Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 „Hef tru a að Vikingur sigri“ — segir Sigurður Gunnarsson sem leikur á Spáni TEKA, andstæöingar bíkarmeistara Víkings í Evrópukeppni bikarhafa, keypti fjóra leikmenn í sumar til þess aó styrkja liöiö í baráttunni í spönsku deildinni og Evrópukeppni. Þeirra á meöal keypti Teka tvo júgóslavneska leikmenn — júgóslavneska landsliösmanninn Zlobodan Matinovic og Milord Zizmic. Þá keypti Teka spánska leikmanninn Eduard Sala frá Barcelona en hann mætti Víkingum í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa í vor. .Liö Teka leikur mjög skemmti- legan handknattleik og er óstööv- andi þegar best lætur. Hins vegar hefur liöiö ekki náö sér á strik í haust og hefur árangur liösins vald- Víkingur hefur leikiö 28 Evrópuleiki. Sigrað í 15 jieirra, tapaö 12 sinnum og einu sinni gert jafntefli. Víkingur hefur skor- aö 542 mörk en fengið a sig 528. 1975-76: Víkingur-Gummersb. 16-19 12-21 1978- 79: Víkingur - Halewood gefið Víkingur-Ystacl 24-23 24-23 1979- 80: Víkingur- Heim 19-23 19-22 1980- 81: Víkingur-Tatabanya 21-20 22-23 Víkingur-Lugi 16-17 16-16 iö vonbrigöum í Baskahéruöunum. Þannig var þjálfari liösins rekinn fyrir stuttu síðan,” sagöi Siguröur Gunnarsson, fyrrum Víkingur sem nú leikur meö spánska liöinu Cor- 1981- 82: Viklngur-At. Madrld 14-15 22- 23 1982- 83: Víkingur-Vestmanna 35-19 27- 23 Vikingur-DuklaPrag 15-23 19-18 1983- 84: Víkingur-Kolbotn 18-20 21-19 1984- 85: Vikingur - Fjöllhammer 26-20 23- 25 Víkingur-TresdeMayo 28-21 28- 21 Víkingur-Crvenka 20-15 25-24 Vikingur - Barcelona 20-13 12-22 onas Tres de Mayo. Hann hefur gefiö Víkingum upplýsingar um hiö spánska lið og vídeóupptöku af leik þess. „Víkingur á góöa möguleika aö sigra Teka og komast áfram í keppninni, en til þess þarf Víkinqur á stuöningi áhorfenda og toppleikj- um aö halda. „Ég veit hvers strák- arnir í Víkingi eru megnugir og hef trú á aö þeir komist í 3. umferö," sagöi Siguröur ennfremur. Ruiz góður Siguröur sagöi aö Víkingar þurftu aö hafa sérstakar gætur á Julio Ruiz, spánska landsliösmann- inum sem leikur í vinstra horninu. „Hann er stórhættulegur leikmaö- ur; hreint stórkostlega góöur. Fisk- ar mikiö af vítum, dregur andstæö- inga aö sér og gefur inn á línu auk þess aö skora mikiö sjálfur. Þá er Batimoic skeinuhættur hvaöa liði sem er og blökkumaöurinn á lín- unni, sem kemur alla leiö frá Mar- okkó, er stórhættulegur og skorar ávallt mikiö af mörkum/ sagöi Sigurður Gunnarsson. Sex núverandi og fyrrverandl landsliösmenn eru í liöi Teka, en aðeins Ruiz— hornamaðurinn snjalli — er nú fastamaöur í spánska líöinu og raunar einn aöal- maöur þess. Markvöröurinn Zuniga á aö baki landsleiki fyrir Spán, svo og Sala,- sem kom frá Barcelona, Fransisco, Bermodo, að ógleymdum Ruis og júgóslavneska landsliösmanninum Batinovic. Teka Í5. sæti Teka hafnaði í fimmta sæti 1. deildar í fyrra og lék i úrslitakeppni um spánska bikarinn. Þar varö Teka aö lúta lægra haldi fyrir stór- liöunum Atletico Madríd og Barcel- ona, sem léku til úrslita. En þar sem Atletico er núverandi spánskur meistari og Barcelona er Evrópu- meistari bikarhafa, var laust sæti í Evrópukeppni bikarhafa. Teka lék þá viö Tecnisa, sem löngum hefur veriö taliö þriöja stóriiöiö í hand- knattleiknum á Spáni og sigraöi nokkuö óvænt. Þaö er því Ijóst, aö andstæöingar Víkings eru meö gott lið — og þeir ætla sér langt í Evr- ópukeppninni. Evrópuleikir Víkings • Siguróur Gunnartson KRISTALSTÆR Nýi myndlampinn í Nordmende sjónvarpstækjunum hefur 4 afgerandi nýjungar framyfir keppinautana. 1. Skjárinn er flatur og hornréttur og býður upp á bjartari mynd alveg út í hornin. 2. Dregið hefur verið úr endurspeglun ljósa úr umhverfinu, þannig að skerpan hefur aldrei verið betri. 3. Myndlampinn er þannig samsettur að lóðréttir, svartir borðar eru settir á ónotuðu svæðin á innra yfirborði skjásins og þeir gegna því hlutverki að afmarka fullkomlega jaðar fosfórsins. Ut- koman er svo hárfín litaupplausn, að annað eins hefur ekki sést áður. 4. Nýja rafeindakerfið skapar svo kristaltæra mynd á skjáinn, að það er eins og þulurinn sé komínn inn í s.ofu .ii þín. útborgun: 15.000 kr. Eftirstöðvar á 6 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VIÐ IDKUM VEL Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE HEFUR AFGERANDI YFIRBURÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.