Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 í DAG er laugardagur 2. nóv- ember, allra sálna messa, 306. dagur ársins 1985. Önnur vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.32 og síðdegisflóð kl. 20.47. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.14 og síödegisflóð kl. 17.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungl- iðerísuðrikl.4.33. (Almanak Háskólans.) Hver mun gjöra oss viö- skila viö kærleika Krists? Mun þjáning geta þaö eöa þrenging, of- sókn hungur eöa nekt, háski eöa sverö? (Róm. B,35.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - I húsdýr, 5 íþrótUfélaK, 6 úldin, 9 fljót, 10 samhljódar, 11 keyr, 12 berja, 13 vott, 15 þrír ein«, 17 kindin. LÓÐRÉnT: — 1 æói, 2 listi, 3 verkur, 4 ár, 7 kraftur, 8 slæm, 12 málmur, 14 grænmeti, 16 forfeóra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 dans, 5 einn, 6 alin, 7 II, 8 bragó, 11 si, 12 ann, 14 öfug, 16 raagnar. LÓÐRÉTT: — 1 drambsöm, 2 neita, 3 sin, 4 angi, 7 ión, 9 rifa, 10 gagn, 13 nær, 15 ug. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spár- inngangi veðurfregnanna í gær- morgun, að veðrið á landinu færi heldur kólnandi. I fyrrinótt var mest frost á láglendi um þrár gráður, Ld. í Strandhöfn, á Raufarhöfn og á Sauðanesi. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eina gráðu um nóttina. Úrkomu- vottur var en úrkoma var nánast hvergi teljndi um nóttina. Uppi á hálendinu mældist mest frost 5 stig, t.d. á Hveravöllum. í HÆSTARÉTTI íslands. I nýju Lögbirtingablaði tilkynnir dómsmálaráðuneytið að Bimi Sveinbjörnssyni, hæstaréttar- ddomara, hafi verið veitt lausn frá embætti er taki gildi hinn 1. janúar næstkomandi. VATNSBORÐ Sandvatns. I til- kynningu í Logbirtingablaðinu frá landbúnaðaráðuneytinu segir að Landgræðsla ríkisins áformi að hækka vatnsborð Sandvatns á Biskupstungna- afrétti. Verði öllu afrennsli vatnsins beint f Sandá. Enn- fremur er áformað, segir í tilk., að gera síðar áveituskurð úr Sandvatni í upptök Stóru- verður eftir messu á morgun í félagsheimili kirkjunnar. HALLGRÍMSKIRKJA. Félags- vist verður spiluð í safnaðar- heimili kirkjunnar í dag kl. 15. KVENFÉLAG Fríkirkjusafnað- arins í Hafnarfirði. Spilakvöld í Gúttó nk. þriðjudag kl. 20.30. Kaffihlaðborð og góð verðlaun. SKAFGIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík. Félagsvist í Drang- ey, Síðumúla 35, á morgun kl. 14. HEIMILISDÝR TVEIR KETTIR eru í óskilum í Dýraspítalanum, svartbrönd- óttur fressköttur með hvíta kverk og loppur og hvít læða með svart skott og svarta bletti á baki. Læðan er með bláan borða og tunnu. Upplýsingar í síma 76620. Grjótár.-Segir að þeir, sem telja áformaðar framkvæmdir skitpa sig máli, skuli koma með athugasemdir sínar fyrir 1. desember nk. í landbúnaðar- ráðuneytið, sem ásamt Land- græðslunni veitir nánari upp. LAUST embætti. Þá hefur land- búnaðarráðuneytið auglýst í Lögbirtingi laust til umsóknar embætti héraðsdýralæknis í Helluumdæmi. Það verður veitt frá 1. janúar næstkomandi að telja. Umsóknarfrestur er sett- ur til 15. desember næstkom- andi. BORGFIRÐINGAFELAGIÐ efnir á sunnudaginn kemur, 3. nóvember, til árlegs kaffisam- sætis fyrir aldraða Borgfirð- inga. Verður það í Domus Medica og hefst kl. 14. KVENFÉLAG Kópavogs. Spila- kvöld í félagsheimilinu næst- komandi þriðjudag kl. 20.30. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja víkur. Bazar og flóamarkaður verður á Hallveigarstöðum á morgun kl. 14. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Kaffisala félagsins OA ára afmæli. I dag er átt- OU ræð Oddný Þorbergs- dóttir frá Miðvík í Aöalvík, Langholtsvegi 104, hér i bæn- um. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Goð- heimum 2, milli kl. 15 til 18 ídag. Tekur Steingrímur við dómsmálunum? Raddir innan Framsóknarflokks- ins segja að Jón Helgason þurfí að einbeita sér að landbúnaðarmálunum !>-. V", "N !f!i|l|ltllli|ll"ll|ll ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 2. nóvember, eiga gullbrúðkaup hjónin frú Ósk Guðjónsdóttir og Jóhann Pálsson, skipstjóri frá Vesmannaeyjum, Hofteigi 19 hér í borg. Gullbrúðkaups- hjónin ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Háuhlið 16 hér í bænum eftir kl. 16 í dag. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. nóv. til 7. nóv. aó báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleit- is Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná aambandi vió lækm á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tíl hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónsemiaaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands í Heiisuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. ónæmistæring: Upplýsingar veíttar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur vió númeriö. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnaa: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl.8—17 og 20—21. Laugardagakl. 10— 11.Simi 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. .æknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. i.augardaga 11—14. Idafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekíó er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfást ísimsvara 1300eftirkl. 17. Akranaa: Uppl. um laaknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhltö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriójud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þáer sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21.74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Ðretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tíl austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Ðretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m. Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísi. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpitalinn: atla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadoildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tíl föstu- daga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavlk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömínjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafníö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalaafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókín heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataöaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaöaaafn — Bókabilar, sími 36270. Víókomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Ðókasafnió. 13— 19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opínn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhölhn: Opln mánudaga til löstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kt. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug i Moafallaavait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöfl Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- dagakl.20—21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Saltjarnarnaaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.