Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 * —V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■_ ___________________ _______ Skrifstofustarf Óskum aö ráöa fólk til starfa viö tölvu- vinnslureikninga og almenn skrifstofustörf. Æskilegur aldur umsækjenda 25-30 ár. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. nóv. nk. merktar: „Framtíö — 8407“. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennara vantar til forfallakennslu við grunn- skóla Hafnarfjarðar. Upplýsingar gefnar á fræðsluskrifstofu Hafnarf jaröar í síma 53444. REYKJALUNDUR Óskum aö ráöa í eftirtalin störf á Reykja- lundi sem fyrst. Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliöa. Aöstoöarfólk viö hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staön- um eða í síma 666200 kl. 08.00-16.00. Vinnuheimiliðað Reykjalundi, Mosfellssveit. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN málning'f Óskum eftir aö ráöa iðnverkamenn til framtíðarstarfa í áfyllingardeild. Nauðsynlegt er að viökom- andi geti hafiö störf sem fyrst. Hafiö sam- band viö verkstjóra milli kl. 13.30-15.00. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendiferöa fyrir hádegi á skrifstofu Morgunblaösins. Upplýsingar á skrifstofunni Aöalstræti 6. Viltu gera þínar eigin vídeó-myndir? Hljóö- og myndbandafyrirtækiö Ljósir punkt- ar sf. gengst fyrir námskeiði í gerö vídeó- mynda fyrir almenning dagana 4.-10. nóv- embernk. Leiöbeinendur og fyrirlesarar veröa: • MarteinnSigurgeirsson, • Nikulás Róbertsson, • Karl Jeppesen og fleiri. Nánari upplýsingar og innritun í síma 83880 um helgina og á mánudag. óskar aö ráöa verkamenn viö lagningu jarösímaáStór-Reykjavíkur- svæðiö. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. Góð laun — sölustarf Óskum eftir aö ráöa sölumann/konu (til greina koma 2 hálfsdagsstörf) til að heimsækja fyrir- tæki og selja þeim vörur til eigin nota. Umsækjandi veröur aö hafa bíl til umráöa, vera ráöagóöur og þrautseigur. Boðiö er uppá góö föst laun og % af sölu. Umsækjendur skili inn umsóknum til augl.- deildar Mbl. fyrir 13. nóv. merktar: „Góö laun — 8346“. Atvinna óskast 22ja ára stúlka meö stúdentspróf af sam- félagsbraut óskar eftir lifandi og skemmti- legustarfi. Upplýsingar í síma 75902. 1. vélstjóri Vélstjóravantará 105tonnabát. Upplýsingar í síma 99-3238 og 99-3256. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Framkvæmdastjóri óskast Fyrirtæki á Noröurlandi vestra, sem starfar í járniðnaði óskar eftir aö ráöa framkvæmda- stjóra frá og meö 1. janúar 1986. Æskilegt er aö viökomandi hafi þekkingu á rekstri fyrirtækja og hafi menntun í járnsmíöi eöa bifvélavirkjun. Þeir sem áhuga hafa skili inn nafni og símanúmeri á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember 1985 merkt: „F — 3059“. Skrifstofustarf Bréfritari óskast. Þarf aö hafa vald á enskri hraöritun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Bréfritari — 8348“ fyrir 5. nóv. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \ Lóðaúthlutun Fyrirhuguö er úthlutun lóöa í nýju hverfi í suðurhlíð Digranesháls í Kópavogi. í hverfinu er áætlaö að byggja rúmlega 600 íbúðir við göturnar Álfhólsveg, Álfaheiöi, Fagrahjalla, Heiðarhjalla, Hlíöarhjalla, Lækjarhjalla, Skóg- arhjalla og T rönuhjalla. í fyrsta áfanga verður úthlutaö sem hér segir: Lóöum fyrir 15 hús með 1-2 íbúðum við Alf- hólsveg og Álfaheiði; Lóðum fyrir 25 einbýlis- hú við Álfaheiði; 5 lóðum fyrir hús í þyrpingu, sérbýli og samýli, samanlagt 29-34 íbúöir. Úthlutað er alls lóöum fyrir 69-89 íbúöir. Skipulagsuppdrættir eru til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræöings Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæö, virka daga milli kl. 9.30 og 15.00. Umsóknareyðublöð ásamt skilmálum og skýringum fást á sama staö. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 25. nóv. nk. Kynningafundirnar veröa haldnir um skipu- lagiö íSuöurhlíöum. a. Miðvikudagur 6. nóvember kl. 20.30 íÞing- hólsskóla. b. Laugardagur9. nóvember kl. 14.00 íDigra- nesi, íþróttahúsinu viö Skálaheiöi. Bæjarverkfræðingur. Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íb. óskast til leigu í ca. 1-2 ár. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 75902. Körfubíll óskast Óskum eftir aö kaupa notaöan körfubíl. Lyftihæð 20 m. Tilboö meö uppl. um verö og ástand sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. nóvember 1985 merkt: „Körfubíll — 8360“. Selfoss — Selfoss Félagsfundur i sjálfstæðisfélaginu Óöni veröur haldinn sunnudaginn 3. nóvember nk. aö Tryggvagötu 8, Selfossi og hefst kl. 16.00. Fundarefni. 1. Ákvöröun um prófkjör. 2. Bæjarmál. Félagar f jölmennlö. Stiórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Almennur bæjarmálafundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg á Akureyri. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stiórnin. Akureyri — Akureyri Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélagsins á Akureyri veröur haldinn í Kaupangi sunnudaginn 3. nóvember og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning kjörnefndar. 3. Bæjarmálefni Ræöumaöur Siguröur J. Sigurösson. 4 ðnnurmál. Kaffiveitingar. Stiórnin. Vestmannaeyjar Aöalfundur Eyverja FUS veröur haldinn í Hallarlundl laugardaginn 2. nóvember 1985 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stiórnin. Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.