Morgunblaðið - 20.10.1985, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER1985
I
51*-
SMÁSKÍFUR
VIKUNNAR
Súbesta
Sting — Fortress around
your heart
Gordon Sumners er hans rétta
nafn og honum veröur hvergi fóta-
skortur í þessu lagi, Fortress
around your heart. Sting er lista-
maöur af guðs náö, þaö sem hann
gerir er nánast fullkomiö og aldrei
er nótu ofaukiö. Hann er margbúinn
aö sanna sig sem lagasmiður og
söngvari. Þetta er bara enn ein
skrautfjöörin í hattinn. Saxófónleik-
ur Marsalis í laginu setur á þaö
dularfullan blae, og þaö er ótrúlegt
hve sópransaxófónninn er áhrifa-
ríkt hljóöfæri sé þaö notaö af
smekkvísi. Popparinn fullyröir aö
hér sé lag sem er fuilkomiö aö allri
gerö. Ekki orö um þaö meir.
Adrarágætar
Kate Bush — Cloudbusting
Lag þetta er ekki ósvipaö lögum
þeim sem Mike Oldfield hefur gert
síðustu árin, sbr. plötuna Discovery
and the lake. Stefin sótt í þjóölög
og einfeldnin í fyrirrúmi. Hér eru
þaö þó ekki kassagítarar sem ráöa
feröinni, heldur strengjasextett.
Þetta er kannski ekki flókin laga-
smíö en eins og venjulega þegar
þessi frábæra söngkona er annars
vegar þá finnst manni yfirbragöiö
mystískt. Þaö er hennar sérein-
kenni.
OMD — La femme accident
Athugiö, athugiö. Gott dæmi um
snyrtilega notkun hljóögervla. Lag-
línan er afskaplega einföld, jafnvel
barnaleg en þetta nýtur sín vel ein-
mitt þess vegna. Þeir eru jú ekki svo
fáir sem viröast umturnast um leiö
og þeir stíga fæti inn fyrir dyr hljóö-
vers og pota þá öllum mögulegum
hljóöfærum á allar rásir stjórn-
borösins.
Sandra — Maria Magdalena
Þetta féll Popparanum engan
veginn í geö viö fyrstu hlustun, en
viti menn: Eftir 2—3 skipti greip
viölagiö þann sama og það kemur
ekki á óvart aö lagið skipi efsta
sæti rásarlistans þegar þetta er rit-
aö. Samspil kven- og karlraddar
viölaginu er dágott. Hljómurinn er
mikill í laginu og ekki bara þaö,
heldur ágætur í þokkabót. Eftir þvt
sem Popparanum skilst er hér ekki
á feröinni Jesúpopp.
Afgangurínn
Jennifer Rush — The Power
of love
Einkennilegt er aö þetta skuli
Paul Young
stefnt fyrir
lagastuld
Paul Young á ekki sjö dagana
sæla um þessar mundir. Fyrrum
félagar hans í hljómsveitinni Q Tips
fullyröa aö lagiö Tomb of Memori-
es hafi verið samiö af hljómsveit-
armeðlimum öllum áriö 1982 en
aldrei veriö hljóöritaö. Þessir fyrr-
um samstarfsmenn Young, þeir
Stewart Blandermere og Garth
Watt Roy, segja lagið þá hafa heit-
iö Song In My Pocket. Young og sá
sem skrifaöur er fyrir laginu með
honum þvertaka fyrir þetta og nú
er bara aö sjá hvaö gerist fyrir
dómstólunum.
Kvikmyndin um Marvin Gaye:
3/4 Mezzo í
Einn alvinsælasti gam-
anleikarinn í dag, Eddie
Murphy, þykir líklegur í
hlutverk Marvin Gaye.
Þorsteinn
Gunnarsson
Eins og fram kom í Popparanum
um daginn þá stendur til aö gera
kvikmynd um líf soulsöngvarans
sáluga Marvin Gaye. i Bandaríkj-
unum er nú mikiö ritaö og rætt um
hver þaö veröi sem muni leika aö-
alhlutverkiö, þ.e. Gaye sjálfan. Þaö
nafn sem hvaö oftast hefur boriö á
góma er Eddie Murphy, sem
reyndar er hvaö þekktastur sem
gamanleikari en hefur sjálfsagt
mikinn áhuga á aö festast ekki í
þeirri rullu. Aukinheldur er
maðurinn ágætur söngvari.
vera svo vinsælt erlendis sem raun
ber vitni, en margt er skrýtiö í kýr-
hausnum. Sei, sei jú. Rush hefur
loftmikla rödd og svipar meira aö
segja á köflum til hinnar grísku,
Nönu Mouskouri, þó ótrúlegt megi
viröast. Lagiö er afar slakt og þrátt
fyrir góö tilþrif nær söngkoan ekki
aö lyfta því aö svokallað „hærra“
plan.
