Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 34

Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 * —V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■_ ___________________ _______ Skrifstofustarf Óskum aö ráöa fólk til starfa viö tölvu- vinnslureikninga og almenn skrifstofustörf. Æskilegur aldur umsækjenda 25-30 ár. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 6. nóv. nk. merktar: „Framtíö — 8407“. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennara vantar til forfallakennslu við grunn- skóla Hafnarfjarðar. Upplýsingar gefnar á fræðsluskrifstofu Hafnarf jaröar í síma 53444. REYKJALUNDUR Óskum aö ráöa í eftirtalin störf á Reykja- lundi sem fyrst. Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliöa. Aöstoöarfólk viö hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staön- um eða í síma 666200 kl. 08.00-16.00. Vinnuheimiliðað Reykjalundi, Mosfellssveit. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN málning'f Óskum eftir aö ráöa iðnverkamenn til framtíðarstarfa í áfyllingardeild. Nauðsynlegt er að viökom- andi geti hafiö störf sem fyrst. Hafiö sam- band viö verkstjóra milli kl. 13.30-15.00. Sendill óskast Unglingsstúlka óskast til sendiferöa fyrir hádegi á skrifstofu Morgunblaösins. Upplýsingar á skrifstofunni Aöalstræti 6. Viltu gera þínar eigin vídeó-myndir? Hljóö- og myndbandafyrirtækiö Ljósir punkt- ar sf. gengst fyrir námskeiði í gerö vídeó- mynda fyrir almenning dagana 4.-10. nóv- embernk. Leiöbeinendur og fyrirlesarar veröa: • MarteinnSigurgeirsson, • Nikulás Róbertsson, • Karl Jeppesen og fleiri. Nánari upplýsingar og innritun í síma 83880 um helgina og á mánudag. óskar aö ráöa verkamenn viö lagningu jarösímaáStór-Reykjavíkur- svæðiö. Nánari upplýsingar veröa veittar í síma 26000. Góð laun — sölustarf Óskum eftir aö ráöa sölumann/konu (til greina koma 2 hálfsdagsstörf) til að heimsækja fyrir- tæki og selja þeim vörur til eigin nota. Umsækjandi veröur aö hafa bíl til umráöa, vera ráöagóöur og þrautseigur. Boðiö er uppá góö föst laun og % af sölu. Umsækjendur skili inn umsóknum til augl.- deildar Mbl. fyrir 13. nóv. merktar: „Góö laun — 8346“. Atvinna óskast 22ja ára stúlka meö stúdentspróf af sam- félagsbraut óskar eftir lifandi og skemmti- legustarfi. Upplýsingar í síma 75902. 1. vélstjóri Vélstjóravantará 105tonnabát. Upplýsingar í síma 99-3238 og 99-3256. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Framkvæmdastjóri óskast Fyrirtæki á Noröurlandi vestra, sem starfar í járniðnaði óskar eftir aö ráöa framkvæmda- stjóra frá og meö 1. janúar 1986. Æskilegt er aö viökomandi hafi þekkingu á rekstri fyrirtækja og hafi menntun í járnsmíöi eöa bifvélavirkjun. Þeir sem áhuga hafa skili inn nafni og símanúmeri á augld. Mbl. fyrir 15. nóvember 1985 merkt: „F — 3059“. Skrifstofustarf Bréfritari óskast. Þarf aö hafa vald á enskri hraöritun. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Bréfritari — 8348“ fyrir 5. nóv. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \ Lóðaúthlutun Fyrirhuguö er úthlutun lóöa í nýju hverfi í suðurhlíð Digranesháls í Kópavogi. í hverfinu er áætlaö að byggja rúmlega 600 íbúðir við göturnar Álfhólsveg, Álfaheiöi, Fagrahjalla, Heiðarhjalla, Hlíöarhjalla, Lækjarhjalla, Skóg- arhjalla og T rönuhjalla. í fyrsta áfanga verður úthlutaö sem hér segir: Lóöum fyrir 15 hús með 1-2 íbúðum við Alf- hólsveg og Álfaheiði; Lóðum fyrir 25 einbýlis- hú við Álfaheiði; 5 lóðum fyrir hús í þyrpingu, sérbýli og samýli, samanlagt 29-34 íbúöir. Úthlutað er alls lóöum fyrir 69-89 íbúöir. Skipulagsuppdrættir eru til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræöings Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæö, virka daga milli kl. 9.30 og 15.00. Umsóknareyðublöð ásamt skilmálum og skýringum fást á sama staö. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 25. nóv. nk. Kynningafundirnar veröa haldnir um skipu- lagiö íSuöurhlíöum. a. Miðvikudagur 6. nóvember kl. 20.30 íÞing- hólsskóla. b. Laugardagur9. nóvember kl. 14.00 íDigra- nesi, íþróttahúsinu viö Skálaheiöi. Bæjarverkfræðingur. Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íb. óskast til leigu í ca. 1-2 ár. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 75902. Körfubíll óskast Óskum eftir aö kaupa notaöan körfubíl. Lyftihæð 20 m. Tilboö meö uppl. um verö og ástand sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. nóvember 1985 merkt: „Körfubíll — 8360“. Selfoss — Selfoss Félagsfundur i sjálfstæðisfélaginu Óöni veröur haldinn sunnudaginn 3. nóvember nk. aö Tryggvagötu 8, Selfossi og hefst kl. 16.00. Fundarefni. 1. Ákvöröun um prófkjör. 2. Bæjarmál. Félagar f jölmennlö. Stiórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Almennur bæjarmálafundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg á Akureyri. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stiórnin. Akureyri — Akureyri Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélagsins á Akureyri veröur haldinn í Kaupangi sunnudaginn 3. nóvember og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning kjörnefndar. 3. Bæjarmálefni Ræöumaöur Siguröur J. Sigurösson. 4 ðnnurmál. Kaffiveitingar. Stiórnin. Vestmannaeyjar Aöalfundur Eyverja FUS veröur haldinn í Hallarlundl laugardaginn 2. nóvember 1985 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Stiórnin. Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.