sé skilað á augl.deild
utíma og leigufjárhæð sé skilað á augl.deild
Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Laugavegur — 8359“.
Verslunarhúsnæði óskast
70-100 fm á jarðhæð til leigu eöa kaups.
Upplýsingar eða tilboö sendist augl.deild
Mbl. merkt: „Verslunarhúsnæöi — 3050“ fyrir
1. nóvember 1985.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast
í Reykjavík fyrir arkitekta- og verkfræöistofur
um 150-200 m2. Æskilegt er aö þaö sé austan
Kringlumýrarbrautar. Tilboö sendist augl,-
deild Mbl. merkt: „S — 8342“ eigi síðar en
mánudaginn 28. október nk.
Húsnæði óskast fyrir
Volvo Penta
Viljum taka á leigu gott húsnæöi á jaröhæö
sem næst Reykjavíkurhöfn fyrir Volvo Penta
bátavélastarfsemi okkar. Upplýsingar óskast
sendar augl.deild Mbl. merktar: „Penta —
3359“ fyrir 25. október.
Veltir.