Morgunblaðið - 02.11.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.11.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 í DAG er laugardagur 2. nóv- ember, allra sálna messa, 306. dagur ársins 1985. Önnur vika vetrar. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.32 og síðdegisflóð kl. 20.47. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.14 og síödegisflóð kl. 17.08. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.11 og tungl- iðerísuðrikl.4.33. (Almanak Háskólans.) Hver mun gjöra oss viö- skila viö kærleika Krists? Mun þjáning geta þaö eöa þrenging, of- sókn hungur eöa nekt, háski eöa sverö? (Róm. B,35.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: - I húsdýr, 5 íþrótUfélaK, 6 úldin, 9 fljót, 10 samhljódar, 11 keyr, 12 berja, 13 vott, 15 þrír ein«, 17 kindin. LÓÐRÉnT: — 1 æói, 2 listi, 3 verkur, 4 ár, 7 kraftur, 8 slæm, 12 málmur, 14 grænmeti, 16 forfeóra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 dans, 5 einn, 6 alin, 7 II, 8 bragó, 11 si, 12 ann, 14 öfug, 16 raagnar. LÓÐRÉTT: — 1 drambsöm, 2 neita, 3 sin, 4 angi, 7 ión, 9 rifa, 10 gagn, 13 nær, 15 ug. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spár- inngangi veðurfregnanna í gær- morgun, að veðrið á landinu færi heldur kólnandi. I fyrrinótt var mest frost á láglendi um þrár gráður, Ld. í Strandhöfn, á Raufarhöfn og á Sauðanesi. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eina gráðu um nóttina. Úrkomu- vottur var en úrkoma var nánast hvergi teljndi um nóttina. Uppi á hálendinu mældist mest frost 5 stig, t.d. á Hveravöllum. í HÆSTARÉTTI íslands. I nýju Lögbirtingablaði tilkynnir dómsmálaráðuneytið að Bimi Sveinbjörnssyni, hæstaréttar- ddomara, hafi verið veitt lausn frá embætti er taki gildi hinn 1. janúar næstkomandi. VATNSBORÐ Sandvatns. I til- kynningu í Logbirtingablaðinu frá landbúnaðaráðuneytinu segir að Landgræðsla ríkisins áformi að hækka vatnsborð Sandvatns á Biskupstungna- afrétti. Verði öllu afrennsli vatnsins beint f Sandá. Enn- fremur er áformað, segir í tilk., að gera síðar áveituskurð úr Sandvatni í upptök Stóru- verður eftir messu á morgun í félagsheimili kirkjunnar. HALLGRÍMSKIRKJA. Félags- vist verður spiluð í safnaðar- heimili kirkjunnar í dag kl. 15. KVENFÉLAG Fríkirkjusafnað- arins í Hafnarfirði. Spilakvöld í Gúttó nk. þriðjudag kl. 20.30. Kaffihlaðborð og góð verðlaun. SKAFGIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík. Félagsvist í Drang- ey, Síðumúla 35, á morgun kl. 14. HEIMILISDÝR TVEIR KETTIR eru í óskilum í Dýraspítalanum, svartbrönd- óttur fressköttur með hvíta kverk og loppur og hvít læða með svart skott og svarta bletti á baki. Læðan er með bláan borða og tunnu. Upplýsingar í síma 76620. Grjótár.-Segir að þeir, sem telja áformaðar framkvæmdir skitpa sig máli, skuli koma með athugasemdir sínar fyrir 1. desember nk. í landbúnaðar- ráðuneytið, sem ásamt Land- græðslunni veitir nánari upp. LAUST embætti. Þá hefur land- búnaðarráðuneytið auglýst í Lögbirtingi laust til umsóknar embætti héraðsdýralæknis í Helluumdæmi. Það verður veitt frá 1. janúar næstkomandi að telja. Umsóknarfrestur er sett- ur til 15. desember næstkom- andi. BORGFIRÐINGAFELAGIÐ efnir á sunnudaginn kemur, 3. nóvember, til árlegs kaffisam- sætis fyrir aldraða Borgfirð- inga. Verður það í Domus Medica og hefst kl. 14. KVENFÉLAG Kópavogs. Spila- kvöld í félagsheimilinu næst- komandi þriðjudag kl. 20.30. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykja víkur. Bazar og flóamarkaður verður á Hallveigarstöðum á morgun kl. 14. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Kaffisala félagsins OA ára afmæli. I dag er átt- OU ræð Oddný Þorbergs- dóttir frá Miðvík í Aöalvík, Langholtsvegi 104, hér i bæn- um. Hún tekur á móti gestum á heimili sonar síns, Goð- heimum 2, milli kl. 15 til 18 ídag. Tekur Steingrímur við dómsmálunum? Raddir innan Framsóknarflokks- ins segja að Jón Helgason þurfí að einbeita sér að landbúnaðarmálunum !>-. V", "N !f!i|l|ltllli|ll"ll|ll ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP. í dag, 2. nóvember, eiga gullbrúðkaup hjónin frú Ósk Guðjónsdóttir og Jóhann Pálsson, skipstjóri frá Vesmannaeyjum, Hofteigi 19 hér í borg. Gullbrúðkaups- hjónin ætla að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Háuhlið 16 hér í bænum eftir kl. 16 í dag. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 1. nóv. til 7. nóv. aó báöum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háaleit- is Apótek opiö til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná aambandi vió lækm á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tíl hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónsemiaaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands í Heiisuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. ónæmistæring: Upplýsingar veíttar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur vió númeriö. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnaa: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga kl.8—17 og 20—21. Laugardagakl. 10— 11.Simi 27011. Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066. .æknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. i.augardaga 11—14. Idafnarfjöröur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekíó er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfást ísimsvara 1300eftirkl. 17. Akranaa: Uppl. um laaknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhltö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriójud. kl. 20—22, sími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þáer sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21.74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 Ðretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tíl austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Ðretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m. Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísi. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpitalinn: atla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadoildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga tíl föstu- daga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tíl kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspttali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kaflavlk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömínjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafníö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalaafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókín heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búataöaaafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaöaaafn — Bókabilar, sími 36270. Víókomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Ðókasafnió. 13— 19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opió kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opínn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalaataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir fyrlr börn á miövikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577. Néttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri simi 96-21840. Sigluf jöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhölhn: Opln mánudaga til löstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga8.00—14.00. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kt. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug i Moafallaavait: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöfl Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl.7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og miövlku- dagakl.20—21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — fösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Saltjarnarnaaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.