Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 45
t MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 45 1+ BygRÍngaverkakonurnar Ingibjörg Hreiðarsdóttir og Kristín Árnadóttir leggja sitt af mörkum við byggingu Seðla- bankans. margir biðu eftir þjónustu þeirra. Gestir fengu ókeypis snyrtingu á meðan á sýningu stóð og skiptust félagar úr samtökum snyrtifræð- inga á vöktum. Nú eru snyrtifræð- ingar svo til eingöngu kvenmenn og því ekki hægt að bera saman laun þeirra við karla í sömu störf- um. Þó sögðu þær stöllur að launa- mál væru að mestu í höndum við- komandi snyrtistofa. „Mikið er um snyrtistofur á höfuðborgarsvæð- inu og höldum við að markaðurinn sé að mestu mettur hér. Hinsvegar, vantar þjónustuna út á land. Þó nokkuð hefur færst í vöxt að karl- menn noti sér snyrtistofurnar til að fara í húðhreinsun og fótsnyrt- ingu og er ekkert nema gott eitt um það að segja. Karlmenn fá nefnilega líka bólur og þurfa ekki síður á hreinsun að halda en konur. Ríkið er uppeldisstofnun í krambúðinni var hægt að kaupa kramarhús með brjóstsykri í á 20 krónur. Kristín Brynjólfs- dóttir og Margrét Einarsdóttir stóðu þar vaktina en básinn var sameign þriggja félaga: Starfs- mannafélags ríkisstofnana, Versl- unarmannafélags Reykjavíkur og Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Þær voru sammála um að mikið hefði áunnist með kvenna- áratug á sviði launajafnréttis. „Hinsvegar á verslunarfólk langt í land með að ná því sem það á skilið. Leyfilegur afgreiðslutími verslana í Reykjavík er 57 vinnu- stundir á viku á meðan bönkum eru heimilar rúmar 34 stundir. Einnig er það einkennandi hvað ábyrgðarstöður eru allar uppfullar af karlmönnum og sorgleg er sú staðreynd að ríkið sé lítið annað en uppeldisstofnun fyrir einkafyr- irtækin í þjóðfélaginu," sögðu Kristín og Margrét. Erum Kvennasmiðjan var í Seðla- bankahúsinu þar sem konur í mismunandi starfsstéttum kynntu vinnu sína fyrir gestum sýningar- innar. Úti við, hinsvegar, mátti sjá enn einn „sýningarbásini “ en þar voru að störfum þær vinkon- urnar Ingibjörg Hreiðarsdóttir og Kristín Árnadóttir. Þær voru ráðnar í byggingavinnu fyrir mán- uði síðan hjá Steintak hf. við byggingu Seðlabankans. Kristín sagðist vera snyrtifræðingur og Lilja Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, mældi blóðþrýsting gesta Kvennasmiðjunnar. Kannveig Rist, eini kvenvélstjórinn í Vélstjórafélagi íslands. Ingibjörg varð stúdent i fyrra. „Okkur vantaði tilbreytingu svo við skelltum okkur í bygginga- vinnu þegar við sáum auglýsing- una. Við erum að leita okkur að annarri vinnu e.t.v. skrifstofu- vinnu, en á meðan ætlum við að leggja krafta okkar í byggingu Seðlabankans. EP * Texti: JÓHANNAINGVARSDÓTTIR Myndir: EMILÍA B. BJÖRNSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.