Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 47C. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs heim- sækir alþjóðastofnanir í Evrópu Korsætisncfnd Norðurlandaráðs hcimsækir hclstu alþjóðastofnanir sem aðsctur hafa í Genf, Strassborg og París dagana 20. til 25. október. Páll Pétursson alþingismaður er formaður forsætisnefndar, en auk hans eiga þar sæti Anker Jörgensen, fyrrverandi forsætisráðherra og full- trúi Danmerkur, Elsi Hetemaki- Olander, þingmaður og fulltrúi Finn- lands, Gunnar Berge, þingmaður og fulltrúi Noregs, og Karin Söder, fyrrverandi ráðherra og fulltrúi Sví- þjóðar. í Genf heimsækir nefndin höf- uðstöðvar Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og ræðir þar m.a. við Per Kleppe, fyrrverandi fjár- málaráðherra Noregs, sem nú er framkvæmdastjóri EFTA. Einnig ræðir nefndin þar við fulltrúa Efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu, ECE; full- trúa Alþjóðavinnumálastofnunar- innar, ILO og fulltrúa Alþjóða- stofnunarinnar um tolla- og við- skiptamál, GATT. I Strassborg heimsækir nefndin höfuðstöðvar Evrópuráðsins og þing Efnahags- bandalags Evrópu. Ferðinni lýkur með heimsókn í höfuðstöðvar Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, OECD, í París. Á fundum sínum með fulltrúum EFTA mun nefndin m.a. ræða um starfsáætlun Norðurlandaráðs um efnahagsþróun og atvinnumál og um Norðurlönd sem heimamarkað fyrir norrænar útflutningsvörur og leita eftir afstöðu EFTA til þessara áætlana. Á fundum með fulltrúum GATT verður m.a. rætt um þau vanda- mál, sem nú steðja að vegna vernd- artollastefnu þeirrar, sem víða gætir, um verslun við þróunar- löndin og um samstarf milli Norð- urlandaráðs og G ATT. Á fundunum með fulltrúum Efnahagsbandalagsins og þings þess verður m.a. rætt um aukin tengsl milli Norðurlandaráðs og þings Efnahagsbandalagsins, um menningarmál, störf samtakanna á sviði efnahags- og atvinnumála, og um umhverfismál. Á fundunum með fulltrúum OECD verður m.a. rætt um efna- hagsástandið í heiminum, atvinnu- leysið í Evrópu og um afstöðu OECD til þeirra tilslakana í pen- ingamálum milli Norðurlanda, sem Norðurlandaráð hefur lagt til. Leiðrétting í FRÉTT Morgunblaðsins um opnun nýrrar skartgripaverzlunar á Akranesi síðastliðinn þriðjudag var rangt farið með nafn verzlun- arinnar. Hún heitir Eðalsteinniniþy < ekki Eðalsteinar eins og sagt vaí í fréttinni. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökum þessum um leið og þau eru leiðrétt. Wterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akranes Aðalfundur sjálfstaeöiskvennafélagsins Bárunnar veröur haldinn mánudaginn 21. október og hefst kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu við Heiðarbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Nýir félagar velkomnir. Sljórnin. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Aöalfundur félags sjálfstæöismanna j Bakka- og Stekkjahverfi veröur haldinn mánudaginn 28. okt. kl. 20.30 i Sjálfstæðis- húsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf, 2. önnurmál. Gestur fundarins veröur Jóna Gróa Sigurð- ardóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin Háaleitishverfi Aðalfundur Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram Hafnarfirði Heldur aöalfund sinn þriöjudaginn 22. okt- óber kl. 20.15 i Sjálfstæðishúsinu Strand- götu 29, Hafnarfiröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Málefnapólitik — Fyrirgreiöslupólitík. Frummælandi: Vilhjálmur Egilsson, hag- fræöingur, formaöur SUS. 4. önnurmál. Félagar f jölmenniö. Landsmálafélagiö Fram, Hafnarfiröi. Seltirningar — félagsvist Nú spilum viö félagsvist i félagsheimilinu okkar aö Austurströnd 3. Spilaö veröur mánudagana 21. okt., 4. nóv. og 18. nóv, kl. 20.30 öll kvöldin. Stjórnandi veröur Anna K. Karlsdóttir. Mætum ölt stundvislega. Sjálfstæöisfélögin á Seitjarnarnesi. Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna Skóga- og Seljahverfi veröur haldinn mánudaginn 21. október kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnurmál. Gestur fundarins veröur Sigurjón Fjeldsted, bocgarfulltrúi. Stjórnin. Laugarneshverfi Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi veröur haldinn þriöjudaginn 22. október kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleit- isbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnurmál. Stjórnin. Ráðstefna um sveitar- stjórnarmál Málefnanefndir Sjálfstæöisflokksins um sveitarstjórnar- og byggöamál og skipu- lags-og umhverflsmál efna til ráöstefnu um sveitarstjórnar- og byggöamál og skipu- lags- og umhverfismál fimmtudaginn 31. október 1985 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavik. Til ráöstefnunnar er boöiö öllum fulltrúum Sjálfstæöisflokksins i sveitarstjórnum og öörum áhugamönnum. Dagskrá ráöstef nunnar er sem hér seglr: Fímmtudagur 31. októbér kl. 09.00 Setnlng ráöstefnunnar. ávarp formanns Sjálfstæöis- flokksins, Þorsteins Pálssonar, fjármálaráöherra. kl. 09.15 Framsöguerindi. kl. 10.00 Starfíhópum: a) Um frumvarp tll sveitarstjórnarlaga. b) Um verkaskiptingu rfkis og sveitarfélaga. c) Um undirbúning kosninga 1986. d) Umskipulags-ogumhverfismál. kl. 14.30 Álitstarfshópaafgreidd. kl. 17.30 Ráöstefnuslit. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku f afma 91-82900 fyrir 25. október 1985. Ráöatafnugögn voröa fáanlog hjá formönnum sjálfstsoöiafélaganna. Aöalfundur félags sjálfstæöismanna í Háaleitishverfi veröur haldinn mánudaginn 28. okt. kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitis- braut1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnurmál. Stjórnln Árbæjar- og Seláshverfi Aðalfundur Aöalfundur félags sjálfstæöismanna í Arbæjar- og Seláshverfi veröur haldinn mánudaginn 28. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu Hraunbæ 102b. Dagskrá: 1. Venjulegaöalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stjórnin Frá Félagi sjálfstæðis- manna í Nes- og Melahverfi Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöju- daginn 22. októþer 1985, i Lækjarhvammi — Atthagasal Hótels Sögu — og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: 1. Venjulegaaöalfundarstörf. 2. önnurmál. Gestur fundarins veröur varaformaöur Sjálf- stæöisflokksins, Friörik Sophusson. Viö hvetjum alla félagsmenn til aö fjöl- menna, þó sérstaklega umdæmafulltrúa. Stjórnin. Munið þriójudaginn 22. októbor 1985 kl. 20.30 i Lækjarhvammi — Átthogaaal Hótola Sögu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi — Hafnarfirði Aöalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Vor- boöa, Hafnarfiröi, verður haldinn mánudag- inn 21. október nk. í Sjálfstæölshúsinu viö Strandgötu kl. 20.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarmálin, frummælandi Árni Grétar Finnsson. 3. Kaffiveitíngar. Félagskonur f jölmenniö og takiö meö ykkur nýjafélaga. Stjómln Nú erum viö með námskeið í ræöumennsku og fundarsköpum í Valhöll dagana 23.-25. október þar sem byrjendum í faginu gefst kostur á aö njóta leiósagnar Jóns Magnússonar lögmanns. Námskeióiö hefst kl. 20.00 þann 23. og áhuga- samir eru beónir um aö skrá sig í sima 82900. Skólanefnd Heimdallar. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á ísafirði Almennur fulltrúaráösfundur veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu 2. hæö, þriöjudaginn 22. október kl. 21.00. Dagskrá: 1. Umrœöurum bæjarstjórnarkosningarnar 1986. 2. Húsnæöismál. 3. Umræöur um bæjarmál. Stjórnln. Hafnfirðingar — launþegar Þór félag sjálfotæöiomanna i launþegastétt heldur aóalfund mánudaginn 28. október 1985 i Sjálfstæöishúslnu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ástand og horfur f kjaramálum. Fram- sögumaöur: Siguröur Óskarsson form. verkalýösráósSjálfstæöisflokksins. 3. Almennar umræöur. 4. Inntakanýrrafélaga. Félagsmenn fjölmenniö. Launþegar hvattir til aö mæta. Stjórn Þórs. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, Keflavík Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 21. október nk. kl. 20.30 i Sjálfstæölshúsinu, Hafnargötu 46, Keflavík. Fundarefni: 1. Fyrirhugaöar sveitarstjórnarkosnlngar. 2. Viljum viö prófkjör? Framsöguerindi: Ellert Eiriksson, Maria Bergmann, Vigdis Pálsdóttir, Þorbjörg Guönadóttir. Fundarstjóri: Helga Margrét Guömundsdóttir. Kaffiveitingar. Bingó aö loknum fundi. Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Allt stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins velkomiö. Stjórnin. f--
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.