Madonna — Gambler
Madonna hefur sungiö sæmileg
lög en er greinileg ekki lengur vönd
aö virðingu sinni því nú sendir hún
frá sér hvert iagiö ööru verra.
Gambler er meö því versta, en þaö
breytir sjálfsagt engu héöan af.
Madonna á vinsældalista heimsins
eins og þeir leggja sig. Af hverju?
Ekki spyrja Popparann.
Depeche Mode — It’s
called a heart
Ferlega eru þeir mistækir strák-
arnir. Rangstaöai!
Tveir fyrrverandi meðlimir lcelandic Seafunk Corporation hafa nú
stofnaö hljómsveit viö þriöja mann og leita ákaft aö söngvara. Hér
er átt viö Þorstein Gunnarsson trommuleikara og Styrmi Sigurös-
son hljómborösleikara. Þriöji maöur er Steingrímur Einarsson og
spilar líka á hljómborð. Ekki er ætlunin aö hafa bassaleikara í
hljómsveitinni heldur verður bassaleikurinn forritaöur og tæknin
nýtt til hins ýtrasta.
Þorsteinn er trommuleikari Pax Vobis og hefur einnig spilaö tölu-
vert meö Possibillies. Styrmir var i hljómsveitinni Grafík um tíma
og Steingrimur þessi ku koma nokkuö viö sögu á væntanlegri
hljómplötu Herberts Guömundssonar.
Aö sögn Styrmis Sigurðssonar mun hljómsveit þessi flytja frum-
samiö efni eingöngu. „Þetta verður mjög nútímalegt en þó dans-
hæft,“ sagöi Styrmir. Ekki er búiö aö skíra hljómsveit þessa enn-
þá, en Popparinn reynir aö færa ykkur fréttir af því um leið og þaö
er komiö á hreint.
Orlitið erlent
IVI uniöi eftir laginu Oh Happy Day
meö Edwin Hawkins Singers? Stúlk-
an sem söng einsöng svo Ijúflega
heitir Tramaine Hawkins og er búin
að senda frá sér plötu, nú 16 árum
síðar. Platan heitir Fall Down ...
L« eggiö nafn hljómsveitarinnar
Tempest á minnið. Sú sveit hefur
alla burði til að komast i fremstu
röð í Bretlandi og hefur þegar vakið
athygli fyrir sérdeilis góðar laga-
smíðar. Hljómsveitin kemur frá
Liverpool og hefur sent frá séjjitla
en sæta plötu og þar stjórna
tökum vinur vor Glenn Tillbr
en hann er ásamt Chris Difford,
fyrirliði hljómsveitarinnar
Squeeze...
m romise heitir væntanleg breiö-
skifa hljómsveitarinnar Sade og
kemur í verslanir í Bretlandi eftir
svona5 vikur...
r au undur og stórmerki geröust
á dögunum aö þeir Jools Holland,
Steve Harley og Tom Waits uröu allir
pabbar. Til hamingju strákar...
P ete Burns, hlnn þekkilegi söngv-
ari Dead or Alive skrapp til lands
solarinnarumdaginnásamt hljóm-
sveitinnl og kom ti! baka meö um 200
hjónahandstilboð upp á vasann.
„Þetta kom mérgjörsamlega í opna
skjöldu,*sagðiBurns i bresku
blaöi...
dansbransann
Eyþór Gunnarsson, hljómborösleik-
ari Mezzoforte hefur gengiö til liös
viö danshljómsveit Magnúsar Kjart-
anssonar og mun því starfa á Hótel
Sögu í vetur. Altjent um helgar.
Gunnlaugur Briem, trymbill hljóm-
sveitarinnar og Friörik Karlsson gít-
arleikari eru einnig komnir í dans-
hljómsveit. Sú heitir Fiction og ásamt
þessum kumpánum eru þau Bjarni
Sveinbjörnsson, Siguröur Dag-
bjartsson og Edda Borg í sveitinni.
Friörik kennir auk þess á gitar viö
tónlistarskóla FlH og stjórnar þar
samspili hinna ýmsu djasshljóm-
sveita nemenda.
Sú spurning leitar því á Popparann
hvernig hljómsveitin Mezzoforte
komi til með aö starfa í vetur þvi störf
Eyþórs og Friöriks eru mjög bindandi
og ekki auövelt aö hlaupa frá þeim
til aö fara utan meö Mezzoforte.
Hvaö Jóhann Ásmundsson bassa-
leikari dundar sér viö veit Popparinn
þvímiöurekki.
ý hljómsveit
Styrmir
Sigurðsson
Einarsson
EDDIE