Morgunblaðið - 20.10.1985, Side 50

Morgunblaðið - 20.10.1985, Side 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985 VINSÆLDALISTAR VIKUNNAR Rás2 1. ( 1) Maria Magdalena.............Sandra 2. ( 2) Cherish............Kool and the Gang 3. ( 4) Thisisthenight...........Mezzoforte 4. ( 9) You’re my heart you're my soul .......................ModernTalking 5. ( 7) Takeonme........................AHA 6. (—) ElectionDay.................Arcadia 7. ( 3) Part-timelover.........StevieWonder 8. ( 8) Dressyouupp.................Madonna 9. 15) Iflwas.....................MidgeUre 10. ( 5) Dancinginthestreet....Jagger/Bowie 11. (10) Poplife.....................Prince 12. (30) Gambler....................Madonna 13. ( 6) Unkiss that kiss..Stephen A.J. Durry 14. (11) RockmeAmadeus................Falco 15. (14) Intothegroove..............Madonna 16. (13) Slavetolove..............BryanFerry 17. (20) Leanonme.....................RedBox 18. (26) RebelYell................Billyldol 19. (25) My heart goes bang.....Deadoralive 20. (16) Knockonwood.............AmiiStewart Hér sjáum við Madonnu og Mezzoforte. Madonna á 3 af 20 efatu lögunum á vin- sældalista hlustenda rásar 2 og Mezzo er komin í 3. sœti með This is the night. Bretland 1. ( 1) Poweroflove...........JenniferRush 2. ( 2) Iflwas....................MidgeUre 3. ( 4) Trapped..............Colonel Abrams 4. ( 3) Leanonme....................RedBox 5. (14) Takeonme.......................AHA 6. (10) St.Elmo’sfíre.............JohnParr 7. (20) TheGambler.................Madonna 8. (12) Alíveandkicking........SimpleMinds 9. ( 6) Rebelyell................Billyldol 10. (30) Miamivícetheme...........JanHammer Bandaríkin 1. ( 1) Takeonme.......................AHA 2. ( 4) Savingallmyloveforyou.WhitneyHouston 3. (5) Part-time lover.........StevieWonder 4. ( 1) OhSheila...........ReadyfortheWorld 5. (9) Miami vicetheme............JanHammer 6. ( 6) Lonelyornight...JohnCougarMellencamp 7. ( 2) Moneyfornothing.........Direstraits 8. ( 7) Dancinginthestreet.....Jagger/Bowie 9. (11) Fortressaroundyourheart.......Sting 10. (13) Headoverheels.........Tearsforfeais Bjartmar og Pétur Kristjáns syngja Bjartmar Hljomplata til styrktar rannsóknum á AIDS „That’s what friends are for“ er titill á hljómplötu sem kemur út í lok þessa mánaöar erlendis. Þaö er Dionne Warwick sem flytur nokkur lög ásamt vinum sínum, fólki eins og Gladys Knight, Stevie Wonder og Elton John. Ágóöi af sölu þessarar hljómplötu rennur óskiptur til rannsókna á sjúkdómnum ill- ræmda, AIDS. o Nú styttist í plötu málarameistarans oröhaga. Hér er auövitaö átt viö plötu Bjartmars Guölaugssonar, Ungfrú island eins og hún mun víst eiga aö heita. Eftir því sem Popparinn kemst næst er nú ort um ýmislegt skemmtilegt, svo sem full- trúastéttina, stúdentshúfuna og svo auö- vitað Ungfrú island. Rokk, reggí og blús er uppistaöan í umgjörö textanna og þaö er sjálfur gitarfurstinn, Björgin Gíslason sem stjórnar upptökum. Þessa dagana hljóðblanda þeir félagar í Hljóörita og eft- ir aö hafa heyrt eitt lag af plötu Bjart- mars, getur Popparinn fullyrt aö nú veröi komið skemmtilega á óvart. í einu laganna fær Bjartmar (Bowie) til liös viö sig annan stórsöngvara sem reyndar hefur veriö lítt áberandi á því sviöi síöustu misseri. Sá heitir Pétur Kristjánsson (Jagger) og stýröi sveitum á borð viö Pops, Pelican, Paradís og Start. Gaman veröur aö heyra hvort þessum ágætu mönnum takist jafn vel upp og þeim sem syngja nú svo dátt, Dancing In the Street. Á meöal hljóöfæraleikara auk Björg- vins Gíslasonar má nefna bassalelkarann Harald Þorsteinsson, trymbilinn Sigfús Óttarsson, gítarleikarann Tryggva Húbn- er og Ásgeir Óskarsson sem aö þessu sinni sér um áslátt allan. Utgefandj ku vera tírrvritið Nú. Poppari vikunnar GEORG MAGNUSSONi „Tæknimaöur var Georg Magnússon.“ Þessa setningu kannast hlustendur rásar 2 sjálfsagt viö og poppari vikunnar er einmitt þessi geögóöi maöur. Georg ættl einnig aö vera öllum handknattleiksunnendum aö góöu kunnur því í mörg ár var hann aðalmaöur Gróttunnar í handknattleik. Tónlist hefur og átt hug hans allan og hann grípur viö og viö í munnhörpu og gítar ef vel liggur á honum. Georg og Gunnar Salvarsson eru alhöröustu aödáendur George Harrison og er ágætt til þess aö vita. Nóg um þaö. Svona lítur þetta úr hjá tæknimanninum: Uppáhaldslög Uppáhaldsplötur 1. All Things Must Pass 1 All Things Must Pass George Harrison George Harrison 2. Layla 2. Abbey Road Derek and the Dominoes Beatles 3. Yesterday 3. Layla and the Other Assorted Beatles Love Songs 4. Something Derek and the Dominoes Beatles 4. Café Bleu 5. Imagine Style Council John Lennon 5. Lifun 6. He Aln’t Heavy, He’s My Trúbrot Brother 6. AHar plöturnar Hollies Shubidua 7. Old and Wise 7. Last Waltz Alan Parsons Project The Band o.fl. 8. American Pie 8. Dire Straits Don McLean Dire Straits 9. You’re the Best Thing 9. The Kick Inside Style Council Kate Bush 10. Kayleigh 10. 4 Way Strett Marillion Crosby, Stills, Nash and Young.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.